Eftir Tmas I. Olrich: „a er sannarlega kominn tmi til a slendingar ski fram sta ess a hrfa.“

Stkkbreyting hefur ori ingflokki Sjlfstisflokksins. Hn virist hafa ori kjlfar ess a skrsla eirra lgfringanna, Stefns Ms Stefnssonar og Fririks rna Fririkssonar Hirst, var lg fram. skrslunni er bent tvr leiir til a fst vi rija orkupakkann.
nnur leiin er s a afltta ekki stjrnskipulegum fyrirvara um innleiingu orkupakkans og taka mli upp, eins og r er fyrir gert, vi sameiginlegu EES-nefndina. Leiin bur upp sknartkifri. Fru slendingar lei vru eir a skja rtt sinn til a f undangu fr v regluverki orkumla ESB, sem ekki snertir sland. Forsenda leiarinnar er a essi rttur standi undir nafni. Ef hann gerir a ekki eru a ekki sur mikilvgar upplsingar.

Hin leiin er a innleia orkupakkann slenskan rtt en „me lagalegum fyrirvara um a kvi hans um grunnvirki yfir landamri list ekki gildi, enda (s) slkum grunnvirkjum ekki fyrir a fara hr landi“. essi lei ir raun a gildistku hluta orkupakkans er fresta uns sland hefur tengst orkumarkai ESB/EES um sstreng. a er hefbundi undanhald og tplega hgt a tala um a lengur sem skipulagt.

fangar undanhaldsins eru margir og meira ea minna ekktir. annig hafa n allir leyfi til a fjrfesta slenskum bjrum og sanka a sr nttrulegum aulindum krafti eirra rttinda. Giringar, sem settar voru 1995, voru teknar niur egar athugasemdir og htanir um krur brust um og eftir aldamtin sustu. Me sambrilegum htti hafa varnir slensks landbnaar hruni. a eru sem sagt msar leiir sem slensk stjrnvld hafa kosi sem fanga undanhaldi snu. S sasta er s hefur n valdi stkkbreytingu innan ingflokks Sjlfstisflokksins.

litsgerin

litsger Stefns Ms Stefnssonar og Fririks rna Fririkssonar Hirst er athyglisver fyrir margra hluta sakir. Hn er a mnu mati vndu. vekur hn spurningar, sem hn svarar ekki. g sn mr fyrst a eim.

a sem vekur athygli mna, og jafnframt vonbrigi, er a litsgerin skuli fjalla af nokkru tmlti um tttku slands Evrpska efnahagssvinu (EES) eins og um vri a ra tttku hverri annarri aljastofnun. ESB er plitsk stofnun, tollabandalag, sem hefur lengi velkst vafa um hvort a eigi a stefna tt til einnar rkisheildar ea ekki. S umra er enn tklj. nokkrum rykkjum hefur ESB rast tt til aukins mistjrnarvalds. Orkutilskipanir ESB eru hluti af essari run.

a er ekki hgt a ra um Bandarkin sem aljastofnun, tt a rki byggist mrgum rkjum. a er ekki heldur hgt a rugla Sovtrkjunum slugu, n heldur Rssneska sambandsrkinu saman vi aljastofnun. Hvaa tilgangi jnar a a rugla me etta hugtak litsger sem essari, sem ekki a grafa undan eigin faglegu yfirbragi me svo augljsum htti? Hugtakaruglingurinn er eim mun bagalegri, sem hann hefur greinilega n a rtfesta sig utanrkisruneytinu (sbr. svar utanrkisrherra vi fyrirspurn fr la Birni Krasyni, ingskjal 1315).

egar frimenn hugleia stu slands gagnvart umheiminum, sjlfsti jarinnar og a svigrm sem stjrnarskr lveldisins veitir ea veitir ekki til a fra valdheimildir undan stjrnvldum, hltur a skipta mli, hvort slkt afsal valds er til viurkenndrar aljlegrar stofnunar, ellegar til annars rkis, ea plitsks brings bor vi ESB. Evrpusambandi vkur til hliar flestum vimium sem tiltekin eru sem grundvllur lrisrkja. a hltur v a vera srstk sta til a vanda til athugunar v hvort slenska stjrnarskrin veitir yfirleitt nokku svigrm til valdaafsals til annars rkis ea fjljlegs tollabandalags, sem hagar sr a flestu leyti sem gildi rkis.

Reglurnar sem tollabandalagi ESB setur eru ekki algildar. ESB vkur oft fr essum reglum af plitkum stum. Vel ekkt dmi eru um etta. Hef g ur viki a v a reglur um rkisfjrml og viskiptahalla hafi viki fyrir plitskum rstingi fr skalandi og Frakklandi. Reglunum var hins vegar beitt af hrku gagnvart smrri rkjum, einkum gegn Grikkjum og rum jum Suur-Evrpu.

Stjrnmlamenn undir pilsfaldi srfringa

a liggur augum uppi a srfringarnir vera a forast a sem heitan eldinn a blanda sr stjrnml. a er annarra a meta framlag eirra sem grundvll stjrnmlakvarana.
eir frimenn, sem setja sr a markmi a fjalla heiarlega um stjrnskipuleg litaml tengd framsali rkisvalds til stofnana ESB/EFTA vegna rija orkupakkans, vera a ra lei sem tekur senn tillit til reglna, sem hafa lagagildi fyrir dmstlum, og hins vegar til plitskra yfirlsinga, sem hafa ekki sto lgum ea regluverki. S vegfer er vandrtu, ekki sst egar um er a ra verkbeianda, utanrkisrherra lveldisins, sem virist vandrum og skorta yfirsn, ef ekki lka kjlfestu, og leitar af eim skum undir pilsfald srfringanna, s ess nokkur kostur.
tt varfrnislega s stigi til jarar, leyfa srfringarnir sr a leggja til tvr leiir til a bregast vi eim vanda a stjrnarskrin hefur engin kvi, sem leyfa a vald s flutt til fjljlegs tollabandalags. Annars vegar leggja skrsluhfundar til a sland fari fram undangur fr vieigandi orkureglugerum eirri forsendu a hr landi fari ekki fram raforkuviskipti milli landa. essi kostur er talinn einfaldur framkvmd.

Hinni lausninni fylgir hins vegar verulegur meinbugur. Hn byggist eirri grunnforsendu a orkupakkinn leggi ekki skyldur sland til a koma ft grunnvirkjum yfir landamri, heldur s kvrun um a alfari forri slands.

Takmarka vald en talsverur vilji

kemur a hvergi fram litsgerinni a slensk stjrnvld hafi vald til a setja sig mti v a komi veri tengingu um sstreng vi raforkumarka ESB/EES. Um slkt svigrm fjalla engar samykktar undangur. ar er einungis gefi skyn a riji orkupakkinn leggi ekki skyldu slensk stjrnvld a koma ft grunnvirkjum yfir landamri. a er hins vegar andi allrar orkulggjafar ESB a koma ft sameiginlegum orkumarkai aildarlandanna og flytja orku yfir landamri til a fullgera ann marka.
tt engin skylda hvli slenskum stjrnvldum a leggja sstreng, ir a ekki a slensk stjrnvld geti hindra lagningu sstrengs vert tilgang orkutilskipana ESB/EES. etta ml er raun skili eftir tklj af hlfu hfunda litsgerarinnar. Kemur a einna skrast fram neanmls (nr. 62) su 35.
a er mikill barnaskapur a mynda sr a slensk stjrnvld hafi fullt forri tengingu landsins vi orkumarka ESB/EES ef ess er hvergi geti formlegum undangum og einungis vitna plitskar yfirlsingar utanrkisrherra slands og framkvmdastjra orkumla innan framkvmdastjrnar ESB. Yfirlsingar essara embttismanna eru ekki nokkurn htt lagalega skuldbindandi.
Ekki er rtt a tiloka ann mguleika a innan rkisstjrnar slands su egar a vera til tlanir um a tengjast orkumarkai ESB/EES me sstreng. Landsvirkjun hefur v verkefni mikinn huga og telur sig geta hagnast vel verkefninu. Stofnunin telur a raforkuver muni hkka, en er ekki eins bjartsn hkkun og orsteinn Vglundsson. Eru tlanir Landsvirkjunar gerar tmarmi ea styjast r vi velvilja rkisstjrnarinnar?
egar liti er til tlistana Landsvirkjunar um ann hag sem slendingar geta haft af sstrengnum, eins og stofnunin hugsar sr hann, blasir vi a ar eru menn komnir fram r sjlfum sr. Skiptir litlu hvort liti er rksemdafrslu stofnunarinnar fr hagfrisjnarmii ea umhverfissjnarmii – a ekki s minnst hagsmuni slenskrar atvinnustarfsemi. Spurningin sem vaknar er hvort Landsvirkjun er komin fram r rkisstjrninni ea hvort hn samlei me rherrunum.

Upplausn stjrnmlaflokka

N berast tindi va a um stugleika stjrnmlaflokka. tt s upplausn eigi sr eflaust msar skringar, er ekki hgt a lta fram hj v a innan Evrpu hafa r allar tengsl vi Evrpusambandi. a hendir oftar en ekki a stjrnmlaforklfar draga sjlfa sig upp r tfrahatti og dagar svo uppi vi slarupprs.
a er ekki lengra san en marsmnui 2018, sem Bjarni Benediktsson, formaur Sjlfstisflokksins og fjrmlarherra, undraist hvers vegna menn hefu huga v a komast undir bovald sameiginlegra eftirlitsstofnana. N hefur hann kvei a fara lei. farteskinu hefur hann ekki anna en yfirlsingu utanrkisrherrans um fullt forri slenskra stjrnvalda v hvort sland tengist me sstreng. Vita er a s yfirlsing er ekki nokkurn htt lagalega bindandi. Me honum stendur ingflokkur Sjlfstisflokksins. a er mikil gfa a sj ann mguleika einan stunni a ra neti sem ttast og sj svo seinna hvort og hvernig vi getum sloppi r trollinu.

Hvr en tvr lofgjr um stkkbreytinguna

ess er me msum htti freista a gera lti r mlflutningi eirra sjlfstismanna, sem vara vi v a samykkja rija orkupakkann. a vekur hins vegar athygli hve mikil gn rkir af hlfu forystu flokksins um fgnu eirra, sem klufu Sjlfstisflokkinn vegna andstu hans vi inngngu ESB.

ganga essir sastnefndu lengst a bera lof Sjlfstisflokkinn fyrir framgngu hans mlinu og lofa fullum stuningi vi afgreislu orkupakkans. eir fagna hkkuu orkuveri til almennings og atvinnulfs. Einn eirra gengur jafnvel svo langt a bera lof utanrkisrherra slands fyrir a draga, me rkum Bjrns Bjarnasonar, gervallan ingflokk Sjlfstisflokksins eins og hverja ara kannu upp r tfrahatti loddarans. Fagnar orsteinn Plsson essum meintu tfrabrgum og lofsyngur ingflokk Sjlfstisflokksins fyrir a auvelda eftirleikinn fyrir eim sem berjast fyrir aild slands a ESB.

ljst er enn egar etta er rita, hvort drengskapur fyrrverandi formanns Sjlfstisflokksins auveldar ingflokki Sjlfstisflokksins a standa sem einn maur a innleiingu orkupakka ESB.

Lokaor

a er sannarlega kominn tmi til a slendingar ski fram sta ess a hrfa. a er mikill misskilningur a a skapi okkur skjl og auki viringu visemjenda okkar a hrfa sfellt og fara me veggjum, hlnir og aumjkir. a hlutverk var okkur tla Icesave-mlinu. a vannst vegna ess a einarur mlflutningur fr fram gegn uppgjf rkisstjrnar Jhnnu Sigurardttur og forsetinn vsai mlinu til jarinnar.

Hfundur er fv. alingismaur og rherra.