Leita í fréttum mbl.is

Um 70% Íslendinga hafna framsali ríkisvalds til ESB

Samkvćmt niđurstöđu skođanakönnunar eru 68,9 prósent landsmanna mjög eđa frekar andvíg ţví ađ stjórnarskrá Íslands verđi breytt ţannig ađ Alţingi geti framselt hluta íslensks ríkisvalds til alţjóđlegra stofnana. Ćtla má ađ ţetta endurspegli svipađa afstöđu fólks til ađildar ađ ESB sem fćli í sér framsal á ríkisvaldi.  

Ţetta kom fram í skođanakönnun sem MMR gerđi fyrir vefsíđuna Andríki fyrir rúmu ári.

Ţađ er rétt ađ minna á ţetta í tilefni af umrćđu um breytingu á stjórnarskránni, en ein hugmynda ţar ađ lútandi er ađ leggja til auknar heimildir til Alţingis til ađ framselja valdi.

Ţađ má jafnframt minna á ađ í kosningum um stjórnarskrármál sem efnt var til af miklum vanefnum á síđasta kjörtímabili ţorđu hvatamenn um stjórnarsrkrárbreytingar ekki ađ leggja fyrir ţá grundvallarspurningu hvort fólk vildi heimila valdaframsal. Ţađ var ótrúlegur kveifarskapur af ţeim - og reyndar lágkúrulegur óheiđarleiki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er ekki rett ađ veriđ sé ađ leggja til auknar heimildir til Alţingis til ađ framselja vald í frumvarpi stjórnlagaráđs. 

Ef greinin um ţetta hefđi veriđ í stjórnarskrá 1993 hefđi ekki veriđ hćgt ađ ganga inn í EES nema ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslur. 

Í viđbót viđ skyldu til ađ sejta slíkt afsal í bindandi ţjóđaratkvćđagreiđslu er bann viđ afsali sem er óafturkrćft. 

Ómar Ragnarsson, 10.9.2015 kl. 19:52

2 Smámynd:   Heimssýn

Beđist er velvirđingar ef hér er um einhvern misskiling ađ rćđa. En hvađ međ grein 111. í tillögum stjórnlagaráđs, hér - er ţetta einhver misskilningur?: 

http://www.thjodaratkvaedi.is/2012/stjornarskrain_og_tillogur/viii_kafli_utanrikismal.html

Samanber ţetta: 

Framsal ríkisvalds.

Heimilt er ađ gera ţjóđréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alţjóđlegra stofnana sem Ísland á ađild ađ í ţágu friđar og efnahagssamvinnu. Framsal ríkisvalds skal ávallt vera afturkrćft.

Međ lögum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvćmt ţjóđréttarsamningi felst.

Samţykki Alţingi fullgildingu samnings sem felur í sér framsal ríkisvalds skal ákvörđunin borin undir ţjóđaratkvćđi til samţykktar eđa synjunar. Niđurstađa slíkrar ţjóđaratkvćđagreiđslu er bindandi.

 

Heimssýn, 10.9.2015 kl. 20:22

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţarna stendur ţađ skýrum stöfum ađ framsal verđi ađ vera afturkrćft, sem ţýđir ađ ţađ má ekki vera óafturkrćft.

Ekki er minnst á neitt slíkt í núverandi stjórnarskrá nema hvađ snertir afsal á landi.

En afsal valdheimilda er yfirleitt ekki um afsal á landi.  

Ţađ gleymist nefnilega í umrćđunni ađ allt frá 1944 ţegar viđ urđum ađilar ađ Alţjóđa flugmálastofnuninni og síđan í gegnum tugi alţjóđasáttmála og samninga, var um meira eđa minna framsal valds ađ rćđa í hvert sinn. 

Allir flokkar á Alţingi eru ţví fylgjandi ađ í stađinn ađ stjórnarskráin sé eins og óútfylltur tékki í ţessu efni, verđi ađ vera um ţetta einhver stjórnarskrárákvćđi. 

Ómar Ragnarsson, 10.9.2015 kl. 21:09

4 Smámynd: Snorri Hansson

Í mest öllum skođanakönnunum ţar sem landsmenn  hafa veriđ spurđir um afstöđu til ađildar ađ ESB  hefur stuđningur viđ ađild veriđ um 37%.

 Ţessi niđurstađa ađ  70% vilji ekki framselja vald vekur spurningar um hvort margir ađildarsinnar haldi ađ hér sé eingöngu um viđskiptasamning ađ rćđa?

Ţađ  vita andstćđingarnir ađ hér er um gríđarlegt frelsis afsal og ţađ stefnir í algjört frelsisafsal hjá ađildarríkjunum. Vegna samruna ađgerđa sem koma í skrefum hćgt en ákveđiđ.

 

Hér segir fá sambćrilegri skođanakönnun í Bretlandi :

At only 14%, Britain has the lowest level of support for further integration of all EU nations.

Welcoming the news, UKIP Deputy Leader Paul Nuttall said: “For years Westminster bubble politicians have relied on a low level of public awareness to convince us all we had to further integrate with the EU to survive on the world stage.

“Because UKIP have been successful in getting the EU on the domestic political agenda people have started to take more of an interest in the subject, and the more they see, the less they like.

“With so many EU nations in economic crises, both pro and anti EU campaigners have said there is no option to retain the status quo, we are either going to have to agree to further integration or step back from where we are now.

“This comprehensive survey shows that given the choice, the vast majority of British people don’t want even more of our laws made in Brussels, and that means we have to leave.”

85% of respondents also said they do not think the EU are doing a good job at handling issues around the UK referendum.

Mr Nuttall added: “I am delighted that UKIP’s hard work to help people understand EU matters is working, and as every day passes I become more and more confident voters will make the right decision for the future of Britain in the upcoming referendum, and opt to leave the EU.”

Snorri Hansson, 11.9.2015 kl. 02:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 33
  • Sl. sólarhring: 207
  • Sl. viku: 947
  • Frá upphafi: 1118664

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 852
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband