Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2014

Strsti drttarklrinn Evrpu hgir ferinni

etta er verulegt hyggjuefni fyrir ESB og evrulndin - og reyndar flest Evrpulnd. skaland, strsti drttarklrinn efnahagslfi Evrpu, er eitthva a linast og atvinnuleysi eykst. a getur dregi mttinn r allri Evrpu.
mbl.is Fleiri atvinnulausir skalandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verblga evrusvinu er komin undir nlli

eurobroken
a er nsta vst a hin raunverulega verblga er neikv evrusvinu mia vi a a opinberlega mld verblga er 0,3%. etta segir okkur a efnahagsstjrn me evrunni er mjg erfi um essar mundir.
Mbl.is greinir svo fr (arna vntanlega a standa a verblgan s 0,3 - en ekki a hn hafi dregist saman um 0,3%).

Verblga evrusvinu drst saman um 0,3% september samkvmt opinberum tlum sem birtar voru dag. ettaer minnsta verblga sem mlst hefur svinu tp fimm r samkvmt frtt AFP.

Fram kemur frttinni a Evrpski selabankinn kunni a urfa a grpa til enn frekari agera kjlfar essara talna til ess a reyna a koma veg fyrir a verhjnun veri evrusvinu.

Ennfremur segir a ltil verblga s orin a helsta vandamli svisins. Minnkandi eftirspurn s innan ess og ttast a hgagangur hagkerfum evrurkja kunni a leia til nrrarniursveiflu.

kemur fram a atvinnuleysi evrusvinu hafi mlst11,5% gst sem s breytt fr jlmnui samhlia stnun svinu og vissu um hrif refsiagera gegn Rsslandi efnahag evrurkja.

mbl.is Stnun rkjandi evrusvinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bgt stand Evrpu bitnar slandi

Bgt efnahagsstand Evrpu, sem er fylgifiskur evrunnar, bitnar tflutningi fr slandi. Um a eru hagfringar sammla um.
RUV greinir svo fr- en a vantar reyndar alveg evrutenginguna essa frtt. Grunnvandinn er misvgi verrun sem magnast vegna sameiginlegs gjaldmilis, misvgi veri tflutningi, misvgi utanrkisviskiptum, skuldasfnun og atvinnuleysi og auk ess harkalegur samdrttur - aftur a frtt RUV:

Afar ltill hagvxtur er fyrirsjanlegur helstu lndum Evrpusambandsins essu og nsta ri, rtt fyrir tilraunir Evrpska selabankans til a auka fjrmagn hagkerfum evrulandanna. standi hefur endanum hrif hr landi, segja innlendir hagfringar.

Fyrir nokkrum dgum tilkynnti Mario Draghi, yfirmaur Evrpska selabankans a evrpskum bnkum sti til boa fyrsti hlutinn af 400 milljara evra lnapakka nnast engum vxtum. Markmii me essu er a ta undir lnveitingar til fyrirtkja - og reyna a koma hagvexti aftur af sta.

„a ir a a eir eiga erfileikum me a koma eftirspurn af sta; eir eiga erfileikum me a ta fjrfestingu af sta og eru farnir nna a grpa meira til eirra ra a prenta peninga, setja peninga t hagkerfi eins og Bandarkjamenn og Bretar hafa gert,“ segir sgeir Jnsson, dsent hagfri vi Hskla slands.

Gylfi Magnsson, dsent hagfri vi Hskla slands, er ngur me agerir Evrpska selabankans. „a hefur veri til bta og sjlfu sr vri standi mun verra ef eir hefu ekki gert etta. En a arf eitthva fleira til og ef einkageirinn, neytendur, halda a sr hndum og fyrirtkjarekendur ora ekki a fjrfesta, duga lgir vextir ekki til, arf anna a koma til, hugsanlega aukin rkistgjld ea einhverjar slkar agerir.“

jarframleisla Evrusvinu drst saman fyrra, verblga er nnast engin og verhjnun gti tt sr sta. Evrpujirnar horfa gjarnan til skalands - sem er flugasta hagkerfi lfunni.

„skaland mtti gjarnan keyra upp eftirspurn,“ segir Gylfi. „skir neytendur yrftu a kaupa meira, meal annars fr ngrnnum snum evrusvinu, en eir halda a sr hndum, flytja bara t, flytja lti inn og a er slmt fyrir ngrannana og slmt fyrir evrusvi.“ Og allt etta skiptir endanum mli fyrir slenskt efnahagslf. „Evrusvi, ea Evrpusambandi er okkar strsti viskiptaaili, annig a slmt efnahagsstand ar er ekki gar frttir fyrir okkur, a er einfaldlega bara annig.“

sgeir tekur undir a etta geti haft hrif hrlendis. „etta eru okkar helstu markair og ekki bara a. Ef vi viljum f erlenda fjrfestingu kemur hn aan, annig a a skiptir okkur grarlegu mli a eim gangi a leysa r snum mlum.“

Cameron reiubinn a styja rsgn Breta r ESB

CamHol
rsgn Breta r ESB er a vera skrari valkostur. N sast er haft eftir David Cameron a hann gti hugsa sr a beita sr fyrir v a Bretar gangi r ESB ef ekki tekst a endursemja me rangursrkum htti um veru eirra sambandinu. ar me er haldsflokkurinn svo gott sem binn a byrgjast a hann styji rsgn - v r breytingar sem Bretar vilja gera myndu ganga af ESB dauu.
Mbl.is segir svo fr:

Forstisrherra Bretlands, David Cameron, hefur gefi til kynna a hann s reiubinn a beita sr fyrir v a Bretar gangi r Evrpusambandinu ef ekki tekst a endursemja me rangursrkum htti um veru eirra sambandinu. Cameron hefur til essa tala fyrir framhaldandi veru ESB breyttum forsendum.

Fram kemur frttavef breska dagblasinsDaily Telegrapha bist s vi a Cameron noti ru sna flokksingi haldsflokksins sem n stendur yfir til ess a kynna tlanir um a endurheimtafrekari vld yfir landamrum Bretlands og til ess a stemma stigum vi komum innflytjenda til landsins fr rum rkjum ESB.

Liti er tspil forstisrherrans sem vibrgi vi rsgn tveggja ingmanna haldsflokksins a undanfrnu en ingmennirnir, Mark Reckless og Douglas Carswell, hafa gengi til lis vi Breska sjlfstisflokkinn (UKIP).

Cameron hefur heiti v a boa til jaratkvis um veru Bretlands ESB ri 2017 kjlfar samningavirna vi sambandi um aild landsins ni haldsflokkurinn meirihluta ingsta breska inginu ingkosningunum nsta ri.

mbl.is Gti stutt rsgn r ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lafur Ragnar Grmsson forseti gleymir tvennu

olafur-ragnar-aramot-2008

a er rtt hj lafi Ragnari Grmssyni forseta a evran hefi ekki komi a gu haldi hruninu sjlfu. En hann gleymir tvennu. Ef vi hefum veri me evruna runum fyrir hruni hefi vandinn a sumu leyti ori enn strri en hann var. Bankarnir hefu a llum lkindum ori strri og rki og skattgreiendur hefu ori a taka sig miklu meiri byrar en ella.

fyrsta lagi verum vi a muna a eftirlitskerfi hr landi byggist samevrpskum reglum. Sjlfsagt hefu bankarnir miklu fyrr fengi lkkaa bindiskyldu en var adraganda hrunsins og v geta anist t fyrr og meir. eir krfust j ess a sitja vi sama bor og evrpskir bankar hva a varar, enda strfuu eir samkvmt eim ESB-reglum sem vi hfum teki upp. Krnan var auk ess vissulega hraahindrun stkkun bankanna. Me evrunni hefu eir geta anist miklu auveldar t.

ru lagi hefu slendingar ori a fara smu lei og rar og arar jir egar kom a vibrgum vi bankahruninu. Stjrnvld slandi hefu ori a byrgjast skuldir bankanna eins og rsk stjrnvld geru, svo dmi s teki. Vi munum hvernig evrurkin komu fram gagnvart okkur Icesave-mlinu. au vildu a rki byrgist skuldir bankanna. ess vegna var a mikil mildi a neyarlgin voru sett ur en samvinnan vi Aljagjaldeyrissjinn hfst (flestir muna j eftir krfum ESB-rkjanna stjrn AGS um a vi myndum byrgjast Icesave). Hefu neyarlgin ekki veri sett ur en samvinnan vi AGS hfst hefu skattgreiendur hr landi ekki aeins ori a byrgjast Icesave heldur einnig miklu strri hluta af skuldbindingum slensku bankanna.

Vitaskuld gefst ekki mikill tmi til tskringa stuttu sjnvarpsvitali. Og lafur veit etta alveg sem nefnt er hr a ofan tt hann hafi ekki geta komi v a vitalinu.

ess vegna er fullyringin fyrirsgninni kannski aeins of str. En ljsi ess sem msir evru- og ESB-sinnar halda fram um a evru- og ESB-aild hefi bjarga okkur hruninu er rtt a undirstrika a me evru hefi skuldastaa slenska rkisins og skuldbindingar slenskra skattborgara n efa veri talsvert yngri en hn er dag.


mbl.is Evran hefi ekki gagnast slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjarni Benediktsson trekar ESB-stefnuna erlendum fjlmilum

Bjarni

Bjarni Benediktsson fjrmla- og efnahagsrhera trekai vitali vi CNBC sjnvarpsstina morgun a a vri stefna slensku rkisstjrnarinnar a vera utan ESB og a evran vri ekki gur gjaldmiill fyrir okkur slendinga.

Bjarni benti enn fremur a hin rlta stnun sem rkti efnahagsmlum evrusvisins vri alvarlegt hyggjuefni og ekkert til a skjast eftir.


mbl.is Bjarni: urfum ekki aild a ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tuttugu sund milljara kostnaur ri vegna spillingar ESB

msum er trtt um spillingu essa dagana, meal annars ESB. skrslu sem unnin var eim b er birt a mat a kostnaur vegna spillingar ESB-rkjunum s um 120 milljarar evra ri ea sem nemur tplega tuttugu sund milljrum krna. etta er meti vera um eitt prsent af heildarviri rsframleislu ESB-rkjunum.
Sj hr:
http://ec.europa.eu/dgs/home-affairs/what-we-do/policies/organized-crime-and-human-trafficking/corruption/index_en.htm

Misskilningur Egils Helgasonar

silfuregils_ruv

Andstaa vi aild a ESB hr landi byggist a mestu leyti v a okkur muni farnast betur efnahagslega a vera fyrir utan ESB. annig hldum vi yfirrum yfir fiskveiiaulindum landsins. Enn fremur er htt vi a aild a myntbandalagi evrunnar fri illa me okkur ar sem hagsveiflur og hagrun er me allt rum htti hr landi en meginlandi Evrpu.

Fjlmilamaurinn Egill Helgasongerir v skna a aild a ESB byggist einkum eirri tr a ESB-aild myndi gna jerni slendinga. a er ljst hvernig hann kemst a essari niurstu, en umran um aild a ESB hefur lti ef eitthva snist um etta upp skasti.

vert mti snst andstaan vi ESB-aild a miklu leyti um a a yfirr yfir aulindum okkar og ar me yfir eim grunni sem velfer okkar byggist myndi frast til Brussel. Jafnframt byggist andstaan v a vald til samninga vi nnur rki, t.d. til a gera viskiptasamninga og fiskveiisamninga vi nnur rki, flytjist fr slandi til Brussel.

Andstaan vi aild a ESB hefur v ekki snist um jerni sem slkt heldur um inntak ess lfs sem vi lifum slandi og hvort vi viljum stjrna okkar mlum meira ea minna. jerni er ar sjlfu sr aukaatrii.


Er bum ESB-landa fyrirmuna a vinna?

Unemployment_rates_seasonally_adjusted_July_2014

Atvinnutttaka mrgum Evrpulndum er ltil og lfeyrisaldur va lgur. Atvinnuleysi er miki. evrusvinu er a um 12%. a er fr 5% skalandi og upp 27% Grikklandi. Vinnandi stttir standa varla undir velferarkerfinu og hagkerfi stendur sta.

Hr slandi er atvinnutttaka me v hsta sem gerist, ea tplega 80%. va er atvinnutttaka kvenna hrri, en a ykir til marks um a jafnrtti kynja s meira hr landi en vast annars staar. Atvinnuleysi hr landi er aeins 3,3% samkvmt tlum Hagstofunnar. Mealtali evrulndunum er um 12%. rjtu milljnir manna ganga atvinnulausar ESB-lndunum - fyrir utan lka fjlda sem tti a vera vinnumarkai en er a ekki.

a er nefnilega sjaldan nefnt umrunni a tttaka vinnumarkai Evrpu er va fremur ltil. annig er atvinnutttakan oft aeins kringum 60%, eins og talu, mean hn er nlgt 80% hr landi.

er oft ekki tali me hi dulda atvinnuleysi egar rtt er um atvinnuleysistlur. ekkt er egar Gran Persson og jafnaarmannaflokkur Svjar tpuu ingkosningunum ri 2006 vegna ess a sanna tti a eir ttu tt a fela atvinnuleysi me v a skr flk veikt og a hluta lfeyri sta ess a skr a atvinnulaust.

Va Evrpu er eftirlaunaaldur mun lgri en hr landi og hafa far tilraunir veri gerar til a hkka hann. msir hpar fara eftirlaun 55 ra ea fyrr, ekki aeins Suur-Evrpu, heldur hefur essi run n va.

Me hkkandi lfaldri, lgum eftirlaunaaldri og miklu atvinnuleysi eru a v sfellt frri sem standa undir velferarkerfi Evrpulanda.

a er verulegt hyggjuefni.

Sj nnarhroghr.


Hardtalk: Tpu r evrunnar

Einn af virtustu hagfringum jverja, Peter Bofinger, segir evrusvi enn mikilli og vivarandi kreppu. Forystumnnum hafi ekki tekist a leysa ann vanda sem veldur stnun og miklu atvinnuleysi svinu.
Peter, sem er ri efnahagssrfringa skalandi, var a skilja a langt vri a evrusvi hefi sig upp r vandanum.
Merkilegt a enn su eir til hr landi sem telja a aild a ESB og upptaka evru muni bta hag landsmanna.

Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.4.): 8
  • Sl. slarhring: 297
  • Sl. viku: 505
  • Fr upphafi: 1116607

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 441
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband