Leita í fréttum mbl.is

Höfðingjaþjónkun Icesave-sinna

Þeir sem vilja að Íslendingar samþykki Icesave-samninginn í þjóðaratkvæði eftir viku eru nánast hættir umræðunni og reiða sig þess meir á auglýsingar til að telja almenningi trú um að hyggilegast sé að segja já 9. apríl. Líklega er það rétt mat hjá já-sinnum að umræðan var töpuð eftir ælu-rök Tryggva Þórs Herbertssonar.

Skilaboð auglýsinganna eru af tvennum toga. Hræðsluáróður, samanber hákarlaauglýsinguna, annars vegar og hins vegar höfðingjaþjónkun þar sem almenningi er sagt að þessi eða hinn merkismaðurinn segi já hljóti það að vera til fyrirmyndar.

Hængurinn er sá að fyrirsæturnar í höfðingjaauglýsingunum koma einkum úr þeim tveim starfsstéttum sem eru í hvað minnstum metum - stjórnmálamenn og fyrirtækjafólk.

Hræðsla og höfðingjaþjónkun eru ekki góðar ástæður til að segja já. 

Þjóðin segir nei 9. apríl.

(Tekið héðan.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 143
  • Sl. sólarhring: 360
  • Sl. viku: 1587
  • Frá upphafi: 1120043

Annað

  • Innlit í dag: 128
  • Innlit sl. viku: 1345
  • Gestir í dag: 126
  • IP-tölur í dag: 126

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband