Leita í fréttum mbl.is

Hvenær er land gjaldþrota?

Japan kemst ágætlega af með 200 prósent ríkisskuldir en Argentína varð gjaldþrota með 65 prósent ríkisskuldir. Hvenær er land gjaldþrota, spyr Wolfgang Münchau í Der Spiegel.

Svarið liggur í samhengi skulda, hagvaxtar og skuldaálags annars vegar og hins vegar tiltrú. Japan getur borið 200% opinberar skuldir vegna þess að skuldaálagið er lítið og það er hagvöxtur. Japan er líka með gott orðspor í efnahagsmálum. Argentína varð gjaldþrota vegna þess að vaxtaálagið var orðið himinhátt og alþjóðasamfélagið áleit efnahagskerfið í steik.

Hagfræðin gefur ekki vísindaleg svör um það hvenær ríkisskuldir eru orðnar ósjálfbærar en þegar þær fara yfir 90 prósent af þjóðarframleiðslu er hætta á ferðum.

Hvað Evrópusambandið áhrærir, segir Münchau, er Ítalía gjaldþrota nema annað tveggja gerist; að landið fari úr evru-samstarfinu eða skuldaálagið verði lækkað með sameiginlegri útgáfu evru-skuldabréfa - en það fæli í sér að Þjóðverjar ábyrgðust ítalskar skuldir.


mbl.is Frakkar á leið í samdráttarskeið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 1118825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 659
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband