Leita í fréttum mbl.is

17. júní 2023

 

Í dag eru liðin 212 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar og rétt er að  minnast þriggja atriða í málflutningi Jóns og baráttu.

 

Í fyrsta lagi hvatti Jón íslenska þjóð eindregið til að taka ráð sín í eigin hendur.  Ekki var það vegna andúðar á Dönum, heldur vegna þess að hann taldi einfaldlega skynsamlegast að sérhver þjóð réði sér sjálf.

 

Í öðru lagi var Jón hlynntur því að Íslendingar ættu vinsamleg samskipti við sem flestar þjóðir og að best væri að verslun væri sem frjálsust

 

Í þriðja lagi beitti Jón aldrei sverði, heldur penna.   Af því er mikill sómi sem margar þjóðir mættu líta til. 

 

Íslendingar og aðrir íbúar heimsins geta enn mikið lært af Jóni Sigurðssyni.

 

Heimssýn óskar landsmönnum öllum gleðilegrar þjóðhátíðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 362
  • Sl. sólarhring: 375
  • Sl. viku: 1825
  • Frá upphafi: 1120456

Annað

  • Innlit í dag: 344
  • Innlit sl. viku: 1562
  • Gestir í dag: 328
  • IP-tölur í dag: 318

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband