Leita í fréttum mbl.is

RUV birtir ESB-skýrsluna: Brotalamir á myntsamstarfi og vaxtamunur mikill

Á vef Ríkisútvarpsins er búiđ ađ birta hluta af skýrslu Hagfrćđistofnunar um ESB og leggja út frá ţví. Ţar kemur fram ađ efnahags- og myntsamstarf ESB hefur veriđ meingallađ, sundurleitni vaxiđ međal evruríkjanna sérstaklega varđandi ríkisfjármál og atvinnu. Ţá sé mikill munur á vöxtum á svćđinu.
 
Ţetta kemur fram í ţví sem RUV birti úr skýrslu Hagfrćđistofnunar um ESB.
 
Í tilvitnun RUV kemur m.a. fram:
 
 

Hagvaxtarspár sem ná til allra nćstu ára gera ráđ fyrir ađ hagvöxtur í Evrópusambandinu muni verđa minni en í Bandaríkjunum. Hagvaxtarţróun einstakra landa innan sambandsins getur ţó orđiđ mjög ólík. Verđbólga er mismikil í löndum Evrópusambandsins og jafnvel innan evrusvćđisins, ţrátt fyrir sameiginlegan markađ og mynt. Á undanförnum árum hefur hins vegar dregiđ töluvert úr sundurleitni verđbólgu innan Evrópusambandsins. Ţau lönd sem glímdu viđ háa verđbólgu fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ gerđu ţađ í nokkurn tíma eftir inngöngu en síđan virđist sem verđbólga hafi leitađ í jafnvćgi á svćđinu. Flestar spár benda til ađ mismunur í verđbólgu hinna ýmsu ađildarríkja Evrópusambandsins muni fara minnkandi međ tímanum.

   Enn fremur segir ţar: 

Löndum Evrópusambandsins hefur gengiđ misjafnlega ađ uppfylla markmiđ Maastricht skilyrđnanna um afgang af rekstri og skuldir hins opinbera sem hlutfall af vergri landsframleiđslu. Hefur hlutfall landa sem ná ekki markmiđunum hćkkađ undanfarin ár. Ţađ endurspeglar verri stöđu hins opinbera bćđi á evrusvćđinu og í Evrópusambandinu. Evrukreppan leiddi í ljós ýmsar brotalamir í sameiginlega myntkerfinu. Sundurleitni í efnahag evrusvćđisins, sérstaklega ţegar litiđ er til stöđu ríkisfjármála einstakra ríkja, hefur valdiđ vandrćđum. Seđlabanki Evrópu tók ađ sér ný hlutverk til hliđar viđ ţađ meginmarkmiđ bankans ađ stuđla ađ stöđugu verđlagi. Má ţar nefna ţátttöku í kostnađarsömum björgunarađgerđum til ríkja sem standa höllum fćti sem og inngrip á fjármálamörkuđum.

 Greint er sérstaklega frá miklum mun á vöxtum á svćđinu: 

 Ţrátt fyrir sameiginlega mynt er talsverđur munur á vöxtum milli landa á evrusvćđinu. Gildir ţađ bćđi hvađ varđar fólk og fyrirtćki, innláns- og útlánsvexti. Mikill munur er á atvinnuleysi milli svćđa í Evrópusambandinu. Ţrátt fyrir sameiginlegan vinnumarkađ virđist sem tiltölulega lítiđ sé um búferlaflutninga milli landa sambandsins og ţví dregur hćgt úr ţessum mun. Ţá hafa komiđ í ljós vandamál sem snerta starfsumhverfi fyrirtćkja. Fram undir síđustu aldamót minnkađi munur í framleiđni milli Evrópulanda og Bandaríkjanna en rétt fyrir síđustu aldamót tók hann ađ vaxa aftur. Ţegar fjármálakreppan reiđ yfir heiminn hélt framleiđni áfram ađ vaxa í Bandaríkjunum međan hún minnkađi í Evrópu.

Um sjávarútveginn segir: 

Sameiginleg sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins ber mark sitt af ţeim vandamálum sem sjávarútvegur í ađildarlöndunum hefur átt viđ ađ glíma. Ţau vandamál eru nokkuđ annars eđlis en ţau sem viđ ţekkjum hér á landi. Helstu viđfangsefnin í sjávarútvegi Evrópusambandslandanna hafa snúist um ofveiđi, offjárfestingar í skipum og slćma afkomu í greininni. Viđ síđustu breytingar á sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni voru ađildarţjóđum sambandsins gefnar frjálsari hendur en áđur hvađ varđar ađ ákveđa hvernig markmiđum fiskveiđistjórnunar sambandsins yrđi náđ. Markmiđin sjálf og ţar međ taldar ákvarđanir um heildarafla verđa ţó áfram í höndum Evrópusambandsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 451
  • Frá upphafi: 1121150

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband