Leita í fréttum mbl.is

81 prósent Svía andvíg upptöku evru

Íbúar Evrópu eru lítt hrifnir af evrunni. Danir hafa hafnað henni í þjóðaratkvæðagreiðslu - og það löngu áður en öll evruvandræðin dundu yfir. Meirihluti Letta er á móti upptöku evrunnar en samningar við ESB þvinga þá til að taka hana upp. Norðmenn hafa hafnað evrunni og reyndar ESB einnig - og nú kemur í ljós að yfir áttatíu prósent Svía eru á móti því að evran verði tekin upp.

Þetta er hluti þess sem fram kemur í frétt á visi.is

Þar segir ennfremur:

Ef haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla núna myndi 81 prósent Svía greiða atkvæði gegn því að sænsku krónunni yrði skipt úr fyrir evru.

Aðeins 11% vilja að evra verði gjaldmiðill Svíþjóðar en 8% hafa engan skoðun á málinu. Þetta eru niðurstöður könnunar sænsku hagstofunnar. Karlar eru hlynntari upptöku evru en konur.

Af þeim rúmlega fimm þúsundum sem spurð voru kváðust 44% vera hlynnt aðild að ESB, 27% eru andvíg en 29% óákveðin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 172
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 1225
  • Frá upphafi: 1118285

Annað

  • Innlit í dag: 165
  • Innlit sl. viku: 1085
  • Gestir í dag: 158
  • IP-tölur í dag: 156

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband