Leita í fréttum mbl.is
Embla

ESB yfirgefur Evrópu

Ţađ er ESB sem er ađ yfirgefa Bretland og í raun alla Evrópu ţar međ. Ţađ er ESB sem hefur komiđ efnahagsmálum nokkurra ríkja í óbćrilega stöđu. Ţađ er ESB sem hefur kaffćrt ađildarţjóđir međ tilskipunum. Ţađ er ESB sem hefur skert frelsi einstaklinganna.

Í ţessari frétt mbl.is kemur fram ađ Jean-Claude Juncker, forseti framkvćmdastjórnar ESB,seg­i út­göngu Breta úr ESB (Brex­it) vera harm­leik sem ađ hluta megi rekja til fortíđar­vanda sam­bands­ins. 

Ennfremur segir mbl.is:

Ţetta kom fram í rćđu Juncker í Flórens í morg­un en hann var­ar viđ ţví ađ framund­an séu erfiđar samn­ingaviđrćđur viđ Breta. Hann virđist hins veg­ar vera sátt­fús­ari en áđur. 

„Vin­ir okk­ar í Bretlandi hafa ákveđiđ ađ yf­ir­gefa okk­ar, sem er harm­leik­ur,“ sagđi Juncker á ráđstefnu í Flórens á Ítal­íu. 

Hann seg­ir ađ ţađ megi ekki van­meta mik­il­vćgi ţess­ar­ar ákvörđunar sem breska ţjóđin hafi tekiđ. Ţetta sé ekk­ert smá­rćđi og rćđa verđi viđ Breta međ sann­girni ađ leiđarljósi. 

„En ég vil einnig ít­rekađ ţađ ađ ákvörđunin er al­fariđ Breta, ESB er ekki ađ yf­ir­gefa Bret­land. Ţessu er öf­ugt fariđ. Ţeir eru ađ yf­ir­gefa ESB,“ sagđi Juncker í rćđu sinni og bćtti viđ ađ grund­vall­armun­ur sé ţar á. 

Juncker virđist sam­mála Bret­um um ým­is­legt varđandi ESB ţví hann talađi um veik­leika sam­bands­ins sem skýri ađ hluta ákvörđun bresku ţjóđar­inn­ar í ţjóđar­at­kvćđagreiđslu.

Evr­ópu­sam­bandiđ hafi stund­um fariđ offari, jafn­vel fram­kvćmda­stjórn­in: „Of marg­ar regl­ur, of mik­il inn­grip inn í dag­legt líf borg­ara okk­ar,“ sagđi Juncker.

Juncker seg­ir ađ fram­kvćmda­stjórn­in hafi reynt ađ draga úr reglu­verk­inu og til ađ mynda séu reglu­gerđahug­mund­irn­ar nú 23 á ári í stađ 130 áđur. Eins vćri lögđ áhersla á ađ auka viđskipti, hag­vöxt og fjölga störf­um.

For­seti Banda­ríkj­anna, Don­ald Trump, hef­ur bođađ heim­sókn sína til Brus­sel 25. maí og ţar mun hann funda međ Juncker og for­seta leiđtogaráđs ESB, Don­ald Tusk. Trump mun jafn­framt taka ţátt í ráđstefnu NATO í borg­inni ţenn­an sama dag.

Th­eresa May, for­sćt­is­ráđherra Bret­lands, hef­ur veriđ harđorđ í garđ ESB und­an­farna daga og sak­ar sam­bandiđ um ađ blanda sér inn í kosn­inga­bar­átt­una í Bretlandi. 


mbl.is Segir Brexit vera harmleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. maí 2017

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 1228
  • Frá upphafi: 924906

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 990
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband