Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

30 ţúsund manna hulduher lobbíista í Brussel

Corporate Europe Observatory metur ţađ svo ađ um 30.000 lobbíistar, ţ.e. hagsmunagćslumenn, einkum fyrir stór fyrirtćki, séu stađsettir í Brussel í ţeim tilgangi ađ reyna ađ hafa áhrif á laga- og reglugerđ í Evrópusambandinu. Samkvćmt reglum ESB ţurfa ţessir lobbíistar ekki ađ skrá sig, en umrćđa er í gangi um opinbert eftirlit međ hagsmunapoturum af ţessu tagi í sambandinu. Ţeir eru talsvert fleiri en allir starfsmenn framkvćmdastjórnar ESB í Brussel sem eru 24 ţúsund.

Hagsmunagćslumennirnir eru tíđir gestir í kringum hina ýmsu fundarstađi og ađsetur mikilvćgra nefnda og stofnana á vegum ESB og hafa ţví iđulega áhrif á gang mála.

Eđlileg upplýsingamiđlun og samráđ viđ ţá sem lögin hafa áhrif á eru eđlilegur hlutur.

Hins vegar hlýtur ađ vera spurning hvort fyrirkomulagiđ í Brussel sé eđlilegt, sérstaklega í ljósi ţess ađ skráning funda hagsmunaađilanna er ekki í neinu samrćmi viđ reglur sem til dćmis Alţjóđaheilbrigđismálastofnunin vill fara eftir. Hún vill ađ allir fundir opinberra ađila međ hagsmunagćsluađilum séu skráđir til ađ hćgt sé ađ tryggja gegnsći og ţađ ađ opinberir ađilar sinni skyldum sínum.

Í Brussel er hins vegar urmull slíkra funda óskráđir og margir funda háttsettra embćttismanna ESB međ lobbíistum eiga sér oft stađ víđs fjarri skrifstofum sambandsins. Fátt er vitađ hvađ ţar gerist.

Ţađ er ţví oft erfitt ađ átta sig á ţví hvađ ţađ er sem rćđur ferđinni í ýmsum málum ţegar kemur ađ löggjöf ESB.


Ţađ er nauđsynlegt ađ draga umsóknina ađ ESB til baka

erna_bjarnadottir

Ţađ er nauđsynlegt ađ afturkalla umsóknina um ađild ađ ESB, segir Erna Bjarnadóttir í grein sem birt var í Morgunblađinu föstudaginn 18. julí síđastliđinn.

Grein Ernu, sem er í stjórn Heimssýnar, er birt hér í heild sinni:

Síđustu vikuna hafa hver stórtíđindin eftir önnur boriđ ađ sem varđa hagsmunagćslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Allt hefur ţó boriđ ađ einu međ ađ ekkert heyrist frá forystumönnum í stjórnmálum um orđ og yfirlýsingar háttsettra embćttis- og stjórnmálamanna frá meginlandinu.

Fyrst má nefna ummćli Athanasios Orphanides fyrrverandi bankastjóra Seđlabanka Kýpur, í Viđskiptablađi Morgunblađsins ţann 10. júlí sl. Ţar segir hann m.a. ađ hinn pólitíski óstöđugleiki í Evrópu sé slíkur ađ ţađ vćru mistök fyrir hvađa ríki sem vćri, ţar á međal Ísland, ađ fara inn á evrusvćđiđ undir núverandi kringumstćđum. Ţá segir ennfremur: »Orphanides telur ţađ hafa veriđ viđeigandi ađ setja gjaldeyrishöft á Íslendinga á sínum tíma til ađ koma í veg fyrir enn stćrra gengishrun krónunnar.« Einnig hefur Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn birt mjög harđa gagnrýni á efnahagsstjórn evrusvćđisins, sem beinist ekki sízt ađ Seđlabanka Evrópu. Gagnrýnin beinist ađ ţví ađ yfirvöld hafi látiđ evrusvćđiđ lokast inni í lágvaxtargildru án ţess ađ grípa til ađgerđa. Verđbólga hafi veriđ of lítil í of langan tíma. Ţetta ađgerđaleysi hefur ađ mati AGS dregiđ úr trúverđugleika Seđlabanka Evrópu.

Stađan í ESB er í stuttu máli ţannig ađ ţar er 10,5% atvinnuleysi og 25,7 milljónir manna án vinnu. Ţar af eru 5,34 milljónir undir 25 ára aldri atvinnulausar. Verst er ástandiđ á Grikklandi og Spáni, ţar sem meira en fjórđi hver mađur er atvinnulaus. Ţetta kemur fram í frétt Eurostat frá 2. maí sl. Á sama tíma var atvinnuleysi á Íslandi 4,6%.

Ţann 15. júlí sl. sagđi verđandi forseti framkvćmdastjórnar ESB ađ yfirstandandi viđrćđum viđ umsóknarríki verđi haldiđ áfram en ekki verđi um frekari stćkkun ađ rćđa nćstu fimm árin. Nú er ţađ svo ađ viđrćđur standa ekki einu sinni yfir viđ umsóknarríkiđ Ísland. Búiđ er ađ leysa upp allar samninganefndir og samningahópa og allir opinberir embćttismenn sem viđ ţetta unnu eru farnir til annarra starfa. Einnig hafa allar greiđslur til Íslands vegna ađlögunar ađ stjórnsýslu ESB, svokallađir IPA-styrkir, veriđ stöđvađir.

Á hverju strandar ţá ađ draga umsókn Íslands til baka? Verđi ţađ ekki gert munu embćttismenn ESB gefa út skýrslu í haust um stöđu umsóknar okkar um ađild. Í besta falli er hćgt ađ skemmta sér viđ tilhugsunina um hvađa orđaval ţeir nota til ađ lýsa stöđunni.


Umdeildur frćđagrunnur og stofnanastrúktúr á bak viđ evruna

Seđlabanki Evrópu er skapađur ađ fyrirmynd ţýska seđlabankans, Bundesbank. Ţar rćđur ríkjum ótti eđa allt ađ ţví hatur á verđbólgu, jafnframt trúnni á ađ algjörlega sjálfstćđur seđlabanki sé best til ţess fallinn ađ vinna gegn verđbólgu. 

Hinn frćđilegi grunnur sem evran byggir á gengur m.a. út á ađ fínstilla peningamagn í hagkerfinu međ ţađ fyrir augum ađ verđbólga haldist innan ákveđinna marka. Ţessu fylgir jafnframt sú trú ađ ţađ sé nánast ekkert annađ en aukiđ peningamagn sem getur valdiđ verđbólgu. Ađrir áhrifaţćttir, svo sem pólitískar ákvarđanir eđa samningar á launamarkađi eđa öđrum mörkuđum, eru nánast aukaatriđi. Samt voru ţađ samningar á launamörkuđum í Ţýskalandi sem eiga stćrstu sökina á ţví hvernig komiđ er fyrir evruríkjunum síđustu árin. 

 

 raunlaun

Ţjóđverjar framleiđa ţriđjung ţess sem framleitt er á evrusvćđinu. Vegna hefđbundins ótta viđ mikla verđbólgu, sem Ţjóđverjar töldu mikla hćttu á eftir upptöku evrunnar, tókst ţeim ađ halda verulega aftur af launahćkkunum, eins og međfylgjandi mynd ber međ sér. Raunlan stóđu í stađ eđa lćkkuđu í Ţýskalandi frá ţví um 2000 til 2012 (svarta línan), á međan raunlaun hćkkuđu talsvert í viđskiptalöndunum.

Fyrir vikiđ urđu framleiđsluvörur Ţjóđverja ódýrari en annarra framleiđenda á evrusvćđinu, ţeir sigruđu í samkeppninni á sölumörkuđum, söfnuđu afgangi á viđskiptum viđ önnur lönd og söfnuđu eignum á međan hiđ gagnstćđa gilti fyrir önnur lönd sem söfnuđu skuldum.

Afleiđingin varđ hiđ gígantíska atvinnuleysi sem ríkt hefur á evrusvćđinu ađ undanförnu. Hin augljósa leiđ til ađ skapa jafnvćgi var ađ leyfa verđlagi ađ hćkka meira í Ţýskalandi en ađ međaltali á evrusvćđinu. Slíkt er ţó eitur í beinum Ţjóđverja og kom aldrei til greina. Ţá var eina leiđin ađ reyna ađ draga úr raunkostnađi á öđrum hlutum evrusvćđisins. Ţađ var gert m.a. međ beinum launalćkkunum og stórfelldum samdrćtti í opinberum rekstri. Ţađ ásamt skuldabaslinu í jađarríkjunum, lítilli einkaneyslu og minni eftirspurn jók á atvinnuleysi, einkum kvenna og ungs fólks.

Allt var ţetta gert, m.a. til ađ ţjóna lund Ţjóđverja, ţeim hagfrćđikenningum sem evran byggir á og stjórnendum og fylgjendum Seđlabanka Evrópu, en  bankinn er nú ófćr um ađ koma hjólum efnahagslífsins almennilega í gang aftur hversu mikiđ sem reynt er ađ dćla út fjármagni. 

Hér ađ neđan er mynd sem sýnir hvernig Ţjóđverjar hafa skákađ öđrum evruţjóđum í samkeppni um útflutningsvörur. Myndin sýnir hvernig Ţjóđverjar hafa stöđugt veriđ međ viđskiptaafgang frá árinu 2001 á međan samanburđarţjóđir á evrusvćđinu hafa veriđ međ stöđugan viđskiptahalla:

 

vidskipti 

 

 

  


Ísland verđur bara eftirréttur međ koníaki!

Juncker, nýkjörinn forseti framkvćmdastjórnar ESB, segir A-Evrópu hafa veriđ of stóran og ţungmeltan bita fyrir sambandiđ. Nú skal trölliđ liggja á meltunni og fá úr henni nćringu.
 
En hvenćr ropar risinn og kallar eftir nćsta bita? Eftir fimm ár?
 
Verđur Ísland ţá eftirrétturinn sem skolađ verđur niđur međ kaffi og koníaki?
 
Carl Bildt á ekki ađra ósk heitari. 


mbl.is ESB stćkki ekki nćstu fimm árin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimtar ađ Barroso verđi handtekinn!

John Dalli, fyrrverandi heilbrigđismálaframkvćmdastjóri ESB, segir eđililegt ađ fćra Jose Barroso, fráfarandi forseta framkvćmdastjórnar ESB, í fangelsi komi hann til Möltu. Yfirlýsing Dallis, sem einnig er fyrrverandi ráđherra á Möltu, er nýjasti vinkillinn á rannsókn á meintu spillingarmáli sem enginn botn virđist fást í međal annars ţar sem efnahagsbrotastofnun ESB, OLAF, birtir ekki allar skýrslur um máliđ. 

Framkvćmdastjórn ESB hefur neitađ ađ tjá sig um nýjustu yfirlýsingar Dallis, en máliđ ţykir endurspegla ógagnsći í vinnubrögđum í kringum ESB, ótćpilegar valdheimildir forseta framkvćmdastjórnarinnar og mismunandi menningarheima sem skella saman.

Sjá nánari umfjöllun á vef Nei viđ ESB


Vandi evrubanka í Portúgal skekur evrusvćđiđ

Vandi portúgalska bankans Banco Espirito Santo dregur máttinn úr fjármálalífi í suđurhluta Evrópu vegna ţess ađ ýmsir óttast ađ stađa bankans gefi vísbendingar um erfiđleika fleiri banka á svćđinu.

Ţótt mesti brotsjórinn sé riđinn yfir er undiralda enn mikil og úfinn sjór, og einhverjir ţykjast sjá kólgubakka út viđ sjóndeildarhring.

Nánar má um ţetta lesa í ágćtri, međtengdri samantekt mbl.is  


mbl.is Evrópskir fjárfestar óttaslegnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mistök ađ taka upp evru

Virtur hagfrćđiprófessor hvetur Íslendinga til ađ taka ekki upp evru. Hann hefur auk ţess reynslu sem fyrrverandi seđlabankastjóri á Kýpur. Hann telur evruvćđinguna hafa veriđ mikil mistök og stór vandamál óleyst.
 
Af fréttum ađ dćma virđist
 ţessi hagfrćiprófessor gleyma einu grundvallaratriđi: Evran skapađi hefđbundin markađsmistök (moral hazard) á Kýpur og víđar.  Kýpverjar, Grikkir og fleiri ţjóđir voru almennt af lánsfjármörkuđum taldir jafn góđir lántakendur og Ţjóđverjar og fengu mun lćgri vexti fyrir vikiđ. Ađilar á lánsfjármarkađi höfđu í raun ekki nógu góđar upplýsingar um hag einstaklinga og hins opinbera í ţessum löndum til ađ geta metiđ áhćttu rétt. Fyrir vikiđ varđ skuldasöfnum miklu meiri og í samdrćttinum eftir kreppuna eiga ţeir erfitt međ ađ greiđa af sínum skuldum. 
 
Svo greinir mbl.is frá: 
 
 

Yrđu mis­tök ađ taka upp evru

Athanasios Orphanides var bankastjóri Seđlabanka Kýpurs á árunum 2007 til 2012 og sat á sama ...stćkka

At­hanasi­os Orp­hani­des var banka­stjóri Seđlabanka Kýp­urs á ár­un­um 2007 til 2012 og sat á sama tíma í bankaráđi Evr­ópska seđlabank­ans. Áđur hafđi hann starfađ hjá Seđlabanka Banda­ríkj­anna. mbl.is/Ţ​órđur Arn­ar Ţórđar­son

At­hanasi­os Orp­hani­des, fyrr­ver­andi banka­stjóri Seđlabanka Kýp­ur, seg­ir ađ hinn póli­tíski óstöđug­leiki í Evr­ópu sé slík­ur ađ ţađ vćru mis­tök fyr­ir hvađa ríki sem vćri, ţar á međal Ísland, ađ fara inn á evru­svćđiđ und­ir nú­ver­andi kring­um­stćđum.

„Ef ekki finnst lausn á kerf­is­göll­um evru­svćđis­ins, ţannig ađ rík­is­stjórn­ir álf­unn­ar geti unniđ í sam­ein­ingu, ţá er ţađ ekki nein­um ríkj­um í hag ađ taka upp evr­una,“ seg­ir hann í viđtali viđ ViđskiptaMogg­ann, sem út kom í dag.

Orp­hani­des tel­ur ţađ hafa veriđ viđeig­andi ađ setja gjald­eyr­is­höft á Íslend­inga á sín­um tíma til ađ koma í veg fyr­ir enn stćrra geng­is­hrun krón­unn­ar. Önnur stađa hafi hins veg­ar veriđ uppi á Kýp­ur ţegar ströng höft voru sett ţar í mars í fyrra. „Ţađ var al­fariđ póli­tísk ákvörđun. Frá efna­hags­leg­um sjón­ar­hóli var ţađ ónauđsyn­legt,“ seg­ir Orp­hani­des. 

mbl.is Yrđu mistök ađ taka upp evru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ennţá tćplega 30 prósenta atvinnuleysi í Grikklandi

Svo sem međfylgjandi frétt ber međ sér er ennţá tćplega ţrjátíu prósenta atvinnuleysi í Grikklandi. Konur eiga heldur erfiđara međ ađ fá vinnu en karlar. Atvinnuleysiđ međal ungs fólks er ríflega 50 prósent.

Atvinnuleysiđ er ađ hluta til afleiđing ţess ađ Grikkir gengu í ESB og tóku upp evru. Afleiđingin varđ hefđbundin markađsmistök (moral hazard) sem fólust í ţví ađ Grikkir voru almennt af lánsfjármörkuđum taldir jafn góđir lántakendur og Ţjóđverjar og fengu ţví mun lćgri vexti fyrir vikiđ. Ađilar á lánsfjármarkađi höfđu í raun ekki nógu góđar upplýsingar um hag einstaklinga og hins opinbera í Grikklandi til ađ geta metiđ áhćttu rétt.

Fyrir vikiđ varđ skuldasöfnum miklu meiri og í samdrćttinum eftir kreppuna eiga ţeir erfitt međ ađ greiđa af sínum skuldum. 

Ef Grikkir hefđu veriđ međ eigin gjaldmiđil er víst ađ áhćttan hefđi veriđ betur metin, ţeir fengiđ hćrri vexti og skuldasöfnun minni. Minni skuldir og ađlögun gengis gjaldmiđils hefđi ţá gert kreppuna minni og tiltekt eftir hana sársaukaminni. 

 


mbl.is Yfir 27% atvinnuleysi í Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sársaukafullt verkefni ađ bjarga evrunni

Eins og ţessi frétt ber međ sér hefur ţađ sársaukafullar afleiđingar fyrir íbúa evrusvćđisins ađ tryggja framgang evrunnar.

 


mbl.is Fjárfestingar á evrusvćđinu í lágmarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran hefđi bara átt ađ vera smámynt!

Fyrrverandi seđlabankastjóri á Kýpur segir hagstjórnarmistök hafa veriđ gerđ á evrusvćđinu og ađ hagur ríkjanna muni ekki vćnkast í bráđ. Ţađ er ljóst ađ evrunni var ţvingađ á ţjóđir álfunnar af tiltölulega fámennum hópi ćđstu stjórnenda ríkjanna sem létu varúđarorđ margra sérfrćđinga um ađ svćđiđ vćri ekki hagkvćmt myntsvćđi sér í léttu rúmi liggja.
 
Flestir sjá nú ađ ţađ voru mistök ađ hafa evrusvćđiđ svo stórt. Í raun hefđi svćđiđ í byrjun ekki átt ađ ná til fleiri landa en Ţýskalands, Austurríkis og Beneluxlandanna. Frakkar eiga meira ađ segja í basli vegna evrunnar. Mikil mistök voru svo gerđ í hagstjórn ţegar óumflýjanlegur efnahagsvandi leit dagsins ljós vegna mismunandi hagţróunar sem átti ekki ađ vera möguleg samkvćmt heittrúuđum evrubođberum. Samt skal evran breidd út víđar til ađ auka áhrifasvćđi ESB.
 
Evran er dćmi um ţađ ţegar ákafur og valdamikill hópur sem hefur ofurtrú á eigin ágćti tekur ákvarđanir án ţess ađ taka tillit til annarra. Og nú á ađ ţétta lekann á ţessu risaskipi sem ekki lćtur ađ stjórn. Ţađ eru ekki einungis fjölmörg svokölluđ Evrópustofuverkefni međ evruklístursmerkjum og skiltum upp um alla koppa og grundir, allt frá Kýpur og Möltu til Rovaniemi og Reykjavíkur sem eiga ađ bćta ímynd ESB og evrunnar. Hugmyndin um evrumerkiđ á landsliđstreyjur knattspyrnumanna er ekki dauđ ţótt hún hafi veriđ svćfđ! Evrusinnar í mörgum löndum beita opinberum stofnunum og fjölmiđlum til stuđnings evrunni og nú skal sótt inn á sviđ ríkisfjármála og skatta til ađ styđja viđ evruna.
 
Annars hljómar fréttin á RUV sem er tilefni ţessara skrifa svona:  
 

Stjórnvöldum á evrusvćđinu mistókst ađ vinna í sameiningu ađ lausn evrukreppunnar. Ţađ voru verstu afglöpin sem gerđ voru í kreppunni, segir fyrrverandi seđlabankastjóri Kýpur.

Fá teikn eru um ađ hagkerfi evruríkjanna komist á flug í bráđ. Nýlega ákvađ evrópski seđlabankinn ađ gera stýrivexti neikvćđa til ađ reyna ađ koma hreyfingu á fé í lognmollunni sem einkennt hefur hagkerfi margra evruríkja. 

Athanasios Orphanides, frćđimađur og fyrrverandi seđlabankastjóri á Kýpur og fyrrverandi stjórnarmađur í evrópska seđlabankanum, hélt erindi í dag á ráđstefnu um eftirköst alţjóđlegu fjármálakreppunnar. Hann segir ađ ástandiđ á evrusvćđinu sé sorglegt. „Stćrstu mistökin voru ađ ríkisstjórnir evrusvćđisins gátu ekki unniđ saman til ađ draga úr heildarútgjöldum kreppunnar.“

Orphanides segir ađ oft hafi ákvarđanir einkennst af ţrćtum stjórnvalda um hvađa ríki ćttu ađ taka á sig tapiđ, í stađ ţess ađ vinna ađ sameiginlegum hagsmunum. „Vandinn er sá ađ ESB er lauslegt ríkjabandalag og ţess vegna er engin einföld leiđ til ađ leysa vandann.“

Orphanides segir ađ stjórnvöld standi frammi fyrir mörgum áskorunum. Eitt vandamáliđ viđ sameiginlega evrópska bankakerfiđ sé ađ sumir bankar hafi ekki notiđ trausts, einungis vegna ţess ađ ţeir hafi starfađ í löndum ţar sem ríkisfjármálin hafi veriđ í ólestri. Hann segir ađ ţetta hefđi veriđ hćgt ađ leysa međ ţví ađ koma á fót sameiginlegu innstćđutryggingakerfi, eins og í Bandaríkjunum. „Allir Evrópubúar vita ađ ţetta er ein leiđ til ađ leysa ţetta tiltekna vandamál. Ég nefni hana sem dćmi vegna ţess ađ ţrátt fyrir áralangar umrćđur neita sumar ríkisstjórnir evrusvćđisins ađ samţykkja ţessa lausn og okkur miđar ekkert áfram.“ 

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 716
  • Frá upphafi: 1116253

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband