Leita í fréttum mbl.is

Styrmir sakar stjórnarflokkana um svik í ESB-málinu

styrmirStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins og mikill áhrifamađur í Sjálfstćđisflokknum til áratuga, sakar ríkisstjórnarflokkana um svik viđ kjósendur sína í ESB-málinu í pistli sem hann birtir á vef sínum í dag

Í pistlinum segir Styrmir ađ báđir stjórnarflokkarnir hafi gengiđ til kosninga voriđ 2013 međ ţá yfirlýstu stefnu ađ binda endi á umsóknarferliđ. Ţađ hafi mistekist. Ţá segir Styrmir ađ fróđlegt veriđ ađ fylgjast međ ţví hvort máliđ verđi áfram svćft á komandi landsfundi Sjálfstćđisflokksins.

Pistill Styrmis er birtur hér í heild en er auk ţess ađgengilegur á vef hans.

 

Hvernig ćtla stjórnarflokkarnir ađ útskýra fyrir kjósendum svik sín í ESB-málinu?

Fimmtudagur, 10. september 2015

Í ljósi ţeirrar ţagnar, sem ríkti um stöđu ađildarumsóknar Íslands ađ Evrópusambandinu í umrćđum um stefnurćđu forsćtisráđherra í fyrrakvöld verđur ađ telja nokkuđ ljóst ađ núverandi ríkisstjórn og stjórnarflokkar ćtla ađ láta hér viđ sitja og gera ekki frekari tilraunir til ađ draga ađildarumsóknina til baka međ afgerandi hćtti. Ţađ ţýđir ađ komist ađildarsinnuđ ríkisstjórn til valda á ný áÍslandi mun slík ríkisstjórn leita eftir ţví viđ Evrópusambandiđ ađ ţráđurinn verđi tekinn upp ţar sem frá var horfiđ.

Ţetta eru alvarlegustu mistök núverandi ríkisstjórnar og ţingflokka hennar vegna ţess ađ ţau mistök snúast ekki um dćgurmál heldur grundvallarmál.

Frá sjónarhóli stuđningsmanna ríkisstjórnarinnar lítur stađan út á ţennan veg:

1. Báđir flokkarnir gengu til kosninga voriđ 2013 međ ţá yfirlýstu stefnu ađ binda endi á umsóknarferliđ. Ţađ hefur mistekizt.

2. Forystumenn beggja stjórnarflokkanna töluđu á ţann veg fyrir kosningarnar ađ ţjóđin hafđi réttmćta ástćđu til ađ ćtla ađ hún fengi ađ segja sitt á ţessu kjörtímabili. Finna mátti á tali nýkjörinna ţingmanna voriđ og sumariđ 2013 ađ ţá ţegar var lítill vilji til ţess ađ standa viđ ţau fyrirheit.

3. Veturinn 2014 ćtlađi ríkisstjórnin sér ađ ljúka málinu međ ţingsályktun á Alţingi. Húngafst upp viđ ţađ.

4. Haustiđ 2014 gáfu forystumenn ríkisstjórnar skýrt til kynna í persónulegum samtölum ađ ţingsályktunartillaga yrđi lögđ fram öđru hvoru megin viđ áramót. Snemma á ţessu ári töluđu ţeir á sama veg. Í mars varđ breyting á og ríkisstjórnin ákvađ ađ draga umsóknina til baka međ einhliđa bréfi til ESB, sem hún taldi sig á grundvelli lögfrćđiálits hafa heimild til.

5. Um efni bréfsins var samiđ viđ ESB fyrirfram og jafnframt var fyrirfram samiđ um hvernig ţví yrđi svarađ. Ţeir samningar voru algerlega ófullnćgjandi frá sjónarhóli andstćđinga ađildar á Íslandi en ţar ađ auk sveik ESB ţađ samkomulag og enn lođnari svör bárust. Miđađ viđ ţćr upplýsingar sem forsćtisráđherra gaf opinberlega í kjölfar heimsóknar hans til Brussel og viđrćđur hans viđ helztu ráđamenn ţar leiddu ţau samtöl ekki til neinna breytinga á svörum ESB.

Af framangreindu er ljóst ađ stjórnarflokkarnir báđir hafa brugđizt kjósendum sínum í ţessu stóra máli ţar sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur engum andmćlum hreyft svo vitađ sé.

Vísbendingar eru um ađ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins ćtli ađ láta hér viđ sitja. Framundan er landsfundur flokksins. Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví, hvortsvćfingin mun einnig ná til landsfundar og hvort landsfundarfulltrúar láta gott heita.

Framsóknarflokkurinn ber hina stjórnskipulegu ábyrgđ á afgreiđslu málsins og ţar er sama sagan.

Ţađ verđur athyglisvert ađ fylgjast međ ţví í kosningabaráttunni 2017 hvernig ţessir tveirflokkar og frambjóđendur ţeirra reyna ađ útskýra svik sín í málinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 41
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 936
  • Frá upphafi: 1118824

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 836
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband