Sunnudagur, 15. janúar 2012
Unga fólkiđ varar viđ ESB-flandri
Einörđ afstađa Jóns Bjarnasonar gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu varđ til ţess ađ honum var ýtt út úr ríkisstjórninni. Ísafold, félags ungs fólks gegn ESB, harmar brottvikningu Jóns í ályktun.
Í ályktunninni er jafnframt bent á skuldakreppu Evrópusambandsins sem síst linnir og undirstrikar ađ Ísland á ekkert erindi í sambandiđ. Ísafold segir
Nú er evrukreppa í ađsigi og til stendur ađ auka efnahagslega miđstýringu innan Evrópusambandsins svo um munar. Viđ ţessar víđsjáverđu ađstćđur innan ESB, reynir ríkisstjórn Íslands eftir fremsta megni ađ gera lítiđ úr eđa afneita vandanum međ vísun í tímabundna örđugleika á evrusvćđinu. Evrópusambandiđ brennur undir fiđluleik ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.
Unga fólkiđ veit sínu viti.
![]() |
Gagnrýna ólýđrćđisleg vinnubrögđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 14. janúar 2012
Björgunaráćtlun evrunnar liđast í sundur
Lćkkun á lánshćfismati evru-ríkja eykur kostnađinn viđ björgunaráćtlun evrunnar, ţar sem lánveitendur krefjast hćrri vaxta. Eins og ţađ sé ekki nóg virđist samstađa evru-ríkjanna vera ađ bila um hörđ viđurlög viđ fjárlagahalla, sem átti ađ vera kjarninn í nýjum ,,stöđugleikasáttmála."
Ţjóđverjar lögđu ofurkapp á sjálfvirkar refsingar yrđu viđ brotum á ríkisfjármálahalla. Framkvćmdastjórn ESB átti ađ draga brotleg ríki fyrir Evrópudómstólinn, hvorki meira né minna.
Síđustu fréttir herma ađ ekki sé samstađa um hörđ viđurlög og ekki einu sinni hvernig eigi ađ reikna fjárlagahallann. Danir, til ađ mynda, segjast ekki vilja fórna velferđarríkinu fyrir bókstafinn.
Björgunaráćtlunin var samţykkt í desember og áćtlađ ađ hún verđi samţykkt í mars. Ţađ verđur ,,of lítiđ of seint," líkt og fleiri áćtlanir um evrubjörgun.
![]() |
Tvöfalt áfall fyrir Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 13. janúar 2012
Aginn byrjar heima, ţađ veit Már
Evran elur á ónýtri hagstjórn; ţađ sést á Írum, Grikkjum, Portúgölum, Spánverjum og Ítölum sem allir eru međ evru og í efnahagslegri eymd. Ónýta hagstjórn ţurfa Íslendingar ekki ađ flytja inn frá útlöndum - úrvaliđ er nóg heima fyrir.
Undir fjármálaaga, segir Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri, gćti ísland dafnađ.
Og aginn byrjar heima. Ţađ veit Már Guđmundsson, yfirmađur Arnórs.
![]() |
Ísland gćti dafnađ undir aga í hagstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 12. janúar 2012
England hótar Skotum međ evrunni
Evran er orđin ađ alţjóđlegu skammaryrđi um ónýta mynt. Forsćtisráđherra Bretlands, David Cameron, nýtti sér ţađ ţegar hann sendi sjálfstćđissinnuđum Skotum tóninn. Cameron sagđi ađ sjálfstćtt Skotland gćti misst breska pundiđ sem gjaldmiđil og sćti uppi međ evruna.
Sjálfstćđi verđur ekki keypt međ ónýtri evru. Ţađ vita allir.
Nema ríkisstjórn Íslands.
![]() |
Litlar breytingar á evrunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 11. janúar 2012
Ítalía, mafían og evran
Mafían er stćrsta viđskiptasamsteypan á Ítalíu, samkvćmt nýrri skýrslu frá ţarlendri stofnun.
Spurt er hvort evran lifi af áriđ 2012.
Tja, ef Ítalía er stćrsti vandi evrusvćđisins og mafían öflugust í efnahagskerfi Ítalíu ţarf ekki ađ spyrja ađ leikslokum. Mafían gerir Evrópusambandinu tilbođ sem ekki er hćgt ađ hafna.
![]() |
Ítalía veldur mestum áhyggjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 10. janúar 2012
Hrađferđ á neyđarsvćđi ESB
Forseti Frakklands og kanslari Ţýskalands ćtla ađ halda neyđarfundi á tíu daga fresti til ađ freista ţess ađ bjarga evrunni og ţar međ Evrópusambandinu. Enginn hagvöxtur verđur á evru-svćđinu nćstu misserin og ađeins spurning um nokkrar vikur hvenćr Grikkland verđur formlega lýst gjaldţrota.
Samfylkingin međ stuđningi ráđherra Vinstri grćnna vill Ísland inn á efnahagslegt neyđarsvćđi Evrópusambandsins. Utanríkisráđherra Tékklands kennir Evrópusambandiđ viđ valdgírugar smásálir í viđtali sem birtist á Evrópuvaktinni.
Í Brussel hafa menn hrifsađ til sín allt sem ţeir mögulega geta. Nú liggur vald í Brussel sem vćri mun betur komiđ í höndum hérađa eđa landa. Viđ verđum ađ brjótast undan Evrópu smásála.
Evrópusambandiđ er neyđarsvćđi sem stjórnađ er af smásálum. Hún er hugguleg framtíđarsýnin sem Samfylkingin býđur okkur upp á.
![]() |
Vilja klára kjörtímabiliđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 9. janúar 2012
Strandríkjahagsmunir og ESB-ađild fara ekki saman
Strandríkin viđ Norđur-Atlantshaf Noregur, Fćreyjar og Grćnland telja hagsmunum sínum betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess. Evrópusambandiđ lýtur forrćđi meginlandsţjóđanna, einkum Frakka og Ţjóđverja, og hagsmunir strandríkja, einkum hinna smćrri, eru fyrir borđ bornir.
Ţorri Íslendinga veit sem er ađ embćttismenn í Brussel munu aldrei fara međ strandríkjahagsmuni okkar á líkan hátt og viđ sjálf myndum gera. Íslenska ríkisstjórnin, aftur á móti, er skipuđ fólki sem skortir sjálfstraust til ađ standa á eigin fótum og á sér ţá enga ósk heitari en ađ útlendingar taki af ţeim ţann kaleik ađ stjórna landinu.
Vegna innanmeins íslenskra stjórnmála liggur í Brussel umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Hagsmunir ţjóđarinnar, bćđi til lengri og skemmri tíma litiđ, eru á hinn bóginn ţeir ađ Ísland standi utan Evrópusambandsins.
![]() |
Danir vinni gegn sölubanni á sel |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 8. janúar 2012
Evru-kreppu afneitun vinstrimanna
Í umrćđunni um evru-kreppuna og framtíđ Evrópusambandsins temja vinstrimenn á Íslandi sér valkvćđa heimsku; ţeir hvort sjá né heyra ţađ flóđ af fréttum í erlendum miđlum sem fjalla um tilvistarvanda Evrópusambandsins.
Ríkisstjórn vinstrimanna á Íslandi sendi inn umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu 16. júlí 2009. Ísland er núna í ađlögunarferli ađ Evrópusambandinu. En hvernig Evrópusambandi?
Evrópusambandiđ reynir ađ bjarga sér frá evru-kreppunni međ reglulegum neyđarfundum ţar sem miđstýring ESB á ríkisfjármálum ađildarríkja og auknar álögur ríkja í neyđarsjóđi er á dagskrá. Evrópusambandiđ er ađ taka stórfelldum breytingum og er alls ekki lengur ţađ samband sem Ísland sótti um ađild ađ sumariđ 2009.
Vinstrimenn afneita evru-kreppunni en halda umsókninni til streitu. Ţađ grefur hratt undan trúverđugleika Samfylkingar og Vinstri grćnna.
![]() |
Forysta VG međ of bogin hné |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 194
- Sl. sólarhring: 349
- Sl. viku: 1538
- Frá upphafi: 1234234
Annađ
- Innlit í dag: 176
- Innlit sl. viku: 1289
- Gestir í dag: 164
- IP-tölur í dag: 160
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar