Leita í fréttum mbl.is

Beðið eftir sumarleyfi

Langt er síðan Rússar tóku að herja í Úkraínu af fullum þunga, þótt ófriður hafi reyndar verið þar í mörg ár. 

Þann 9. júní 2023 fer Alþingi í sumarfrí. Sama dag tilkynnir utanríkisráðherra að hann hafi ákveðið að leggja niður starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu og biður rússneska sendiherrann að fara heim til sín.  Það gæti auðvitað verið tilviljun að þetta gerist sama dag.  Það er að minnsta kosti ljóst að Alþingi í sumarfríi fundar ekki um mál af þessu tagi, frekar en um nokkuð annað.  

Hefði ekki verið best að leyfa Alþingi að hafa skoðun á málinu?

 

Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 354
  • Sl. sólarhring: 370
  • Sl. viku: 1817
  • Frá upphafi: 1120448

Annað

  • Innlit í dag: 336
  • Innlit sl. viku: 1554
  • Gestir í dag: 321
  • IP-tölur í dag: 311

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband