Leita í fréttum mbl.is

Áminning um stefnuna

Þeir sem fylgjast með stjórnmálum hafa veitt því eftirtekt að sífellt meira vald færist frá aðildarríkjum Evrópusambandsins til miðstjórnar sambandsins.  Einu sinni var um að ræða samband fullvalda ríkja, en nú er réttara að tala um fullvalda samband aðildarríkja.  Tilfærsla á valdi frá aðildarríkjunum hentar þeim stærstu best, en þau hin smærri missa sjálfstæði sitt.  Ekkert af þessu eru nýjar fréttir, þetta hefur verið opinber stefna í mörg ár.  

Stundum gleymist það, en Hjörtur minnir okkur á. 

 

https://www.visir.is/g/20232416141d/minnast-ekki-a-lokamarkmidid


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 424
  • Sl. sólarhring: 426
  • Sl. viku: 1887
  • Frá upphafi: 1120518

Annað

  • Innlit í dag: 397
  • Innlit sl. viku: 1615
  • Gestir í dag: 376
  • IP-tölur í dag: 363

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband