Leita í fréttum mbl.is

ESB mun ráða orkumálum á Íslandi

Með þeim lögum og reglugerðum sem ESB samþykkir og EES-ríkin verða að fylgja er ESB að taka völdin yfir orkumálum á öllu svæðinu. Það er niðurstaða ýmissa í Noregi, meðal annars samtakanna Nei til EU í Noregi. Æ fleiri hér á landi hallast einnig að þessari skoðun. Þannig var t.d. ekki hægt að skilja Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, öðruvísi á dögunum en að hann varaði við því að  ESB væri í gegnum EES-samninginn að sælast til æ meiri valda hér á landi.Um þetta verður fjallað á fundi Heimssýnar kl. 18:15 á Hótel Sögu í dag.

Morgunblaðið birtir í dag ítarlegt viðtal við gest fundarins, Kathrine Kleveland, formann Nei til EU í Noregi, þar sem komið er inn á ofangreind atriði. Áður en fundurinn hefst með Katrhine verða almenn aðalfundarstörf hjá Heimssýn, en þau hefjast klukkan 17:15.

Sjá hér mynd af viðtalinu við Kathrine Kleveland sem er á blaðsíðu 36 í Morgunblaðinu í dag.

vidtal

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ÍSLENSKAR fyllibyttur sem fóru og  í samningaleiðangur fyri Íslands hönd- á eginforsendum- hafa selt- orkuna okkar eða gefið- við eigum eftir að kaupa rafmagn og hita af evrópusambandinu- við leggjum niður landbúnað og byggðir fara í eyði sem 101 spjátrungar eru sennilega ánægðir með- en lifum við á INNFLUTNINGI. ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.3.2018 kl. 19:41

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Erla nokkuð rétt hjá þér og aftur hægt að kalla landráð sem engum leyfist nema ráherrum og elítunni.

Valdimar Samúelsson, 1.3.2018 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 364
  • Sl. sólarhring: 377
  • Sl. viku: 1827
  • Frá upphafi: 1120458

Annað

  • Innlit í dag: 345
  • Innlit sl. viku: 1563
  • Gestir í dag: 328
  • IP-tölur í dag: 318

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband