Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Ćttjörđin viđ Austurvöll

Ćttjarđarsöngvar voru undirleikur mótmćlanna viđ Austurvöll í morgun. ,,Ísland er landiđ," var sungiđ hástöfum í ţann mund sem meirihlutinn frá 16. júlí 2009 faldi sig á bakviđ lögreglufylgd.

Ríkisstjórnarmeirihlutinn á alţingi starfar ekki í ţágu ţjóđarhagsmuna. Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon tala ekki fyrir meirihluta Íslendinga.

Ţjóđarhagsmunir voru tónađir á Austurvelli en innan veggja steinhússins starfar meirihluti međ lokuđ skilningarvit.


mbl.is Eggjum kastađ í ţingmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dollar og evra og veđmáliđ um ESB

Skuldakreppa Bandaríkjanna snýr ađ alríkisstjórninni í Washington og samskiptum ţings og forseta. Ţótt áhrifin af niđurstöđu ţrátefli löggjafa og framkvćmdavalds í Bandaríkjunum verđi alţjóđleg er deilan sjálf bandarískt innanríkismál.

Skuldakreppa evru-ríkjanna er í eđli sínu milliríkjadeila ţar sem í  húfi er til muna meira en ríkisfjármál einstakra ríkja.

Stofnađ var til evrunnar til ađ ţvinga fram ríkjasamruna innan vébanda Evrópusambandsins. Núna er komiđ ađ augnablikinu ţar sem verđur ađ hrökkva eđa stökkva. Ţeir sem vilja stökkva segja einstakt tćkifćri til ađ setja saman Stór-Evrópu úr ţeim 17 ríkjum sem mynda evru-samstarfiđ. Efasemdarmenn segja almenning í ţjóđríkjunum ekki tilbúinn í nýtt yfirţjóđríki.

Ţegar skuldakreppunni lýkur verđa Bandaríkin á sínum stađ. Aftur ríkir óvissa um hvort Evrópusambandiđ lifir kreppuna af. Um ţađ keppast markađir ađ veđja um.

 


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 392
  • Frá upphafi: 1121183

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 355
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband