Leita í fréttum mbl.is

Um hvað var samið?

Heimssýn sendir bréf:

Til forsætisráðuneytisins

Upplýsingar í fjölmiðlum og á blaðamannafundi Katrínar Jakobsdóttur og Úrsúlu von der Leyen 16. maí sl. má túlka á þann veg að frestun svokallaðs flugskatts sé sameiginleg niðurstaða fulltrúa Íslands og Evrópusambandsins, semsagt hluti af samkomulagi, frekar en einhliða ákvörðun Evrópusambandsins að fresta gjaldtökunni.

Heimssýn óskar góðfúslega að fá upplýsingar um öll efnisatriði fyrrgreinds samkomulags og afrit samnings, ef um slíkt er að ræða.

Með fyrirfram þökk

Haraldur Ólafsson

Formaður Heimssýnar

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er nefnilega heila málið; ÞAÐ VAR EKKI SAMIÐ UM NEITT, EINUNGIS VEITTUR FRESTUR Í TVÖ NÁR.  Þetta er vel þekkt aðferðafræði hjá ESB. HVERSU LENGI ÆTLUM VIÐ AР FLJÓTA SOFANDI AР "FEIGÐARÓSI á meðan "nótin" lokast undir okkur???????????

Jóhann Elíasson, 17.5.2023 kl. 13:38

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Arnar Þór komst réttilega að orði þegar hann sagði þetta adlögunarfrest. Okkur var boðinn adlögunarfrest í fiskveiðimálum  þegar Jóhönnu stjórnin reyndi að semja okkur inn í ESB og borið við kostakjörin sem Malta fékk. 

Ragnhildur Kolka, 18.5.2023 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 185
  • Sl. sólarhring: 248
  • Sl. viku: 1648
  • Frá upphafi: 1120279

Annað

  • Innlit í dag: 174
  • Innlit sl. viku: 1392
  • Gestir í dag: 171
  • IP-tölur í dag: 170

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband