Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Kathrine Kleveland nýr formađur Nei til EU í Noregi

DSC_0588Á ársfundi norsku samtakanna Nei til EU sem berjast gegn ađild Noregs ađ ESB var Kathrine Kleveland kjörin nýr formađur samtakanna. Kathrine tók viđ af Heming Olaussen sem veriđ hafđi formađur samtakanna síđastliđin 10 ár.

Kathrine Klveland hefur lengi veriđ virk í ţjóđarhreyfingunni í Noregi gegn ađild ađ ESB. Hún hefur gegnt stöđu formanns í kvennasamtökum norskra bćnda og er félagi í norska Miđflokknum.

Á myndinni má sjá Heming Olaussen, fráfarandi formann, og Kathrine Kleveland, nýkjörinn formann Nei til EU í Noregi ţegar kjörinu hafđi veriđ lýst um helgina.

Kathrine Kleveland hefur međal annars vakiđ athygli fyrir ţá skođun sína ađ Norđmenn eigi ađ segja upp EES-samningnum. Hún segir ţađ mjög undarlega stöđu ađ á međan meira en 70% af Norđmönnum vilji ekki ađ Noregur gerist ađili ađ ESB hafi sambandiđ samt aldrei haft meiri áhrif í Noregi í gegnum EES-samninginn.

 

 


Fullveldishátíđ Heimssýnar 1. desember

islenskifaninnFullveldishátíđ Heimssýnar verđur haldin á Hótel Sögu annađ kvöld, mánudagskvöldiđ 1. desember 2014 klukkan 20.00 á Hótel Sögu. Hátíđarrćđu flytur dr. Atli Harđarson, heimspekingur og fyrrverandi skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands og nú lektor viđ Háskóla Íslands.

 

Fullveldishátíđ Heimssýnar 1. desember 2014

Heimssýn fagnar fullveldisdeginum 1.desember nćstkomandi mánudagskvöld í Snćfelli á Hótel Sögu klukkan 20.00 međ fjölbreyttri dagskrá:

Hátíđarrćđa: Dr. Atli Harđarson fyrrverandi skólameistari, lektor viđ Háskóla Íslands.

Ávörp:  Jón Bjarnason, fyrrverandi ráđherra og formađur Heimssýnar.

Jóhanna María Sigmundsdóttir, alţingismađur og varaformađur Heimssýnar.

Halldóra Hjaltadóttir, formađur Ísafoldar, félags ungs fólks gegn ESB-ađild.

Tónlist: Hópur söngvara og hljóđfćraleikara flytur söngva úr Söngvasafni Sigurđar Ţórarinssonar jarđfrćđings.

Hljómsveitin Reggie Óđins flytur nokkur lög.

Ţorvaldur Ţorvaldsson syngur viđ undirleik Judy Ţorbergsson.

Fjöldasöngur

Kaffiveitingar

Allir eru hjartanlega velkomnir

1.desember 1918 öđlađist Ísland fullveldi á ný eftir áratuga og alda baráttu.

Stöndum vörđ um fullveldiđ!


Verdens Gang: Allir í Noregi eru á móti ađild ađ ESB

neieuNorska stórblađiđ Verdens gang birti nýlega niđurstöđu skođanakönnunar um afstöđu Norđmanna til ađildar ađ ESB. Niđurstađa blađsins er sú ađ allir í Noregi séu á móti ađild ađ ESB.

Blađiđ segir ađ konur og karlar á öllum aldri, í öllum landshlutum og úr öllum stjórnmálaflokkum séu sammála um ađ Noregur eigi ekki ađ sćkja um ađild ađ ESB. 

Blađiđ virđist ţarna vera ađ skođa meirihlutaafstöđu í hinum ýmsu hópum. Niđurstöđur skođanakönnunarinnar eru ţćr ţegar ađeins er litiđ til ţeirra sem taka afstöđu ađ 72% Norđmanna myndu hafna ađild ađ ESB vćri kosiđ um ţađ núna. Ađeins 28% myndu kjósa ađild. Fólk undir ţrítugu er mest á móti ađild. Ţar myndu 78% kjósa gegn ađild.

Niđurstađa blađsins er sú ađ norska ţjóđin sé almennt á móti ađild ađ ESB. En ţađ er gjá á milli ţjóđarinnar annars vegar og ţingsins, embćttismannakerfisins og fjölmiđlanna hins vegar. Meirihluti Stórţingsins er fylgjandi ađild en hefur ekki ţorađ ađ taka máliđ upp ţar sem góđur og stöđugur meirihluti hefur veriđ međal ţjóđarinnar gegn ađild. Ađeins 27% af kjósendum Verkamannaflokks Jonas Gahr Störe er fylgjandi ađild og 64% eru á móti. Međal kjósenda annars af stćrri flokkunum, Íhaldsflokknum, flokki Ernu Solberg forsćtisrráđherra, eru einnig fleiri kjósendur á móti ađild ađ ESB en međ.

Í annarri könnun sem birt var nýlega kemur einnig fram ađ stór meirihluti norsku ţjóđarinnar er á móti ESB-ađild. Nationen birtir niđurstöđur könnunar ţar sem fram kemur ađ 74 prósent ţjóđarinnar eru á móti ađild og ađeins 16,8 prósent eru hlynnt ađild. Tćplega 10 prósent taka ekki afstöđu.


Fullveldishátíđ 1. desember

Fullveldishátíđ Heimssýnar verđur haldin á Hótel Sögu annađ kvöld, mánudagskvöldiđ 1. desember 2014 klukkan 20.00 á Hótel Sögu. Hátíđarrćđu flytur dr. Atli Harđarson, heispekingur og fyrrverandi skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands og nú lektor viđ Háskóla Íslands.

Allir eru velkomnir. 

Nánari upplýsingar um fullveldishátíđina:

 

Fullveldishátí 1. desember í Snćfelli – Hótel Sögu kl. 20:00

 

Fjölbreytt dagskrá:

Jóhanna María Sigmundsdóttir, alţingismađur og varaformađur Heimssýnar

Halldóra Hjaltadóttir, formađur Ísafoldar

Hljómsveitin Reggie Óđins

Ţorvaldur Ţorvaldsson

Judy Ţorbergsdóttir, píanóleikari

Hópur söngvara og hljóđfćraleikara: Úr söngvasafni Sigurđar Ţórarinssonar jarđfrćđings

Fjöldasöngur

Jón Bjarnason fyrrverandi ráđherra, formađur Heimssýnar

Hátíđarrćđa:  Dr. Atli Harđarson fyrrverandi skólameistari, lektor viđ Háskóla Íslands. 

            Allir velkomnir


Ţjóđaratkvćđagreiđsla um EES-samninginn?

ees_logoUmrćđa um EES-samninginn er vaxandi í Noregi. Norđmenn fengu ekki ađ kjósa um samninginn á sínum tíma. Ţótt samningurinn sé ekki nema mjög lítill hluti af ESB-regluverkinu og ađeins hluti ESB-reglna hverju sinni verđi hluti af EES ţá bćtist viđ samninginn ár frá ári. Nú er svo komiđ ađ verkalýđshreyfingin í Noregi hefur vaxandi efasemdir um samninginn og ţá sérstaklega hvernig hann ţenst út.

Enn sem komiđ er styđur meirihluti Norđmanna EES-samninginn. Ć fleiri vilja hins vegar spyrna viđ fótum gegn ýmsum nýjum tilskipunum sem hafa áhrif á norskt samfélag. Meginhreyfingin í Noregi er ţví í ţá veru ađ staldra beri viđ og taka ekki sjálfkrafa upp allar tilskipanir sem frá ESB-koma. Minnihluti Norđmanna vill svo segja upp sjálfum samningnum. Í Osló er hafin söfnun undirskrifta í ţví skyni ađ knýja fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um samninginn.

Krafa um ţjóđaratkvćđagreiđslu heyrist ć oftar og víđar. Ţví sjónarmiđi hefur vaxiđ fiskur um hrygg ađ ţjóđir eigi ađ fá ađ ákveđa um mál sem miklu skipta í beinni kosningu. Er kannski komin ástćđa til ţess ađ rćđa ţađ frekar hér á landi hvort rétt sé ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um EES-samninginn?


EES er ađeins brot af ESB

regulationsŢví er haldiđ fram ađ Ísland sé svo gott sem í ESB ţar sem landiđ sé bundiđ af EES-samningnum. Ţađ er fjarri sanni. EES-samningurinn tekur ekki nema til um 10 prósenta af ţví sem fylgir ESB-ađild. Á tíu ára tímabili frá 2000 til 2009 voru 3.119 gjörđir samţykktar sem hluti af EES-samningnum. Á sama tíma voru samţykktar samsvarandi 34.733 gjörđir tengdar ESB. EES var sem sagt 9% af ESB.

Ţótt ţađ hafi veriđ hugsunin međ EES-samningnum ađ koma Íslandi og öđrum EES-ríkjum hljóđlega bakdyramegin inn í ESB erum viđ ađ mestu laus viđ reglugerđarfargan ESB. Viđ höfum enn stjórn á utanríkis- og öryggismálum okkar, viđ stýrum enn sjálf helsta auđlindagrunni okkar, fiskimiđunum, og viđ höfum enn stjórn á landbúnađi okkar. Viđ erum laus viđ evruna, myntina sem á stćrstan ţátt í ţví ađ 25 milljónir manna eru atvinnulausar í ESB-ríkjunum. Međ evru hefđi bankakerfiđ á Íslandi stćkkađ enn meira og hrađar, bankakreppan orđiđ stćrri og ríkiđ hefđi veriđ ţvingađ til ađ ábyrgjast mun stćrri hluta af skuldum bankanna. Gleymum ekki ţeim einbeitta ásetningi leiđtoga ESB-ríkjanna í bankakreppunni ađ fá skattgreiđendur til ađ ábyrgjast skuldir bankanna likt og gerđist á Írlandi. Krónan hjálpađi okkur ađ koma efnahagsmálunum í betra horf og er nú svo komiđ ađ hagvöxtur er einna mestur á Íslandi af öllum Evrópulöndum.

Íslensk ţjóđ á ţađ skiliđ ađ hún ráđi sínum málum sjálf en ekki fámenn framkvćmdastjórn ESB sem hefur nánast einkarétt á ţví ađ leggja fram lagafrumvörp í ESB. 

Tryggjum lýđrćđiđ, tryggjum sjálfsákvörđunarrétt ţjóđarinnar - höldum okkur utan ESB.


ESB er friđarspillir

LaveBrochESB hefur spillt friđi međ afgerandi hćtti í nokkur skipti. Ţegar Ţjóđverjar knúđu ţađ í gegn ađ ESB-ríki mynd viđurkenna Króatíu ţótt landiđ uppfyllti ekki kröfur um stöđu minnihlutahópa stuđlađi ţađ ađ stríđi á Balkanskaga í lok síđustu aldar. Svipađ má segja um afskipti ESB af stöđu mála á Sri Lanka og í Vestur-Afríku.

Ţetta var međal ţess sem fram kom í erindi Lave K.Broch, varaţingmanns dönsku ţjóđarhreyfingarinnar gegn ESB-ađild á hátíđarfundi samtakanna Nei til EU í Noregi í dag í tilefni af ţví ađ 200 ár eru liđin frá ţví ađ Norđmenn fengu stjórnarskrá og 20 ár frá ţví ađ Norđmenn höfnuđu síđast ađild ađ ESB í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Í máli Broch kom fram ađ ESB hefđi í mörgum málum unniđ gegn ályktunum og áliti Sameinuđu ţjóđanna og ţannig grafiđ undan friđarviđleitni SŢ og ýmissa ríkja í Evrópu og víđar. Broch minnti međal annars á friđarhlutverk Íslendinga á Sri Lanka sem ESB hefđi spillt fyrir međ ţeim afleiđingum ađ á bilinu 40 ţúsund til 70 ţúsund manns voru drepnir í átökum Tamil Tígra og yfirvalda. Međ ţví ađ setja Tamil Tígra á hryđjuverkalista gerđi ESB stjórnvöldum á Sri Lanka auđveldar ađ grípa til hernađarađgerđa og láta alla friđarviđleitni lönd og leiđ.

Í Vestur-Afríku lék ESB álíka óleik ţegar sambandiđ gerđi samning um fiskveiđi viđ Marokko um hafsvćđi sem Marokkó hafđi engin lögleg yfirráđ yfir, en ţá stóđu yfir harđvítugar deilur Marokkó og nćrliggjandi svćđa í Vestur-Afríku.  


Juncker byggir sandkastala

Ýmsum ţingmönnum í ESB-löndunum ţykir sem fjárfestingaáform framkvćmdastjórnar ESB í ţeim tilgangi ađ koma efnahagslífinu á fćtur séu ekkert annađ en sandkastalasmíđ sem muni ekki skila tilćtluđum árangri.

Enn sem komiđ er eru fjárfestingaáformin bara hugmyndir á blađi sem rćđa ţarf á ţingi ESB og á ţingum og í ríkisstjórnum ađildarríkjanna.

 


Lóan, vorbođinn ljúfi, veidd í net viđ Miđjarđarhaf

loaStyrmir Gunnarsson fjallar um ţađ ađ fuglar hafi horfiđ frá Evrópu í stórum stíl. Á 35 árum hafa 400 milljónir fugla horfiđ af mannavöldum.

Í tilteknu Evrópulandi viđ Miđjarđarhafiđ hafa farfuglar veriđ veiddir í net, og međ öđrum ađferđum, bćđi vor og haust.

Veiđarnar eru mjög umdeildar í landinu en veiđimenn hafa fundiđ glufur í reglugerđum ESB til ađ halda ţeim áfram. ESB virđist ekkert geta gert í málinu.

Skyldi lóunni og öđrum farfuglum hafa fćkkađ hér á landi á undanförnum árum vegna ţessara veiđa?


Ađlögun Landhelgisgćslunnar ađ ESB-stofnunum

Tyr_juli2013Flóttamannastraumurinn yfir Miđjarđarhafiđ til Evrópu er stöđugur. Um helgina björguđu Ítalir um 600 illa búnum flóttamönnum á leiđ til Ítalíu. Ţúsundir flóttamanna hafa streymt yfir hafiđ í ár og yfir ţúsund látist.

Varđskipiđ Týr er á leiđ til gćslustarfa í Miđjarđarhafi,suđur af Ítalíu, ţar sem skipiđ mun nćstu tvo mánuđi sinna landamćragćslu fyrir Frontex, landamćrastofnun Evrópusambandsins. Ráđgert er ađ varđskipiđ verđi á ţeim slóđum út janúar.

Verkefniđ er ađ hluta til ađlögun íslenskra stofnana ađ stofnunum ESB.


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 307
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 1116606

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband