Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Lissabon-sáttmálanum hefđi veriđ hafnađ í flestum ríkjum ESB

Charlie McCreevy, ráđherra innrimarkađsmála í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins, viđurkenndi í rćđu sem hann hélt í Dublin 25. júní sl. ađ Lissabon-sáttmálanum (Stjórnarskrá Evrópusambandsins) hefđi veriđ hafnađ í flestum ríkjum sambandsins ef íbúar ţeirra hefđu fengiđ ađ greiđa atkvćđi um hann. Eins og kunnugt er höfnuđu Írar sáttmálanum í ţjóđaratkvćđi sumariđ 2008.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Brian Cowen er búinn ađ lesa Lissabon-sáttmálann!

Forsćtisráđherra Írlands, Brian Cowen, barđist af krafti fyrir ţví ađ Írar samţykktu Lissabon-sáttmálann svonefndan (ţ.e. Stjórnarskrá Evrópusambandsins) í ţjóđaratkvćđi sem fram fór sumariđ 2008. Stuttu fyrir atkvćđagreiđsluna var hann spurđur ađ ţví hvort hann hefđi sjálfur lesiđ ţennan sáttmála sem hann vildi svo mjög fá samţykktan. Spurningin kom flatt upp á hann og neyddist hann til ţess ađ viđurkenna ađ ţađ hefđi hann alls ekki gert.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Vera í Evrópusambandinu hefđi ekki bjargađ Íslendingum

Geir Haarde, fyrrum forsćtisráđherra, hélt fyrirlestur í Dublin 18. júní sl. á vegum Institute of European Affairs ţar sem hann lýsti ţeirri skođun sinni ađ ţađ hefđi ekki bjargađ Íslendingum frá ţví efnahagslega fárvirđri sem leiddi til efnahagshrunsins hér á landi sl. haust og falls ţriggja stćrstu bankanna ef Ísland hefđi veriđ í Evrópusambandinu. Hann benti í ţví sambandi m.a. á ađ vera í sambandinu hefđi ekki bjargađ lettneska hagkerfinu frá ţví ađ dragast saman um 18% á ţessu ári.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Seđlabanki ESB óttast nýja bankakrísu á nćsta ári

Breska dagblađiđ Daily Telegraph fjallađi um ţađ nýveriđ ađ Seđlabanki Evrópusambandsins fylgdist náiđ međ vaxandi erfiđleikum 25 banka á evrusvćđinu sem taldir eru skipta sköpum fyrir efnahagsleg afdrif svćđisins. Bankinn óttist ađra bankakrísu á svćđinu á nćsta áriđ dragist efnahagskreppan á langinn. Dejan Krusec, sérfrćđingur bankans í efnahagslegum stöđugleika, sagđi bankana nógu sterka til ţess ađ lifa af núverandi niđursveiflu en ekki ef ţađ tekur lengri tíma ađ koma efnahagslífinu aftur í gang.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Umsókn um inngöngu í ESB ástćđulaus

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, lýsir andstöđu viđ ađ Ísland sćki um inngöngu í Evrópusambandiđ en eins og kunnugt er liggur ţingsályktunartillaga frá ríkisstjórninni ţess efnis fyrir Alţingi. Jón Bjarnason er andvígur inngöngu og vill ekki sćkja um hana. Hann segir menn ekki eiga ađ banka á hurđ sem ţeir vilji ekki ađ sé opnuđ ţví ţeir ćtli sér aldrei ţangađ inn, ţví telji hann ţađ algerlega ástćđulaust ađ sćkja um inngöngu. Ţađ megi kalla slíkt athćfi bjölluat.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Engin evra í Svíţjóđ í fyrirsjáanlegri framtíđ

Núverandi ríkisstjórn hćgrimanna í Svíţjóđ mun ekki bođa til nýs ţjóđaratkvćđis um evruna en kjörtímabili hennar lýkur í september á nćsta ári. Hćgriflokkarnir hafa ennfremur lýst ţví yfir ađ verđi ţeir áfram viđ völd á nćsta kjörtímabili verđi ţađ sama uppi á teningnum. Nýveriđ lýstu vinstriflokkarnir í landinu ţví sömuleiđis yfir ađ ef ţeir kćmust í ríkisstjórn eftir kosningarnar á nćsta ári yrđi ekki bođađ til ţjóđaratkvćđis á kjörtímabilinu. Ţví kjörtímabili lýkur áriđ 2014 ţannig ađ ljóst ţykir ađ ţjóđaratkvćđi um evruna í Svíţjóđ verđi ekki aftur á dagskrá fyrr en eftir ţađ - ef einhvern tímann.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Írar ţurfa ađ kjósa aftur um óbreyttan Lissabon-sáttmála

Forystumenn Evrópusambandsins hafa ákveđiđ ađ Írar skuli greiđa aftur atkvćđi um Lissabon-sáttmálann (Stjórnarskrá Evrópusambandsins), en ţeir höfnuđu honum sem kunnugt er í ţjóđaratkvćđi sumariđ 2008. Taliđ var ađ gerđar yrđu breytingar á sáttmálanum til ţess ađ auka líkurnar á ađ írskir kjósendur samţykktu hann en horfiđ var frá ţví m.a. vegna ţess ađ ţađ hefđi ţýtt ađ önnur ríki sambandsins hefđu ţurft ađ stađfesta hann aftur en 23 af 27 ríkjum ţess hafa ţegar gert ţađ. Írar voru ţó einir um ađ fá ađ greiđa atkvćđi um sáttmálann í ţjóđaratkvćđi en annars stađar var hann stađfestur af viđkomandi ţjóđţingum.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Ađkoma Alţingis ađ Evrópumálunum álitin formsatriđi

Ţví er haldiđ fram á vefnum Orđiđ á götunni ađ undirbúningur sé kominn á fullt í utanríkisráđuneytinu fyrir viđrćđur um inngöngu í Evrópusambandiđ. Ţannig sé t.a.m. ţegar fariđ ađ hafa samband viđ hina ýmsu hagsmunaađila innanlands og ţrýsta á ţá ađ undirbúa tilnefningar fulltrúa í ráđgjafarhópa sem ćtlađ er ađ vera íslensku viđrćđunefndinni til ađstođar. Ennfremur kemur fram ađ ţessi undirbúningur innan veggja ráđuneytisins sé ekki án vitundar og vilja Össurar Skarphéđinssonar, utanríkisráđherra.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Ţjóđin mun ekki eiga síđasta orđiđ um ESB

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, upplýsti á Alţingi ţann 18. júní ađ stefna ríkisstjórnarinnar vćri ađ halda einungis ráđgefandi ţjóđaratkvćđi um hugsanlegan samning um inngöngu í Evrópusambandiđ en ekki bindandi. Ţetta stađfesti Jóhanna í svari viđ fyrirspurn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins. Bjarni benti á ađ ţetta ţýddi ađ íslenska ţjóđin hefđi ekki síđasta orđiđ um máliđ heldur ríkisstjórnin sem tćki endanlega ákvörđun um ţađ hvort hún fćri eftir niđurstöđunni eđa ekki.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Fleiri skora á ţingmenn VG ađ hafna ESB tillögu

Ţann 15. júní sl. sendi Félag Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs í Skagafirđi frá sér ályktun ţar sem forysta flokksins var gagnrýnd fyrir ađ hafa opnađ á inngöngu í Evrópusambandiđ ţrátt fyrir ţá stefnu hans ađ vera á móti slíkri inngöngu. Sömuleiđis hvatti félagiđ ţingmenn flokksins til ţess ađ hafna ţingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um ađ sótt yrđi um inngöngu í sambandiđ. Ţann 17. júní sendi Félag Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs í Hveragerđi og Ölfusi frá sér hliđstćđa ályktun.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 297
  • Sl. viku: 505
  • Frá upphafi: 1116607

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 441
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband