Leita í fréttum mbl.is

Blóraböggull efnahagsţrenginga

Tekiđ er ađ sverfa ađ og blóraböggullinn var auđfundinn. 

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_economist_cfn543_595633

Međfylgjandi graf er notađ til ađ sýna fram á, ađ íslenzka krónan er ţó ekki orsakavaldur, heldur er gengi hennar háđ öđrum hagstćrđum.  Ţegar ódýrt lánsfé var ekki lengur fáanlegt á fjármálamörkuđum heimsins, fćrđu spákaupmenn fé sitt til, og ţá kom í ljós sterkasti krafturinn, sem virkar á gengi gjaldmiđla til langframa og viđ ţrengingar.  Ţađ er viđskiptajöfnuđur landanna.  Bláa línan á myndinni sýnir međalsamband viđskiptajafnađar og gengisbreytinga. Athugull lesandi sér strax ("den observante lćser innser umiddelbart", eins og stóđ í kennslubókunum), ađ ađ unnt er ađ draga nokkurn veginn beina línu frá stöđu Íslands, um Suđur-Afríku, Bretland og til Japans.  Ţetta ţýđir, ađ gengi íslenzku krónunnar er háđ viđskiptajöfnuđi í sama mćli og gengi téđra landa.  Međ öđrum orđum stafar hiđ mikla gengisfall íslenzku krónunnar af viđskiptahalla, sem á ekki sinn líka.  Hiđ mikla gengisfall krónunnar stafar af lögmáli um tengsl viđskiptajafnađar og gengisbreytinga, en krónan er ekki í neins konar fríu falli sem haldlaus gjaldmiđill, eins og látiđ hefur veriđ í veđri vaka.  Afhjúpun ţessarar stađreyndar, sem međfylgjandi graf ber órćkan vott um, opinberar jafnframt, ađ landsmenn geta sjálfir stjórnađ genginu, og gengiđ ţarf ekki ađ vera sveiflukennt.  Ţađ, sem ţarf ađ gera, er ađ ná jákvćđum viđskiptajöfnuđi.  Viđ sjáum af myndinni, ađ í öllum löndum međ jákvćđan viđskiptajöfnuđ viđ útlönd hefur gengiđ styrkzt á undanförnu hálfa ári.  Ţađ er ekkert land stađsett í 4. fjórđungi (ađ neđan hćgra megin).  Ef ţađ hefđi gerzt hjá okkur, hefđi verđbólgan orđiđ mun minni en ella og efnahagslćgđin grynnri. 

Ályktunin, sem af ţessu má draga, er sú, ađ náum viđ Íslendingar jákvćđum viđskiptajöfnuđi, ţá verđur ekki hćtta á gengisfalli, ţó ađ á móti blási, eins og núna.  Međ öđrum orđum er jákvćđur viđskiptajöfnuđur trygging fyrir stöđugleika.  Ţađ er ţess vegna eftir gríđarlega miklu ađ slćđast. 

Núverandi gengisfall krónunnar ásamt gríđarlegum hćkkunum á verđi eldsneytis, hrávörum og matvćlum á alţjóđlegum mörkuđum hafa valdiđ mikilli verđbólgu á Íslandi.  Viđ verđum ađ ná henni niđur fyrir markmiđ Seđlabanka Íslands til ađ verđa samkeppnihćf viđ önnur lönd.  Ţađ verđur mikil ţrautaganga.  Falsspámenn hafa haldiđ ţví ađ ţjóđinni, ađ auđveldasta lausnin á vanda hennar sé ađ ganga í Evrópusambandiđ og ađ taka upp evru.  Ađ uppfylla öll fimm skilyrđi Maastricht sáttmálans varđandi evrópska myntsamstarfiđ er mjög erfitt og mundi kosta miklar fórnir almennings. 

Markmiđ ţessarar vefgreinar var ađ sýna fram á, ađ Íslendingum standa ađrir, nćrtćkari og miklu betri kostir til bođa til ađ ná efnahagsstöđugleika en ađ ganga í ESB og fórna fullveldi Alţingis og Seđlabanka og verđa ţannig leiksoppar ráđamanna í útlöndum ađ nýju. 

Bjarni Jónsson,
verkfrćđingur

(Birtist áđur á bloggsíđu höfundar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 55
  • Sl. sólarhring: 229
  • Sl. viku: 969
  • Frá upphafi: 1118686

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 873
  • Gestir í dag: 52
  • IP-tölur í dag: 52

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband