Leita í fréttum mbl.is

Evru og ESB kastað útbyrðis

1033418Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, lýsti því yfir í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag að hvorki aðild að ESB né upptaka evru kæmi til greina fyrir Ísland. Það væri skýr stefna Sjálfstæðisflokksins.

Það er ágætt að fá þetta staðfest.

Evran og ESB eru ekki lengur á dagskrá á Íslandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Við getum fagnað þessari yfirlýsingu. Hún ætti jafnvel að styrkja flokkinn í kosningum til borgarstjórnar.

Burt með alla barnalega Euro-glýju á Íslandi.

Jón Valur Jensson, 16.3.2018 kl. 23:22

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Hvorki Sjálfstæðisflokkurinn eða Heimssýn eru á dagskrá íslendinga næstu árin. Þeim verður báðum hent á hauga sögunnar ásamt Framsóknarflokknum sem er alveg jafn ónýtur stjórnmálaflokkur. Andstaða við inngöngu Íslands í Evrópusambandið er andstaða við framþróun á Íslandi og góðan efnahag.

Jón Frímann Jónsson, 17.3.2018 kl. 01:24

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stjórnmàl ÍSlendinga eftir hrun var eins og krukkað kvikasilfur hægt að deila og sameina að vild. En loksins eru flekkirnir runnir saman á ný og VG sem skipar forsætisráðuneitið fær Samfò ekki haggað lengur,annars væri Bjarni ekki svona brattur núna og ákveðinn gegn ESB. Og ekki gengur mið flokkurinn af sinni skýru stefnu "nei við ESB" -- Jón minn Frímann þú ræður ekkert við Framsóknar hlassið en gætir reynt við Pírata lauflétta.

Helga Kristjánsdóttir, 18.3.2018 kl. 04:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 427
  • Sl. sólarhring: 429
  • Sl. viku: 1890
  • Frá upphafi: 1120521

Annað

  • Innlit í dag: 400
  • Innlit sl. viku: 1618
  • Gestir í dag: 379
  • IP-tölur í dag: 366

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband