Leita í fréttum mbl.is

ESB stjórnað án umboðs og laga

Yanis VaroufakisÞað er athyglisvert að lesa frásögn Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, um ólýðræðisleg vinnubrögð forystumanna evrusvæðisins. Þegar það hentar forystu ESB (evrusvæðisins) er hægt að halda ríki eða ríkjum utan við ákvörðun enda eru ekki til neinar skráðar reglur um hvernig taka skuli ákvarðanir, t.d. um evruna, sem þó skipta sköpum fyrir afkomu fólks á svæðinu. 

Eins og Varoufakis segir hér í lauslegri þýðingu:
"Þessi hópur, sem er í raun hvergi til sem slíkur, hefur ofurvald til að taka ákvarðanir um líf Evrópubúa. Þessi hópur þarf ekki að standa skil á sínu gagnvart neinum þar sem hann er í raun ekki skráður í nein lög. Engar fundargerðir eru haldnar og allt er leynilegt. Íbúar ríkjanna munu aldrei fá að vita hvað sagt er þar inni . . . Þarna er um að ræða ákvarðanir sem varða næstum líf og dauða og enginn fulltrúi þarna inni er ábyrgur gagnvart neinum."

Sjá hér

After a handful of calls, a lawyer turned to him and said, “Well, the Eurogroup does not exist in law, there is no treaty which has convened this group.”

 “So,” Varoufakis said, “What we have is a non-existent group that has the greatest power to determine the lives of Europeans. It’s not answerable to anyone, given it doesn’t exist in law; no minutes are kept; and it’s confidential. No citizen ever knows what is said within . . . These are decisions of almost life and death, and no member has to answer to anybody.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 155
  • Sl. sólarhring: 155
  • Sl. viku: 980
  • Frá upphafi: 1117872

Annað

  • Innlit í dag: 146
  • Innlit sl. viku: 873
  • Gestir í dag: 142
  • IP-tölur í dag: 142

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband