Leita í fréttum mbl.is

EES er ađeins brot af ESB

regulationsŢví er haldiđ fram ađ Ísland sé svo gott sem í ESB ţar sem landiđ sé bundiđ af EES-samningnum. Ţađ er fjarri sanni. EES-samningurinn tekur ekki nema til um 10 prósenta af ţví sem fylgir ESB-ađild. Á tíu ára tímabili frá 2000 til 2009 voru 3.119 gjörđir samţykktar sem hluti af EES-samningnum. Á sama tíma voru samţykktar samsvarandi 34.733 gjörđir tengdar ESB. EES var sem sagt 9% af ESB.

Ţótt ţađ hafi veriđ hugsunin međ EES-samningnum ađ koma Íslandi og öđrum EES-ríkjum hljóđlega bakdyramegin inn í ESB erum viđ ađ mestu laus viđ reglugerđarfargan ESB. Viđ höfum enn stjórn á utanríkis- og öryggismálum okkar, viđ stýrum enn sjálf helsta auđlindagrunni okkar, fiskimiđunum, og viđ höfum enn stjórn á landbúnađi okkar. Viđ erum laus viđ evruna, myntina sem á stćrstan ţátt í ţví ađ 25 milljónir manna eru atvinnulausar í ESB-ríkjunum. Međ evru hefđi bankakerfiđ á Íslandi stćkkađ enn meira og hrađar, bankakreppan orđiđ stćrri og ríkiđ hefđi veriđ ţvingađ til ađ ábyrgjast mun stćrri hluta af skuldum bankanna. Gleymum ekki ţeim einbeitta ásetningi leiđtoga ESB-ríkjanna í bankakreppunni ađ fá skattgreiđendur til ađ ábyrgjast skuldir bankanna likt og gerđist á Írlandi. Krónan hjálpađi okkur ađ koma efnahagsmálunum í betra horf og er nú svo komiđ ađ hagvöxtur er einna mestur á Íslandi af öllum Evrópulöndum.

Íslensk ţjóđ á ţađ skiliđ ađ hún ráđi sínum málum sjálf en ekki fámenn framkvćmdastjórn ESB sem hefur nánast einkarétt á ţví ađ leggja fram lagafrumvörp í ESB. 

Tryggjum lýđrćđiđ, tryggjum sjálfsákvörđunarrétt ţjóđarinnar - höldum okkur utan ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, verra gćti ţađ veriđ! 

En hvers konar viđskiptasamningur á milli ţjóđa krefst ţess ađ annar ađilinn samţykki samtals 3119 "gjörđir" af hálfu hins á ađeins áratug? 

Eđa er ţetta ef til vill gagnkvćmt eins og vera ber?  Fátt er um spurnir af slíku. 

Kolbrún Hilmars, 29.11.2014 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband