Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
Ţriđjudagur, 29. september 2009
Heimssýn á Vestfjörđum stofnađ
Stofnfundur Heimssýnar á Vestfjörđum var haldinn á Hótel Ísafirđi 26. september sl. ţar sem rćtt var um Ísland og Evrópusambandiđ. Illugi Gunnarsson, alţingismađur, hélt framsögu og rakti sýn sína á ađildarumsókn ríkisstjórnarinnar ađ sambandinu og var ennfremur fariđ yfir ađdraganda umsóknarinnar. Fjörugar umrćđur sköpuđust og fjöldi fundarmanna tók til máls eftir framsögu Illuga. Fundarstjóri var Birna Lárusdóttir, bćjarfulltrúi á Ísafirđi.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. september 2009
Segir Ísland ekki ganga í ESB í fyrirsjáanlegri framtíđ
Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafrćđingur og fyrrum stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, sagđist spá ţví ađ Ísland gengi ekki í Evrópusambandiđ í fyrirsjáanlegri framtíđ á morgunverđarfundi sem Háskólinn í Bifröst hélt í Norrćna húsinu 24. september sl. Eiríkur sagđi ađ ţađ gćti helst gerst ef efnahagsástandiđ versnađi. Ţá gćtu Íslendingar í augnabliks geđveiki átt ţađ til ađ segja já, en á venjulegum degi munu ţeir segja nei, sagđi hann.
Mánudagur, 28. september 2009
Írar hafna Lissabon-sáttmálanum samkvćmt nýrri könnun
Samkvćmt nýrri skođanakönnun á Írlandi sem gerđ var af fyrirtćkinu Gael Polls hafna írskir kjósendur Lissabon-sáttmálanum (fyrirhugađri Stjórnarskrá Evrópusambandsins) međ góđum mun ţegar kosiđ verđur um hann í ţjóđaratkvćđagreiđslu 2. október nk. Sé ađeins tekiđ viđ af ţeim sem tóku afstöđu međ eđa á móti sögđust 59% ćtla ađ hafna sáttmálanum en 41% ađ samţykkja hann. Kannanir undanfariđ hafa veriđ mjög mivísandi og sumar bent til ţess ađ Írar samţykki sáttmálann.
Ţriđjudagur, 22. september 2009
Vildu Íslendingar ađ sótt yrđi um inngöngu í ESB?
Í Morgunblađinu í gćr 19. september birtist ađsend grein eftir Hjört J. Guđmundsson, stjórnarmann í Heimssýn, ţar sem hann fćrir rök fyrir ţví ađ meirihluti Íslendinga hafi aldrei viljađ ađ sótt vćri um inngöngu í Evrópusambandiđ eins og núverandi ríkisstjórn gerđi sl. sumar. Byggir hann ţađ m.a. á niđurstöđum nýjustu skođanakönnunar um afstöđuna til sambandsins en ţar kemur m.a. fram ađ meirihluti landsmanna sé óánćgđur međ umsóknina. Grein Hjartar fer hér á eftir.
Ţriđjudagur, 22. september 2009
Aldrei meiri andstađa viđ inngöngu í ESB
Ný skođanakönnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir Samtök iđnađarins og birt var í gćr sýnir meiri anstöđu viđ inngöngu í Evrópusambandiđ en nokkurn tímann áđur. Samkvćmt könnuninni eru 43,2% Íslendinga óánćgđ međ umsókn ríkisstjórnarinnar um inngöngu í sambandiđ en 39,6% eru ánćgđ međ hana. Meira en helmingur Íslendinga, eđa 50,2%, eru andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ en 32,7% hlynnt.
Laugardagur, 12. september 2009
Olli Rehn: Spil ESB liggja nú ţegar á borđinu
Olli Rehn, stćkkunarkommissar Evrópusambandsins, var m.a. spurđur ađ ţví í viđtali viđ Morgunblađiđ í gćr 10 september hvort sambandiđ myndi ekki sýna á spilin sín og gefa upp hvađ vćri í bođi af hálfu ţess ţegar viđrćđur um inngöngu Íslands hćfust. Svar Rehn var einfaldlega á ţá leiđ ađ Evrópusambandiđ hefđi ţegar sýnt á spilin. Ţađ lćgi fyrir hvađ sambandiđ hefđi upp á ađ bjóđa enda vćri regluverk ţess og meginreglur öllum ađgengilegar.
Föstudagur, 11. september 2009
Hefur Ísland tekiđ yfir meirihluta löggjafar ESB?
Hjörtur J. Guđmundsson, stjórnarmađur í Heimssýn, ritađi grein á fréttavefinn Amx.is 8. september sl. ţar sem hann segir ađ Ísland hafi alls ekki tekiđ yfir meirihluta lagasetningar Evrópusambandsins í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) eins og t.a.m. kommissar stćkkunarmála sambandsins, Olli Rehn, hefur haldiđ fram í samtölum viđ erlenda fjölmiđla. Hjörtur bendir á ađ slíkar fullyrđingar gangi einfaldlega ekki upp sé máliđ skođađ nánar. Ţannig hlaupi heildar löggjöf Evrópusambandsins á tugum ţúsunda lagagerđa á sama tíma og heildar löggjöf Íslands, lög og reglugerđir, eru ađeins um 5.000 talsins.
Miđvikudagur, 9. september 2009
Norđmenn sćkja ekki um inngöngu í ESB
Ný ríkisstjórn í Noregi mun ekki sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ nema norska ţjóđin láti ótvírćtt í ljós vilja til ađ sćkja um. Ţetta sagđi Siv Jensen, leiđtogi norska Framfaraflokksins, stćrsta stjórnarandstöđuflokksins, í samtali viđ Ríkisútvarpiđ í dag. Skođanakannanir undanfarin ár hafa jafnan sýnt meirihluta Norđmanna andvíga inngöngu í sambandiđ. Viđ ţćr ađstćđur segir Jensen ađ tilgangslaust sé ađ sćkja um inngöngu í ţađ.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 7. september 2009
Stiglitz: Evran slćm hugmynd fyrir Íslendinga
Evran hentađi Íslendingum ekki ađ mati Joseph Stiglitz, nóbelsverđlaunahafa í hagfrćđi og prófessors viđ Columbia háskóla í Bandaríkjunum. Ţetta er á međal ţess sem kom fram í máli hans í viđtali í Silfri Egils í dag. Hann sagđi ţađ hafa komiđ sér vel fyrir Íslendinga ađ hafa krónuna á ţessum erfiđu tímum. Lítil hagkerfi ţyrftu svigrúm og ađ geta ađlagast hratt breyttum ađstćđum, sérstaklega ţegar stór áföll yrđu. Íslenska krónan vćri tćki sem gerđi slíkt mögulegt. Ef gengi hennar hefđi ekki gefiđ eftir hefđi atvinnuleysi t.a.m. ađ öllum líkindum orđiđ mun meira en raunin hefur orđiđ auk ţess sem ţađ hefđi komiđ sér illa fyrir ferđamannaiđnađinn.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 4. september 2009
Ungir jafnađarmenn í Svíţjóđ andsnúnir Lissabon-sáttmálanum
Ungliđahreyfing sćnska jafnađarmannaflokksins hefur tekiđ afstöđu gegn Lissabon-sáttmálanum (Stjórnarskrá Evrópusambandsins) og ţannig ákveđiđ ađ fara gegn stefnu flokksins. Í grein sem birtist 1. september sl. á sćnska fréttavefnum Europaportalen segir formađur ungliđahreyfingarinnar, Jytte Guteland, ađ ţrátt fyrir ađ hreyfingin hafi í grundvallaratriđum jákvćđa afstöđu til Evrópusambandsins ţá hafi hún ákveđiđ ađ leggjast gegn Lissabon-sáttmálanum, ţá einkum ţar sem hreyfingin telji Lissabon-sáttmálann ekki nćgjanlega lýđrćđislegan.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Nýjustu fćrslur
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 37
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 1672
- Frá upphafi: 1234604
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 1404
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar