Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2015

Normenn falla ekki fyrir fagurgala Cameron

styrmirNormenn lta sr ftt um finnast tt Cameron forstisrherra Breta reyni a beita Normnnum fyrir sig barttu sinni vi Evrpusambandi, anna hvort sem vti til a varast ea mgulegum samherja. Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjri, skrifar um etta vef snum og vitnar ar til greinar sem Katrhine Kleveland, formaur samtakanna Nei vi ESB Noregi, skrifar breska blai Daily Telegraph.

Styrmir segir:

Kathrine Kleveland: Utan ESB hafa Normenn frelsi til a velja sjlfir

Kathrine Kleveland, formaur samtakanna Nei vi ESB Noregi skrifar mjg athyglisvera grein Daily Telegraph tilefni af eim orum Davids Cameron, forstisrherra Breta, a Bretar vildu ekki feta ftspor Normanna og standa utanESB.

greininni segir hn a andstaan vi aild Noregs a ESB s meiri en nokkru sinni fyrr. Aal rksemdin fyrir v a standa utan ESB s s a me v haldi Normenn sjlfsti snu svo og lrishallinn innan ESB. Staa Noregs vri jafnframt sterkari me v a ganga t r EES samstarfinu en gera ess sta tvhlia viskiptasamning vi ESB.

Kleveland minnir a Normenn hafi tvisvar sinum hafna aild a ESB jaratkvagreislum, 1972 og 1994. N su 70% Normanna andvgir aild. Mikilvgast er a me v a standa utan ESB haldi Normenn lrislegum gildum snum, bi landsvsu og sveitarstjrnum.

Hn bendir a tt Brussel vilji lta sig sem nafla alheimsins s a ekki svo. Mikilvgasta aljlega samstarfi svii umhverfismla, samstu og friar fari fram utan vbanda ESB. Ngrannar Normanna, .e. Svar, Danir og Finnar, sem allir eru ailar a ESB hafi misst sti sitt vi samningabori, ar sem ESB semji fyrir eirra hnd. Noregur taki tt slku aljlegu samstarfi, sem sjlfsttt rki.

egar Normenn hafi fellt aild seinna skipti hafi v veri haldi fram af aildarsinnum a a mundi koma til efnahagslegs samdrttar og atvinnuleysis Noregi.20 rum hafi komi ljs a eir spdmar hafi veri falskir spdmar. Normenneigi mikil viskipti vi Evrpurki og atvinnuleysi s mun minna Noregi en ESB-rkjum.

Kleveland segir a rtt fyrir EES-samninginn haldi Normenn sjlfsti snu flestum svium sameiginlegrar stefnumrkunar ESB. a eigi vi um ESB sem tollabandalag og viskiptasamninga vi riju rki. aljlegum virum um viskiptaml komi ESB fram fyrir hnd allra aildarrkja en rdd Normanna heyrist vi a bor.

Og vegna ess a Noregur standi utan vi sameiginlegu landbnaarstefnuna getiNormenn kvei landbnaarstefnu sna samrmi vi eigin arfir. Og ar semNormenn standi utan vi sameiginlegu sjvartvegsstefnuna geti Normenn fundi a jafnvgi sem hentar eim fiskveium.

Normenn su ekki ailar a evrunni og geti ess vegna haga peningastefnu sinni samrmi vi eigin hagsmuni. Normenn su ekki ailar a ESB og geti ess vegna kvei sna skatta sjlfir sama tma og ESB reyni a samrma skattlagningu allra aildarrkja.

Sumir segi a vsu a vegna EES veri Normenn a samykkja allar tilskipanir ESB. Stareynd s hins vegar s, a flestar eirra ni ekki til Noregs rtt fyrir EES. tmabilinu2000 til 2013 hafi Normenn teki upp 4723 tilskipanir og reglugerir vegna EES. sama tma hafi ESB-rkin teki upp lggjf 52183 slkar tilskipanir. Af allri lggjf ESBhafi einungis 9% rata inn EES-rkin.

A lokum bendir Kleveland a me v a standa utan ESB hafi Normenn frelsi til a kvea eigin vegfer heima og heiman. eir geti beitt rkisfjrmlastefnu og peningastefnu til ess a tryggja atvinnu og velfer egna sinna, jafnvel erfium tmum.

A auki ri eir sem sjlfsttt rki yfir aulindum snum. Utan ESB hafiNormenn frelsi til a velja sjlfir.


Krnan er ekki vandamli, hn er lausnin

frostiSigmundur Dav Gunnlaugsson, sem var gestur Sigurjns M. Egilssonar tvarpsttinum Sprengisandi sastliinn sunnudag, sagi a krnan vri ekki vandamli vegna hrra vaxtasem tkuusthrlendis. Sigmundur sagi engin haldbr rk vera fyrir v a slenska krnan s vandamli og egar tali barst a evrunni sagi hann a mikill munur vri vxtum hj lndum innan Evrpusambandsins og tiltk skaland og Grikkland sem dmi. Sigmundur sagi a evran vri rekin eftir v hva henti skalandi best hverju sinni sem hentar ekkert endilega rum jum.

Vi etta m svo bta a Frosti Sigurjnsson, formaur efnahags- og viskiptanefndar Alingis, sagi hdegisfrttum Rkistvarpsins rtt essu a menn ttu a lta til ess hvernig hefi fari fyrir jum sem gengi hefu bjrg gjaldmiilsbandalags ESB, svo sem Grikkja og ra. ar vru vandamlin langtum strri og langdregnarien hj okkur. Krnan vri enn sem komi er besti kosturinn og fjlmrg og gild rk bentu til ess a skynsamlegast vri a hafa eigin mynt.


ESB kremur lri Portgal!

Hva er hgt a segja anna um essa frtt?

Tengill hana er hr og einnig a nean:

Vill ekki vinstriflokka rkisstjrn


mbl.is Vill ekki vinstriflokka rkisstjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Styrmir krefst gegnsis og jaratkvagreislu ESB-mlinu

styrmirStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjri Morgunblasins til ratuga, segir a landsfundur Sjlfstisflokksins hafi lagt blessun sna yfir algerlega fullngjandi afgreislu nverandi rkisstjrnar ESB-mlinu. v s tmabrt fyrir andstinga aildar slands a ESB a tta sig framhaldinu.

Styrmir segir a tvennt virist blasa vi:

fyrsta lagi er elilegt a s krafa veri sett fram, a rkisstjrnin upplsi nkvmlega um samskipti og samr milli utanrkisrherra og forramanna ESB ur en hann sendi brf sitt marz, vi hvaa svari var bizt og hvers vegna anna svar kom en sagt hafi veri fr rkisstjrnarfundi. Ennfremur hvort og hvaa samskipti fru fram kjlfar ess a anna svar kom fr ESB en bizt var vi.

Ennfremur veri upplst frekar um efni samtala Sigmundar Davs Gunnlaugssonar, forstisrherra vi forramenn ESB sl.sumar.

Auvita er elilegt a essar spurningar su bornar fram Alingi en n httar svo til aa er ori sameiginlegt hagsmunaml stjrnarflokka og stjrnarandstua lta mli liggja og hreyfa ekki vi v. ess vegna m nokkurn veginn ganga t fr v sem vsu, a hvorki ingmenn stjrnarflokka n ingmenn hinna hefbundnu stjrnarandstuflokka Alingi beri fram slka fyrirspurn.

En hva um strsta stjrnmlaflokk jarinnar skv. skoanaknnunum - Prata?Gagnsi stjrnsslu er eitt helzta barttuml eirra stjrnmlum. Hvers vegna bera ingmenn Prata ekki essar spurningar fram Alingi til utanrkisrherra og forstisrherra?

Til umhugsunar fyrir ingmenn Prata.

ru lagi er ljst, rtt fyrir a, sem undan er gengi, a rkisstjrnin enn einalei til ess a geta horfzt augu vi kjsendur eftir eitt oghlft r. Hn getur stai vi fyrirheiti um akomu jarinnar a mlinu. Hn getur efnt tiljaratkvagreislu hausti 2016 um spurninguna af ea , vilja slendingar ganga Evrpusambandi ea ekki.

Mev a efna til slkrar jaratkvagreislu gtu frambjendur stjrnarflokkannahorft augun kjsendum snum.

Annars ekki.


Evruandstingar sigra Pllandi dag

Ef fer sem horfir munu andstingar upptku evru og nnara sambands vi Evrpusambandi sigra ingkosningunum Pllandi dag.Plverjar telja a mikla mildi a eir skuli ekki hafa veri bnir a taka upp evruna ur en evrukreppan hfst sem haldi hefur efnahagslfi Evrpu kveinni spennitreyju sustu rin.

essu tengt er a frlegt var a hla Sigmund Dav Gunnlaugsson forstisrherra tlista erfileika sem fylgja evrunni vitali ttinum Sprengisandi rtt essu. Hann sagi m.a. a hagstjrn undir evrunni mii fyrst og fremst vi a efnahagsstand sem sr sta skalandi.


mbl.is tlit fyrir strsigur haldsmanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmas Ingi Olrich talar skrt um stjrnmlastuna

tioTmas Ingi Olrich, fyrrverandi rherra, sendiherra og ingmaur fyrir Sjlfstisflokkinn, flutti athyglisvera ru aalfundi Heimssnar fimmtudagskvldi. ar fr Tmas Ingi vtt yfir svii og greindi run sem tt hefur sr sta stjrnmlum hr landi fr v fyrir fjrmlahruni, meal annars um a hvernig njar takalnur hafi ori til og hvernig gildi hafa breyst.

Tmas Ingi sagi meal annars eitthva lei a sjlfstraust jarinnar vri nausynlegt til ess a stula a sem bestum hag. Skortur sjlfstrausti og vanburugar stjrnarstofnanir hr landi vru vsasta leiin til ess a hagur slendinga yri fyrir bor borinn. v efni rakti Tmas Ingi reynslu sna af samskiptum vi fulltra annarra ja aljlegum vettvangi og sagi a reglur jrkjanna hefu a jafnai reynst sterkari og mikilvgari en reglur aljastofnana. Tmas undirstrikai a aumkt aljavettvangi, lkt og msir hefu snt a undanfrnu, byi aeins yfirgangi annarra heim. ess vegna yru slendingar a standa fast snu og varast undirgefni vi arar jir ea aljastofnanir.

Tmas sagi a skortur sjlfstrausti, of mikil undirgefni gagnvart stjrnvldum annarra rkja ea aljastofnana og upplausn stjrnmlum hefi veri of einkennandi a undanfrnu. essu tengdist krafan um svokllu samrustjrnml og tti vi erfiar kvaranir. Stjrnmlamenn vru of fljtt tilbnir til a gefa eftir og semja og essu tengt vri a margir vildu „kkja pakkann“ Evrpumlum. essar astur endurspegluu skort plitskri forystu landinu og almennan tti vi a taka af skari.

hafi Tmas or v a frelsi vri lykilatrii, m.a. viskiptum, a kaptalisminn vri verkfri eim efnum en a varast bri a setja viskiptin sams konar stall og gert hefi veri fyrir fjrmlahruni.

Tmas fr nokkrum orum um skortinn heiminum vatni, matvlum og orku og um tengsl ess vi umhverfismlin. Hann sagi a forsenda sjlfstis vri sjlfstur agangur a matvlum og orku.

tk Tmas a fram a a vri afstaa hans a a bri a afturkalla umsknina um aild a ESB me skrum htti. Eins og staan vri nna vri umsknin bara dvala og auvelt vri a vekja hana til lfsins n.


Jn Bjarnason endurkjrinn formaur Heimssnar

johannajon aalfundi Heimssnar sem haldinn var fimmtudagskvldi var Jn Bjarnason, fyrrverandi rherra og ingmaur, endurkjrinn formaur Heimssnar, en hann hefur gegnt v embtti eitt r. Jhanna Mara Sigmundsdttir, ingmaur Framsknarflokksins, var einnig endurkjrin varaformaur Heimssnar, en hn hefur einnig gegnt v embtti eitt r.

Stjrn Heimssnar var a ru leyti a mestu breytt. Stjrnin kemur fjtlega saman til fundar og ks nnur embtti, svo sem gjaldkera, ritara og framkvmdastjrn. Nnari upplsingar um a og um kjri vera birtar fljtlega.

aalfundinum flutti Tmas Ingi Olrich, fyrrverandi rherra, sendiherra og ingmaur Sjlfstisflokksins, yfirgripsmikla ruum utanrkisml og slensk stjrnml. Nnar verur greint fr henni fljtlega.


ESB er glapri segir ingmaur Verkamannaflokksins

Fyrrverandi ingmaur breska Verkamannaflokksins, Austin Mitchell, segir vitali vi Morgunblai dag a a vri glapri fyrir slendinga a ganga ESB. Hann segist hafa vara slendinga vi ESB. ar sem sland reii sig fisk s eina leiin til a tryggja sjlfbrar veiar a jrki ri sinni eigin efnahagslgsgu. Hann segir fiskveiistefnu ESB hafa strskaa sjvartveg Bretlandi.


mbl.is Hryjuverkalgin svartur blettur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ESB heldur hag aldarjanna niri a sgn Junckers

Eins og mefylgjandi frtt ber me sr er framtarsn Jean-Claude Junckers, forseta framkvmdastjrnar Evrpusambandsins, s a ESB muni dragast aftur r rum heimshlutum hva hagrun varar. sturnar eru innri mtsetningar innan ESB, milli rkja og hpa.

Lesendur eru hvattir til a lesa mefylgjandi frtt Morgunblasins.

Evrpusambandi stendur frammi fyrir efnahagslegri hnignun til lengri tma liti og framhaldandi samrunarun innan sambandsins er httu. etta sagi Jean-Claude Juncker, forseti framkvmdastjrnar Evrpusambandsins, ru sem hann flutti nveri Madrid, hfuborg Spnar, um framtarhorfur sambandsins. etta kemur fram dag frttavef breska dagblasins Daily Telegraph.

„Efnahagslega horfum vi fram endalok drardaga Evrpusambandsins samanbori vi a sem arir eru a gera,“ sagi Juncker og vsai til annarra efnahagssva og rkja heiminum. Draumurinn um sameinaa Evrpu vri httu vegna deilna grundvelli jernis og askilnaarhreyfinga.„Evrpusambandinu gengur ekki srlega vel og vi verum a sj til ess a haldi veri lfi metnaarfullum markmium sambandsins, vonum ess og draumum.“

Juncker benti a hlutdeild Evrpusambandsins landsframleislu heimsvsu yri brtt einungis 15% mean 80% hagvaxtar yri rkjum utan sambandsins. Fram kemur frttinni a mealaldur ba rkja Evrpusambandsins veri sfellt hrri og bum eirra fkki a sama skapi stugt. annig s hlutfall Evrpuba 7% af jararbum dag samanbori vi 20% fyrir ld og gtu ori einungis 4% lok essarar aldar.

„Lfrileg staa okkar hefur veikst og verur annig fram,“ sagi Juncker. essi staa undirstrikai nausyn ess a rki Evrpusambandsins stu saman. Rttu vibrgin vi essari stu vru ekki a skiptast fylkingar forsendum jernis.


mbl.is Drardagar ESB enda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aalfundurinn hefst kvld klukkan 19:30

Aalfundur Heimssnar hefst kvldklukkan 19:30 Htel Sgu. Srstakur gestur fundarins verur Tmas Ingi Olricht, fyrrverandi menntamlarherra, ingmaur og sendiherra.

Vi hvetjum flaga Heimssntil a mta og hla afar hugavert erindi Tmasar Inga, taka tt aalfundarstrfum og kjsa nja stjrn.

Dagskr verur me essum htti:

 1. Venjuleg aalfundarstrf samkvmt samykktum flagsins.
 2. Erindi: Tmas Ingi Olrich, fyrrverandi rherra og sendiherra.
 3. nnur ml.

Me bestu kveju og von um a sj ykkur sem flest fundinum kvld.

Fundurinn hefst klukkan 19:30 Htel Sgu.

Framkvmdastjrnin.


Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 13
 • Sl. slarhring: 272
 • Sl. viku: 510
 • Fr upphafi: 1116612

Anna

 • Innlit dag: 13
 • Innlit sl. viku: 446
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband