Leita í fréttum mbl.is

Það er útúrsnúningur

heimssyn-skipaleidir“Það er útúrsnúningur" segir Arnar Þór Jónsson í ágætu viðtali sem tengt er inn á hér að neðan.  Tilefnið hin margtuggða spurning um hvort efasemdir um að Evrópusambandið eigi að ráða séu efasemdir um alþjóðlegt samstarf og viðskipti. 

Það er háttur þeirra sem slæman hafa málstað að gera andstæðingi sínum upp skoðun og ráðast síðan að henni.  Þannig hafa þeir fáu en háværu, sem vilja að Evrópusambandið ráði sem mestu á Íslandi, talað.  Auðvitað er Arnar Þór ekki andvígur alþjóðasamstarfi og utanríkisverslun.  Hann vill bara ekki að utanríkisverslun Íslendinga sé stjórnað af ókjörnum mönnum í fjarlægu landi.  Hann veit að það mun enda illa. 

Mörg gullkorn eru í viðtalinu og gott að hlusta á það í gróandanum. 

 

https://open.spotify.com/episode/3NItUmIcGlnjUd9CiYrVSY


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komið þið sæl; Heimssýnarfólk !

Burt sjeð; frá framboði Arnars Þórs, og hans góðu meiningar í viðureigninni við Evrópusambandið, og vaxandi ásælni þess og yfirgang.

Er ekki tímabært; að þið sjálf leggið í púkk, og bjóðið fram til September kosninganna, n.k. ?

Ekki; er svo mjög á flokka kraðakinu á alþingi (að Flokki fólksins og Miðflokknum undanskildum) að byggja, þegar til alvörunnar kemur í framtíðinni, a.m.k.

Með beztu kveðjum; af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.6.2021 kl. 00:55

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það væri vit í því Óskar!

Helga Kristjánsdóttir, 5.6.2021 kl. 03:15

3 identicon

Sæl; á ný !

Nafna mín Kristjánsdóttir !

Jú; mjög knýjandi er, að valdaklíkan í landinu, sem búin er að kokgleypa alls lags paragröff og firrur frá Evrópusambandinu fái að snýta rauðu í September kosningunum.

All flestir; undirsátar núverandi stjórnarflokka bugta sig og beygja fyrir Brussel - Berlínar tilskipununum:: sbr. Orkupakka III scandalinn um árið, þá stóðu þeir Ásmundur Friðriksson Benzínfræðingur og Jón Þór Ólafsson Malbikunar jöfur og Pírati í sína fætur, ásamt Miðflokks fólki, sem og Flokks fólksins þingsetum.

Reisn alþingis; var nú ekki / og er ekki beysnari, en svo.

Með sömu kveðjum; sem seinustu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.6.2021 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 364
  • Sl. sólarhring: 377
  • Sl. viku: 1827
  • Frá upphafi: 1120458

Annað

  • Innlit í dag: 345
  • Innlit sl. viku: 1563
  • Gestir í dag: 328
  • IP-tölur í dag: 318

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband