Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2016

Fullveldisht Heimssnar 1. desember

Fullveldisht Heimssnar verur haldin 1. desember hsakynnum Heimssnar, rmla 4-6 Reykjavk, og hefst klukkan 20:30.

Fjlbreytt dagskr:

vrp: Jn Bjarnason, formaur Heimssnar og Halldra Hjaltadttir, formaur safoldar

Htarra: Haraldur lafsson veurfringur

Hljmsveitin Regg ins

Sigurur Alfonsson harmonikkuleikari

Sngur, tnlist og kaffiveitingar

Kynnir: oll Rsmundsdttir

Allir velkomnir

Heimssn


Nr utanrkisrherra Dana mti ESB

dannebrogNr utanrkisrherra Danmerkur er mti ESB eins og a er n. Hann hefur barist gegn frekari samruna og gegn v a vald yfir dmsmlum frist auknum mli fr Dnum til brkrata Brussel. Skipan ns utanrkisrherra, Anders Samuelsens, me essa sn hefur vaki mikla athygli Evrpu, en hann var um tma ingmaur ESB-inginu.


Pll Magnsson me rttu spurninguna ESB-mlinu

pall_magnusson_3Pll Magnsson, fyrsti ingmaur Suurkjrdmis,segir sland betur sett utan ESB og a krnan gagnist okkur vel vitali vi blai Sura. Vitali er endurbirt Pressunni.

Mefylgjandi er s hluti vitalsins ar sem Pll lsir afstu sinni varandi ESB og framtargjaldmiil jarinnar. a er Bjrgvin G. Sigursson, ritstjri Sura, sem er spyrjandinn.

Getum lifa gtu lfi me krnunni

N er htt a segja a vikmur og kvikur gjaldmiill s sta ess a margir vilja fra sig fr auka-aildinni a ESB og ganga sambandi, geta tengt krnu vi evru ea teki upp evru sar. Hver er n skoun eim mlum, getum vi bi vi minnsta gjaldmiil heimi n hafta og stringar?

„g held a vi getum lifa hr gtu lfi me krnunni og hn hefur beinlnis hjlpa okkur vi a n eim trlega visnningi sem ori hefur hr efnhagsmlum fr hruni; miklu hraari og betri en t.d. eim evru-lndum sem uru fyrir svipuum hremmingum og vi. Vi urfum hins vegar a n betri tkum msum ttum sem leia meal annars af sr miklu hrri raunvexti hr en ngrannalndunum. Aild a Evrpusambandinu er hins vegar hvorki rtta n eina leiin til ess - og g tel sland miklu betur sett utan ess en innan; srstaklega nna egar fullkomin vissa rkir um hvernig sambandi mun rast eftir tgngu Breta, sem er auvita ein mikilvgasta viskiptaj okkar slendinga.“

En jin a greia atkvi um framhald virnanna vi ESB, og kjsa san um endanlegan samning, er a ekki lrisleg lei a umdeildu mli sem gengur vert flokka?

„Ef jin a greia atkvi um eitthva er a um hvort hn vill skja um aild a Evrpusambandinu ea ekki. Skilmlarnir liggja fyrir og eru umsemjanlegir. etta er margvotta og margstafest af Evrpusambandinu sjlfu. a eina sem hgt er a semja um er me hva hraa essir skilmlar taka gildi - innan rngra marka . Sasta rkisstjrn fr essa vegfer umboslaus og n ess a spyrja jina - og henni dugi ekki heilt kjrtmabil til ess einu sinni a opna kafla sem voru eiginlega eir einu sem urfti a semja um, a er sjvartvegur og landbnaur. a er bara ein rtt lei essu mli: ef meirihluti Aingis vill skja um aild a Evrpusambandinu spyr hann jina hvort hn s sama sinnis. Ef meirihluti jarinnar segir j skir sland um aild. Annars ekki. a er ekkert til sem heitir a skja um virur um aild a Evrpusambandinu. a er trlegt a a skuli enn vera stjrnmlamenn slandi sem halda essu fram rtt fyrir a Evrpusambandi sjlft s margbi a hafna essum skilningi.“

Greinin birtist fyrst Sura. Blai m lesa hr.


Prfessorar ra vanda ESB

Prfessorarnir Torfi Tulinius og Stefn lafsson fjlluu um vanda ESB ttinum Sprengisandi Bylgjunni morgun. eimmtti m.a. skilja a ef Marine Le Pen, leitogi jernisinna Frakklandi, yri forsetilandsins vri a afleiing af aljavingu efnahagslfsins og getuleysi stjrnvalda Frakklandi og ESB til a huga a rfum alls almennings. essu samhegi vorum.a. nefnd vandaml Grikklands sem stafesting getuleysi ESB til a takast vi str vandaml. rddu eir flagar einnig umhinn vaxandi lrishalla ESB sem vri bunum ltt a skapi.

Hlusta m umrur Torfa, Stefns og Kristjns hr.

Torfa Tulinius er prfessor slenskum mialdafrum og Stefn lafsson er prfessor flagsfri. Torfi hefur m.a. bori saman slandssguna n vi a sem gerist Sturlungald slandi og er auk ess vel heima frnskum stjrnmlum. Stefn lafsson hefur fjalla um slensk flagsml ratugi me samanburi vi a sem gerist erlendis.


mar, Stefn og Egill vilja ESB-mlin s

mar Ragnarsson vill setja ESB-mlin s. mar segir:

a er vissa rkjandi mlefnum ESB og almennt Vesturlndum, sem veldur v, a kannski verur a tgngulei til a mynda rkisstjrn a fresta mlinu um sinn, anna hvort einhvern tiltekinn tma ea tiltekinn tma, og sj hva setur.

Undirskriftasfnunin "Vari land" 1974 var til ess a egar vinstri stjrnir eftir a voru myndaar, var hermlinu tt undan sr.

Ef andstaan vi inngngu fer fram vaxandi og eim, sem vilja ganga ESB, fer fkkandi, er kannski best a staldra vi og fresta mlinu um sinn.

Stefn lafsson prfessor flagsfri segir a tmasun fyrir nstu rkisstjrn a halda fram me ESB-umruna. Stefnsegir:

jaratkvi um endurupptku aildarvirna vi ESB er hins vegar ekki brnt ml. ESB hefur kvei a taka ekki fleiri aildarrki inn nstu 4-5rum. Muni a!

ESB-aildarvirurnar ttu v klrlega a vera fram s. Anna er bara tmasun og fur fyrir sundrungu. etta ml skemmdi miki fyrir vinstri stjrn Jhnnu og Steingrms og engin sta er til a endurtaka ann leik n.

Egill Helgason varar vi v a gera atkvagreislu um framhald virna vi Evrpusambandi a frgangsatrii stjrnarmyndun. Egill segir:

Enn rkir stnun efnahagskerfi Evrpu og vandaml Grikklands eru leyst. ar hefur Evrpusambandi reynst rralaust – einn vandinn er s a hagsmunir efnahagsveldisins skalands fara illa saman vi hagsmuni rkjanna vi Mijararhaf. essu efni hefur evran reynst vera dragbtur.

...

a gti vel fari svo a Evrpusambandi veri litlegri kostur eftir nokkur r – en svo getur a lka gerst a slendingar veri enn meira afhuga aild. a veltur bi run heimsmla og v hvernig Evrpusambandinu tekst a leysa vandaml sn. Nstu misseri eru varla tminn til a deila um a ea greia atkvi – vissan er einfaldlega of mikil.


Vaxandi andstaa vi inngngu ESB

Vaxandi andstaa er vi inngngu Evrpusambandi samkvmt niurstum nrrar skoanaknnunar MMR. annig hefur andstaan aukist um 7,2 prsentustig mia vi sambrilega knnun lok september og stuningur vi inngngu hefur sama tma dregist saman um 7,3 prsentustig.

Svo segir mbl.is. ar segir einnig:

Skoanaknnunin n snir 57,8% andvg inngngu Evrpusambandi mia vi 50,6% lok september. 20,9% eru hlynnt inngngu sambandi n samanbori vi 28,2% september. Frri eru hlynntir inngngu n en eir sem ekki taka afstu me ea mti en eir eru 21,3%.

Af eim sem andvgir eru inngngu Evrpusambandi eru 38,1% mjg andvgir og 19,7% frekar andvgir. 13% eru frekar hlynnt inngngu sambandi og 7,9% mjg hlynntir henni.

Til samanburar voru 31,8% mjg andvg inngngu Evrpusambandi september, 18,7% frekar andvg, 16,8% frekar hlynnt inngngu og 11,4% mjg hlynnt henni.

Ef aeins er mia vi sem taka afstu me ea mti inngngu Evrpusambandi samkvmt skoanaknnuninni n eru 73,4% andvg inngngu sambandi en 26,6% hlynnt henni.

Skoanaknnun MMR var ger dagana 7.-14. nvember og var heildarfjldi svarenda 904 einstaklingar, 18 ra og eldri. Spurt var: Ert hlynnt(ur) ea andvg(ur) v a sland gangi Evrpusambandi (ESB)? Samtals tku 87,8% afstu til spurningarinnar.

Meirihluti hefur veri andvgur inngngu Evrpusambandi samkvmt llum skoanaknnunum sem birtar hafa veri hr landi fr v sumari 2009.


mbl.is Vaxandi andstaa vi inngngu ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leiarahfundur Frttablasins gagnrnir ESB-nlgunina

orbjrn rarson, leiarahfundur Frttablasins, fjallar um stjrnarmyndunarvirurnar forystugrein blainu dag. ar rir hann um rj erfi ml og er ESB-mli eitt eirra. eim efnum segir orbjrn:

Eitt strt ml sem n arf stt um texta stjrnarsttmlans snr a Evrpusambandinu. Sjlfstisflokkurinn er mti aild. Bjrt framt vill a jin „taki afstu til aildar grunni fullklras samnings jaratkvagreislu“. Vireisn vill „bera undir jaratkvi hvort ljka eigi aildarvirum vi Evrpusambandi“.

Hvernig a ora spurninguna jaratkvagreislunni? Og hvenr a tmasetja hana? Evrpusambandi stendur tmamtum. Meirihluti Breta greiddi atkvi me rsgn r sambandinu jn. sama tma eru rkin 19 myntsamstarfinu um evruna enn a bta r nlinni me afleiingar skuldakreppunnar. a er lka hugavert a velta fyrir sr hvernig eigi a „selja“ slenskum kjsendum etta ml. Er „slupunkturinn“ s a aild a ESB s gott markmi v fyllingu tmans veri eftirsknarvert a ganga inn Evrpska myntbandalagi og taka upp evru?

Joseph Stiglitz, Nbelsverlaunahafi hagfri, frir fyrir v rk nrri bk a evran hafi veri gllu fr byrjun. reynd hafi flestir tapa myntsamstarfinu og kerfisgallarnir v feli sr „yfirstganlegar hindranir“. Ein af eim leium sem hann nefnir til rbta er a jverjar htti evrunni. nnur er a brjta samstarfi upp tv myntsvi. breytt stand gangi ekki til lengdar. Evrusamstarfi s dauadmt nverandi mynd. tla stjrnmlamenn a selja slenskum kjsendum a a s eftirsknarvert a taka upp evruna egar einn fremsti peningahagfringur heims gefur evrunni essa einkunn?

Leturbreyting er Heimssnar.


jfundur stendur vr um fullveldi

a er athyglisvert og vert a hafa huga n egar stjrnarmyndunarvirur standa yfir a jfundur s sem efnt var til ri 2010 krafist ess a stainn yri vrur um fullveldi. jfundur rttai a nokkur skipti.ar segir:

 • sland skal vera fyrirmynd annarra ja, sem vopnlaus og frism j, sem virir aljasamninga me sjlfbrni huga n ess a afsala fullveldi jarinnar.

 • sland stuli a frii heiminum og eigi gott aljlegt samstarf ar sem mannrttindi, sjkdmavarnir og fullveldi slands veri heiri hf.

 • sland s mlsvari friar og styji ekki a greiningsml su leyst me strstkum ea hernai. sland taki tt aljasamstarfi, srstaklega norrnu og tryggi fullveldi slands gegnum aljasamstarf.

 • Stjrnarskrin er grunnsttmli sem tryggir fullveldi, sjlfsti og jfnu slendinga, varveitir slenska tungu, skilgreinir hlutverk forseta og askilna rkis og kirkju.

a er gtt a rifja etta upp. Fullveldi er fjregg jarinnar.


Lesendur Heimssnar hfu rtt fyrir sr um Bjarna

Lesendur Heimssnarbloggsins hfu rtt fyrir sr um a hver myndi fyrst f umbo tilmyndunar rkisstjrnar eins og sst hr til hgri. Um 35% tldu a Bjarni Benediktsson fengi fyrstur umboi. Arir fengu talsvert minna. N er hins vegar spurt um lklegustu rkisstjrn.


Skr svr fr ESB: Virur a sk um aild a ESB eins og a er

PresturReglur Evrpusambandsins eru umsemjanlegar. r verur a lgleia og innleia af umsknarrkinu. Inngnguvirur snast um a samykkja hvenr og me hvaa htti umsknarrki tekur upp og innleiir allt regluverk ESB og stefnur. Inngnguvirur snast um skilyri og tmasetningu upptku, innleiingar og framkvmd gildandi lgum og reglum ESB.

etta kemur fram svari upplsingaveitu ESB til sra Svavars Alfres Jnssonar, sknarprests Akureyri, vi spurningum um a hvernig sambandi lti umskn um aild a ESB.

svarinu segir ennfremur: Hafa ber huga a ESB starfrkir vtkt samykktarferli sem sr til ess a n rki eru aeins samykkt egar au geta snt fram a a au muni og geti sinnt hlutverki snu sem fullgildir ailar, a er me v a uppfylla allar reglur ESB og stala, hafa samykki stofnana sambandsins og rkja ess og me v a hafa samykki eigin borgara - annahvort gegnum samykki jinga eirra ea jaratkvi.

arna hfum vi a: a er v algjrlega frleitt a tla a halda fram svoklluum samningavirum til ess eins a sj hva kemur t r samningnum. Samningavirur fela a sr a umsknarrki verur a yfirtaka alla skilmla ESB ur en a er samykkt klbbinn.

Frtt um etta mbl.is er svohljandi:

Sr. Svavar Alfre Jnsson, sknarprestur Akureyri, sendi dgunum fyrirspurn til Evrpusambandsins ar sem hann grennslaist fyrir um a hvert eli umsknar a sambandinu vri. Hvort slkri umskn flist a kanna n skuldbindinga hva vri boi eim efnum ea hvort henni flist yfirlsing um vilja til ess a ganga Evrpusambandi.

Svavar segist bloggsu sinnihafa vilja f r essu skori ar sem skiptar skoanir hafi veri umrunni hr landi um a hva nkvmlega felist umskn a Evrpusambandinu. annig hafi sumir sagt a hgt vri a skja um inngngu einungis til ess a sj hva vri boi af hlfu sambandsins mean arir hafi sagt a ekki vri hgt a senda inn umskn n ess a hlta skilyrum sem sett vru umsknarferlinu.

Svavar segir samtali vi mbl.is a fyrirspurnin hafi annig einfaldlega snist um a a lgi fyrir me skrum htti hvert eli slkra umrna vri annig a flk vri betur stakk bi til ess a mynda sr skoun mlinu h v hver afstaa ess annars vri til ess hvort sland tti a ganga Evrpusambandi ea ekki.

Snast um tmasetningu upptku lggjafar ESB

Svar vi fyrirspurninni fr upplsingaveitu sambandsins, Europe Direct, barst tu dgum eftir a fyrirspurnin var send til ess a sgn Svavars. Fyrirspurn hans var svohljandi slenskri ingu:

„egar rki kveur a skja um inngngu Evrpusambandi, ltur sambandi slka umskn annahvort sem 1) fyrirspurn n skuldbindinga ar sem mguleikarnir boi fyrir umsknarrki eru kannair og fundnar mgulegar undangur fr hagstum atrium lggjafar Evrpusambandsins ea 2) yfirlsingu um vilja umskjandans til ess a ganga sambandi samrmi vi lgformlegt fyrirkomulag inngngu a?“

Svar Evrpusambandsins var essa lei slenskri ingu:

„Reglur Evrpusambandsins sem slkar (einnig ekktar sem acquis) eru umsemjanlegar; r verur a lgleia og innleia af umsknarrkinu. Inngnguvirur snast raun um a a samykkja hvenr og me hvaa htti umsknarrki tekur upp og innleiir me rangursrkum htti allt regluverk ESB og stefnur. Inngnguvirur snast um skilyri og tmasetningu upptku, innleiingar og framkvmdar gildandi laga og reglna ESB.

Hafa ber huga a ESB starfrkir vtkt samykktarferli sem sr til ess a n rki eru aeins samykkt egar au geta snt fram a a au muni og geti sinnt hlutverki snu sem fullgildir ailar, a er me v a uppfylla allar reglur ESB og stala, hafa samykki stofnana sambandsins og rkja ess og me v a hafa samykki eigin borgara - annahvort gegnum samykki jinga eirra ea jaratkvi.“


mbl.is Reglur ESB „umsemjanlegar“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 10
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 715
 • Fr upphafi: 1116252

Anna

 • Innlit dag: 10
 • Innlit sl. viku: 623
 • Gestir dag: 9
 • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband