Leita í fréttum mbl.is

Píratar ræða við Heimssýn

astagudrunhelgadottirÁsta Guðrún Helgadótir þingmaður Pírata verður sérstakur gestur á opnum stjórnarfundi Heimssýnar sem haldinn verður á morgun, miðvikudaginn 27. janúar, klukkan 20:00 í fundarsal á annarri hæð í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. 

Ásta Guðrún mun ræða um stefnur og strauma í Evrópumálum enda hefur hún nokkra reynslu á því sviði og er ýmsum hnútum kunnug í þeim efnum.

Allt áhugafólk um tengsl Íslands og ESB og um sjálfstæði Íslands er velkomið á fundinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:   Heimssýn

Við fylgjum þeim viðmiðum að athugasemdir séu málefnalegar. Þess vegna líðum við ekki að einstaklingar eða hópar séu uppnefndir. Af þeim sökum hefur athugasemd sem var sett hér inn í dag verið felld brott.

Heimssýn, 26.1.2016 kl. 18:24

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Gott mál. Það ættu sem flestir að mæta, þrátt fyrir tengsl við ólíka flokka og fylkingar. Það er skaðlegt að fordæma og útskúfa þá sem eru ekki sammála okkar eigin fastmótuðu og vanþróuðu sjónarmiðum.

Það er ávalt af hinu góða ef fólk hlustar á ólík sjónarmið. Lærdómurinn í lífsins skóla felst í friðsamlegum umræðum og áheyrn um málefni, frá ólíkum sjónarmiðum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.1.2016 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 825
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 727
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband