Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Fundur međ utanríkisráđherra annađ kvöld

Lilja Dögg Alfređsdóttir utanríkisráđherra verđur gestur á opnum stjórnarfundi Heimssýnar sem verđur haldinn annađ kvöld, miđvikudagskvöldiđ 1. júní klukkan 20:00 í húsakynnum samtakanna viđ Ármúla 6 í Reykjavík. Allir félagar í Heimssýn eru velkomnir.

lilja

Rćtt verđur m.a. um samskipti Íslands og Evrópusambandsins, tollasamninginn viđ ESB, viđskiptabann Rússa, ESB umsóknina ofl.

 

Lilja Dögg Alfređsdóttir utanríkisráđherra á fundi Heimssýnar

liljaLilja Dögg Alfređsdóttir utanríkisráđherra verđur gestur á opnum stjórnarfundi Heimssýnar sem verđur haldinn nćstkomandi miđvikudag 1. júní klukkan 20:00 í húsakynnum samtakanna viđ Ármúla 6 í Reykjavík. Allir félagar í Heimssýn eru velkomnir.


Forsetaframbjóđendur á flótta

Ţađ er athyglisvert viđ suma forsetaframbjóđendur, já reyndar viđ heilu flokkana sem nú vilja komast inn á hiđ pólitíska sviđ, ađ ţeir eru á harđahlaupum undan fyrri afstöđu og ummćlum um ESB. Ţađ ţykir víst ekki kosningavćnt nú ađ vera jákvćđur gagnvart ađild Íslands ađ ESB. 


mbl.is Forseti ćtti ekki ađ velja eftirmann sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bréf til félaga í Heimssýn

 

Ágćti félagi

Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, ţakkar stuđning ţinn og baráttu fyrir málstađ hreyfingarinnar og fagnar ţeim árangri ađ Evrópusambandsumsóknin hafi veriđ stöđvuđ. Barátta Heimssýnar og félaga á drjúgan hlut í ađ skila ţeim árangri.JonBjarna

Starfsemin ađ undanförnu

Framkvćmdastjórnin ásamt varastjórn kemur reglulega saman tvisvar í mánuđi og heldur stćrri opna fundi um einstök málefni nokkrum sinnum á vetri. Jafnframt er sjónarmiđum Heimssýnar reglulega komiđ á framfćri á vefjunum www.heimssyn.is, www.heimssyn.blog.is eđa međ greinarskrifum, viđtölum viđ fjölmiđla, auglýsingum og fundum.

Heimssýn rekur skrifstofu í Ármúla 4, Reykjavík ţar sem jafnframt er fundarađstađa.

Međal ţeirra sem komiđ hafa á opna fundi Heimssýnar í vetur eru Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi ráđherra og sendiherra, Sindri Sigurgeirsson, formađur Bćndasamtakanna, Hörđur Kristinsson, ritstjóri Bćndablađsins, Ásta Guđrún Helgadóttir, ţingmađur Pírata, Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar og Ögmundur Jónasson, ţingmađur Vinstri grćnna. Auk ţess hafa einstakir stjórnarmenn Heimssýnar greint frá tilteknum málum á sérsviđum ţeirra sem lúta ađ áherslum Heimssýnar.

Baráttan heldur áfram

Ţótt umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu hafi veriđ stöđvuđ hafa ýmis stjórnmálasamtök, hagsmunađilar og forystumenn ţeirra haldiđ fast viđ ţá skođun sína ađ halda beri umsókninni áfram, eđa ađ framhald umsóknarinnar verđi lögđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Heimssýn hefur lagt áherslu á ađ Alţingi afturkalli umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu frá 2009 formlega og afdráttarlaust. Umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu frá 2009 var komin í ţrot og ekki hćgt ađ halda henni áfram, nema falla frá fyrirvörum Alţingis sem settir voru í ţingsályktunartillögunni, m.a. í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum.

Verđi haldin ţjóđaratkvćđagreiđsla um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu ber ađ gera ţađ áđur en ný umsókn er send. Ţar verđi spurt: „Vilt ţú ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ eđa ekki?“

Inngönguskilyrđi Evrópusambandsins liggja öll fyrir. Ađildarsamningum viđ ESB lýkur ekki fyrr en lög og reglugerđir Evrópusambandsins hafa veriđ innleiddar eđa tímasett hefur veriđ hvenćr ţađ skuli gert. Ríkisstjórn Íslands verđur síđan ađ skrifa undir samninginn og mćla međ samţykkt hans, áđur en hann fer til afgreiđslu Alţingis eđa í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ekkert til sem heitir „ađ kíkja í pakkann“

Sambandiđ er enginn „matseđill“ sem hćgt er ađ velja af, sagđi t.d. forseti framkvćmdastjórnar ESB viđ Breta. Mikilvćgt er ađ gćta sín á ţeim sem „bera kápuna lausa á báđum öxlum“ og tala tunguliprir um ađ „ljúka“ samningum. Stađreyndin er sú ađ ađildarsamningi viđ ESB er ekki hćgt ađ ljúka af ESB hálfu fyrr en lög og reglugerđir Evrópusambandsins hafa veriđ innleiddar í íslensk lög eđa tímasett hefur veriđ hvenćr ţađ skuli gert. Ríkisstjórn Íslands verđur síđan ađ skrifa undir samninginn og mćla međ samţykkt hans áđur en hann fer til afgreiđslu Alţingis eđa í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ţess vegna er svo hćttulegt ţegar heilir stjórnmálaflokkar og stór hagsmunasamtök hafa ţađ á stefnuskrá sinni ađ „ljúka“ samningum um inngöngu í ESB. Ţađ verđur ekki gert nema ađ fella fyrst úr gildi fyrirvara Alţingis, t.d. í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum og samţykkja framsal á fiskveiđiauđlindinni til ESB.

Barátta Heimssýnar fyrir sjálfstćđu og áháđu Íslandi sem standi utan Evrópusambandsins mun ţví halda áfram. Framundan eru kosningar bćđi til forseta lýđveldisins og síđan einnig til Alţingis. Brýnt er ađ samtökin Heimssýn og einstakir félagar hennar haldi uppi sem öflugastri kynningu og baráttu fyrir málstađ hreyfingarinnar og sjálfstćđi ţjóđarinnar.

Komum baráttumálunum á framfćri

Mikilvćgt er ađ koma baráttumálum Heimssýnar og áherslum ađ í kosningabaráttunni og halda fast ađ málum bćđi viđ forsetaframbjóđendur og svo ekki síđur ađ stjórnmálaflokkum og einstökum frambjóđendum ţeirra í nćstu alţingiskosningum. Ţađ hyggst Heimssýn gera međ fundum, spurningum til frambjóđenda og flokka, útgáfustarfi, auglýsingum og öđrum ţeim leiđum sem tiltćkar eru.

Stefnt er ađ ţví ađ gefa út kynningarblađ međ haustinu sem dreift verđi á heimili landsins og í fyrirtćki. Ţar verđi baráttumál Heimssýnar rakin og rökstudd,

Viđ ţökkum stuđninginn

Öll ţessi starfsemi krefst fjármagns, en Heimssýn reiđir sig á framlög félagsmanna og styrki einstaklinga og fyrirtćkja.

Gíróseđlar hafa nú veriđ sendir til félagsmanna í heimabanka ţeirra, ţar sem óskađ er eftir stuđningi. Allir eru velkomninr ađ vera félagar i Heimssýn, óháđ greiđslum til samtakanna. Er ţess vćnst ađ félagsmenn bregđist fljótt og vel viđ og leggi sitt af mörkum.

Ţeir sem ekki fá gíróseđil eđa ađrir sem vilja styrkja félagiđ međ hćrri upphćđum er bent á bankareikning Heimssýnar : kt. 680602-5810, bankareikningur 101-26-5810.

Tölvupóstfang Heimssýnar er heimssyn@heimssyn.is, sími 551 9800 og 859-9107. Heimilisfang er Ármúla 4-6 Reykjavík

Virđingarfyllst og međ baráttukveđjum,

fyrir hönd Heimssýnar,

Jón Bjarnsson formađur

 

Heimssýn samtök sjálfsstćđissinna í Evrópumálum - Nei viđ ESB.

Ármúla 4-6, 108 Reykjavík - Sími 551-9800 eđa 859-9107 - Email heimssyn@heimssyn.is - Vefur www.heimssyn.is


Viđreisn á flótta í ESB-málinu

Ţađ er ljóst af ţessari frétt ađ Viđreisn telur ţađ ekki til vinsćlda falliđ ađ setja ESB-mál á oddinn. Í stađinn leggur flokkurinn áherslu á vestrćna samvinnu. Í dag leggja flestir ađrir flokkar áherslu ađ víđtćkari alţjóđlega samvinnu.


mbl.is Benedikt formađur Viđreisnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópa í uppnámi - Viđreisn fortíđarstjörf

Helmingur Breta vill yfirgefa ESB. Jađarpólitík rćđur ríkjum í Austurríki. Hvarvetna í Evrópu skiptast ţjóđir í tvo, nokkurn veginn jafnstóra hópa í afstöđunni til ESB. Ć fleiri láta í ljós andúđ á ţeirri vegferđ sem ESB er. Á sama tíma segir talsmađur vćntanlegrar Viđreisnar ađ Íslendingar hafi áhuga á ţví ađ flytjast búferlum inn í brennandi hús!

 


mbl.is Grikkir samţykktu skattahćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţingi framselur fjármálaeftirlitsvald til Brussel

Ekki verđur annađ séđ en ađ tveir helst frćđimenn hér á landi á sviđi stjórnskipunar telji ađ Alţingi áformi ađ framselja til Brussel vald međ óeđlilegum hćtti. Í álitsgerđ frćđimannanna, Bjargar Thorarensen prófessors og Stefáns Más Stefánssonar prófessors viđ tillögu til ţingsályktunar um stađfestingu ákvarđana er varđar evrópskar reglur um fjármálaeftirlit segir m.a.:

        „Međ innleiđingu gerđanna yrđi stigiđ skrefi lengra ađ ţví er varđar framsal framkvćmdarvalds og dómsvalds en áđur hefur veriđ fallist á ađ rúmist innan 2. gr. stjórnarskrárinnar. Slíkt framsal samrýmist ekki fyrri viđmiđum um afmarkađ framsal á ríkisvaldi á takmörkuđu sviđi gagnvart einkaađilum. Jafnframt yrđi framsaliđ íţyngjandi fyrir fjármálafyrirtćki á Íslandi. Í ljósi ţessa teljum viđ ađ framsaliđ rúmist ekki innan venjuhelgađrar reglu um ađ almenna löggjafanum sé heimilt ađ framselja ríkisvald í takmörkuđum mćli og á tilteknum forsendum til alţjóđastofnana.“

    Ţá var taliđ ađ vald hinna evrópsku eftirlitsstofnana vćri hvorki vel afmarkađ né á ţröngu sviđi, enda tćki ţađ í raun til hvers kyns starfsemi fjármálafyrirtćkja.

    Í samantekt álitsgerđarinnar sagđi loks eftirfarandi:
    
        „Innleiđing ákvćđa reglugerđa ESB nr. 1093, 1094 og 1095/2010, um heimildir evrópskra eftirlitsstofnana á fjármálamarkađi til ađ taka bindandi ákvarđanir gagnvart íslenskum eftirlitsstofnunum og bindandi ákvarđanir sem hafa bein og íţyngjandi réttaráhrif gagnvart íslenskum fjármálafyrirtćkjum, er háđ annmörkum međ tilliti til íslensku stjórnarskrárinnar. Í ţeim felst yfirţjóđlegt vald eftirlitsstofnana ţar sem ţátttökuréttur Íslands er ekki tryggđur og ekki um gagnkvćmni ađ rćđa varđandi réttindi og skyldur ađildarríkjanna eđa ađila innan ţeirra. Međ innleiđingu gerđanna yrđi stigiđ skrefi lengra í framsali framkvćmdarvalds og dómsvalds en áđur hefur veriđ fallist á ađ rúmist innan 2. gr. stjórnarskrárinnar, enda samrýmist hugsanleg innleiđing reglugerđanna ekki fyrri viđmiđum um afmarkađ framsal á ríkisvaldi á takmörkuđu sviđi. Í ljósi ţessa teljum viđ ađ framsaliđ rúmist ekki innan venjuhelgađrar reglu um ađ almenna löggjafanum sé heimilt ađ framselja ríkisvald í takmörkuđum mćli til alţjóđastofnana.“


Fjármálaeftirlitiđ til Brussel?

Norska ríkisstjórnin hefur lagt til ađ yfirstjórn norska fjármálaeftirlitsins verđi fćrđ til Brussel. Um ţetta eru talsverđar deilur í Noregi. Óvíst er ađ ríkisstjórnin fái ţetta í gegn ţví ţrír fjórđu hlutar ţingmanna verđa ađ samţykkja framsal á fullveldi međ ţessum hćtti.

Fróđlegt vćri ađ kafa ofan í sambćrilegt mál á Íslandi. Ríkir ţar ţögnin ein? Hver skyldi annars stađa málsins vera hér á landi?

Frestur til ađ gera athugasemdir rennur út í dag!


ESB vill ráđa sem mestu og steypa sem flestu í sama mót

BorisTheBoxerŢađ er Boris Johnson á viđ er ađ ESB vill ná ć stćrri hluta af efnahags- og stjórnmálavaldi frá ađildarríkjunum. Jafnframt vill ESB steypa sem flestu í sama mót. Hinn sýnilegi árangur í dag er umtalsvert atvinnuleysi, dođi í efnahagslífi og upplausn í stjórnmálum og félagsmálum í álfunni.

Viljum viđ ţađ?

 

Mbl. greinir svo frá:

Fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri London, Bor­is John­son, sagđi í viđtali í breska blađiđ Sunday Tel­egraph í gćr ađ Evr­ópu­sam­bandiđ vćri ađ haga sér á sama hátt og nas­ist­a­leiđtog­inn Ad­olf Hitler međ ţví ađ reyna ađ búa til of­ur­ríki í Evr­ópu.

John­son er einn af helstu tals­mönn­um ţess ađ Bret­land gangi úr Evr­ópu­sam­band­inu, en kosiđ verđur um ţađ 23. júní nćst­kom­andi. Miđađ viđ niđur­stöđur kann­ana er mjótt á mun­um milli fylk­inga í mál­inu.

Í viđtal­inu sagđi John­son ađ saga Evr­ópu síđustu tvö ţúsund árin vćri saga end­ur­tekn­inga um ađ reyna ađ koma álf­unni allri und­ir sam­eig­in­lega stjórn, svipađ og gert var af Róm­ar­veldi forđum.

Vísađi hann til ţess ađ bćđi Na­po­leon og Hitler hefđu reynt ţetta, en niđurstađan vćri alltaf hrćđileg. „Evr­ópu­sam­bandiđ er ein til­raun­in til ađ gera ţetta međ ann­arri ađferđ,“ sagđi John­son í viđtal­inu. Bćtti hann viđ ađ vanda­máliđ vćri ađ ţegn­ar álf­unn­ar gćtu ekki komiđ sér sam­an um ađ virđa eitt og sama yf­ir­valdiđ. 


mbl.is Út fyrir mörk ásćttanlegrar umrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB kveiki uppreisn í Evrópu

flottamennFyrrverandi yfirmađur bresku leyniţjónustunnar, MI6, sagđi á opnum fundi breska ríkisútvarpsins í Lundúnum í gćr ađ takist leiđtogum ekki ađ stjórna straumi flóttamanna til álfunnar sé hćtta á uppreisn almennings. Hann segir ađ búast megi viđ milljónum flóttamanna á nćstu fimm árum, sem geti breytt pólitísku landslagi Evrópu. Ţá varađi hann viđ ţví ađ Tyrkir fái ađ ferđast án vegabréfsáritana og líkti ţví viđ ađ hella olíu á eldinn.

Visir.is skýrir frá.

Ţar segir einnig:

Fleiri tóku til máls á fundinum. Ţeirra á međal var Filippo Grandi, yfirmađur flóttamannaađstođar Sameinuđu ţjóđanna, sem sagđi vandamáliđ orđiđ ţađ stórt ađ allar ţjóđir heims ţurfi ađ bera ábyrgđ. Ekki dugi ađ vísa flóttamönnum til annarra landa.

Grandi sagđi ađ um sextíu milljónir manna vćru nú á vergangi og flótta í heiminum í dag vegna stríđsátaka og örbirgđar. Ástandiđ sé ţannig í dag ađ ađeins örfá ríki taki viđ stćrstum hluta flóttamanna og ţví sé nauđsynlegt ađ fleiri ríki opni sín landamćri.


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 716
  • Frá upphafi: 1116253

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband