Leita í fréttum mbl.is

Honum fatast ekki flugið

Umræða um fánýti fullveldis og mikilvægi framsals valds til vandalausra í útlöndum á það til að renna út í sand vangaveltna um styrki, gengi gjaldmiðla og þokukenndan orðaflaum um alþjóðlegt samstarf. Jafnan er fljótgert að kveða svoleiðis tal í kútinn, en alltaf er hætta á að umræðan fari að snúast um verðið á snákaolíu og að hún virki ekki.  Arnar Þór Jónsson hefur lag á að halda hæð í umræðu og hann er óhræddur við að ígrunda grundvallaratriði í samfélaginu og stjórnskipun þess.         

Í ágætum pistli á Moggabloggi 17. ágúst sl. fjallar Arnar Þór um þessi mál og segir meðal annars:

Þegar lagareglur streyma í síauknum mæli utanfrá, frá ESB og SÞ, þá tekur stjórnarfarið að líkjast harðstjórn. Þegar fólk á ekki lengur hlutdeild í lögunum sem það á að búa við verða lögin ekki lengur sameign okkar heldur fyrirskipanir annarra. Undir slíku kúgunarvaldi dofnar smám saman tilfinning almennings fyrir því að þau séu bundin af lögum. Slíkt ástand leyðir til upplausnar, stjórnleysis og ofbeldis, þar sem hnefarétturinn ræður, en lögin eyðast. 

Í þessum orðum felast mikil sannindi, sem og í pistlinum öllum sem er hér:

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2293156/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 452
  • Sl. viku: 1769
  • Frá upphafi: 1120552

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 1511
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband