Leita í fréttum mbl.is

Gálgafrestur Grikkja ađ renna út?

Margir spá ţví ađ til tíđinda dragi eftir páska í samskiptum Grikkja, ESB og AGS. Grikkir ţurfa nýtt neyđarlán til ađ gríska ríkiđ geti stađiđ viđ skuldbindingar sínar og hefur gríska stjórnin sent framkvćmdastjórn ESB og AGS lista yfir ađgerđir til ađ bćta fjárhagsstöđu gríska ríkisins en slíkar ađgerđir eru forsenda ţess ađ Grikkir fái nýtt lán. Listinn ţykir ţó bćđi ófullnćgjandi og of seint fram kominn. Samtímis halda ráđherrar í grísku ríkisstjórninni ţví fram ađ evrusamstarfiđ standi á brauđfótum.

Međal ţess sem ríkisstjórn Grikklands hyggst gera til ađ bćta fjárhagsstöđu ríkissjóđs er ađ taka ákveđnar á skattaundanskotum og selja hluta hafnar í borginni Píreus til Kínverja. Í nćstu viku á Grikkland ađ endurgreiđa AGS sem svarar um 70 milljörđum króna af láni sem landiđ fékk frá sjóđnum. Grikkland getur ekki bćđi greitt af ţví láni og stađiđ viđ ađrar skuldbindingar án ţess ađ til komi ný fyrirgreiđsla frá ESB og/eđa AGS.

Umrćđa um ţađ hvort Grikkland muni haldast innan evrusamstarfsins skýtur upp kollinum međ reglulegu millibili. Ýmsir, svo sem Anders Borg, fyrrverandi fjármálaráđherra Svíţjóđar, telja ađ rétt sé ađ gera allt til ađ halda Grikkjum innan evrusamstarfsins, m.a. annars ţar sem tímabundnar afleiđingar af útgöngu fyrir grískan almenning gćti orđiđ mjög erfiđar.

Ađrir, eins og fjárfestirinn mikli, Warren Buffet, segir ađ ţađ ţurfi ekki ađ vera svo slćmt ţótt Grikkir yfirgefi evrusvćđiđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 38
  • Sl. sólarhring: 340
  • Sl. viku: 788
  • Frá upphafi: 1119165

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 677
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband