Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2013

Heimssn er ekki haftaflokkur

Einhverjir lesendur hafa misskili sasta blogg annig a Heimssnarflk s eitthvert srstakt hugaflk um gjaldeyrishftin. Svo er ekki. Eins og skilja m af lokum pistilsins er skilegt a hgt veri a losna vi hftin sem fyrst og a hagri sem em fylgir.

Ofmat rlinds neikvum hrifum gjaldeyrishafta villir honum sn

thorlindurbeit og tti virist vera aflvaki athafna rlinds Kjartanssonar og flaga sem tla enn n a reyna a keyra hugmyndir snar gegn landsfundi Sjlfstisflokksins, samanber frtt vb.is. rlindur erformaur efnahags- og viskiptanefndar Sjlfstisflokksins, en hirir samt ekki um a lta mlin fr llum hlium.

Gjaldeyrishftin hafa bi kosti og galla. rlindur ltur aeins gallana - og hann kir - kannski eirri vileitni sinni a rkstyja skoun a krnunni eigi a skipta t fyrir einhverja ara mynt - essu tilviki Kanadadollar (sem engin rk mla me a vi tkum upp).

N var gjaldeyrishftunum komi t Sjlfstisflokksins vi stjrn landsins. Forystumenn flokksins hafa n efa meti a annig a kostirnir vi a setja hftin vru meiri en kostirnir. Kostirnir eru minni sveiflur gengi og veri en ella hefi ori, styrkara bankakerfi og lgri fjrmgnunarkostnaur hins opinbera og einkageirans.

Hftin hafa v stula a aukinni velfer landsmanna. Vi skulum j ekki gleyma v a rtt fyrir rangursleysi rkisstjrnar msum svium hefur hagvxtur hr landi veri meiri en flestum rum lndum sem vi berum okkur saman vi. Lklegt a hftin hafi tt sinn tt v.

kostir haftanna eru hagri tiltekinna og tiltlulega frra aila tengslum vi viskipti og fjrfestingar.

etta hagri er miklu minna en a hagri sem almenningur hefur af v skjli sem hftin veita.

ess vegna eru rlindur og flagar a ofmeta neikv hrif haftanna. eir gleyma v a netthrifin eru jkv enn sem komi er.

En vissulega ber a stefna a afnmi haftanna eins og Bjarni Benediktsson formaur Sjlfstisflokksins hefur treka sagt. En ekki me einhverjum hkus-pkus aferum vi myntskipti sem enginn byrgur aili getur teki undir.


Foringjarnir tala tpitungulaust um ESB-umskn

altha m gera r fyrir v a stjrnmlaforingjarnir muni tala tpitungulaust um framt aildarumsknar slands aESB opnum fundi Heimssnar Norrna hsinu rijudaginn 5. febrar nstkomandi.

Fundurinn hefst klukkan 12:00

Framt aildarumsknarinnar mun fyrst og fremst rast af afstu flokkanna til mlsins og rangri eirra kosningunum vor.

Heimssn hefur sem sagt kvei a gefa kjsendum tkifri til ess a kynna sr afstu flokkanna til mlsins og heldur v opinn fund um mli. fyrri hluta fundarins fr hver frummlandi a kynna afstu sna og sns flokks, en seinni hluta fundarins verur fundargestum gefi fri a koma me spurningar r sal.


mbl.is Opinn fundur um framt umsknar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Algjrt r ssurar bankamlum

ossurBankasamband Evrpu er verulega galla. Hi virta fjrmladagbla, Financial Times, birti um daginn grein eftir tvo srfringa um hi vntanlega bankasamband Evrpu, en eir segja a a geti valdi skattborgurum lfunni strfelldu tjni.

Srfringarnir heita Hans-Werner Sinn og Harald Hau, en eir eru annars vegar forstumaur Ifo stofnunarinnar og hins vegar prfessor fjrmlum Genfarhskla Sviss. Greinin heitir Eurozone banking union is deeply flawed.

Srfringarnir segja a htta s v a etta bankasamband muni fyrst og fremst leia til ess a hi opinbera, skattborgararnir, eigi a borga skuldir banka ef illa fer. Htta s a etta kerfi muni kosta skattborgarana hundru milljara evra ea tugsundir milljara krna. etta s fyrst og fremst hugsa til bjargar hagsmunum hluthafa og lnardrottna bankanna og meferin essu mli sni a eir ri ar algjrlega fr og hagsmunir venjulegra skattborgara su fyrir bor bornir.

Er a etta sem ssur Skarphinsson, helsti efnahagsmlasrfringur Samfylkingarinnar vill, samanber mefylgjandi frtt mbl.is? A rngva slandi inn etta kerfi til ess a hgt s a lta almenna borgara bla fyrir illa rekna banka?

Er ekki ng komi?

a er gott a Sjlfstisflokkurinn skuli spyrna vi ftum essu efni og ekki lta rngva sr til a samykkja fljtfrnislegar breytingar stjrnarskrnni vegna essa.

a virist alveg ljst a bankakerfi Evrpu er enn hlfgerum brauftum. Selabanki Evrpu er binn a dla 900 milljrum evra verstu bankana. Heildarskuldir eirra eru hins vegar um 10 trilljnir evra, refalt hrri en opinberar skuldir vikomandi rkja.

Skyldi ssur vera binn a reikna dmi til enda etta sinn? Skyldi hann vera binn a tta sig v hva 10 trilljnir evra er h fjrh krnum og hversu str hluti gti falli slendinga?


mbl.is „Hreinlegra a ganga ESB“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjarni Ben bls tillgur hugamanna Sjlfstisflokknum um Kanadadollar

BBenBjarni Benediktsson, formaur Sjlfstisflokksins, er stafastur eirri skoun sinni a ekki s rtt a taka upp ara mynt hr landi. a kemur fram mefylgjandi frtt visir.is. Hann segir:

Bjarni Benediktsson, formaur Sjlfstisflokksins, segir a ekki vera tmabrt a skipta um mynt hr landi, .e. a kasta krnunni og taka upp aljlega mynt. Hann segir brnna a n fyrst tkum rkisfjrmlunum, eya fjrlagahallanum og koma meiri stugleika efnahagslfinu. „g tel a a s alveg sjlfsagt ml a ra um framt gjaldmiilsins, en g tel a alls ekki tmabrt a vi slendingar hefjum undirbning a v a skipta um gjaldmiil [...] g tel sjlfur a landsfundur muni ekki samykkja essar tillgur, en a er sjlfsagt ml a taka um etta umru."

a verur v frlegt a fylgjast me afdrifum essar tillgu sem sg er ttu fr srstkum hugamnnum um upptku annarrar myntar hr landi, og einkum Kanadadal.

Lklega er mestur vindur farinn r hugamnnunum vi essi vibrg formannsins.


Icesave-tgreislan sg til a bjarga bankakerfi ESB!

icesaveetta hefur lengi veri vita og er hr treka. kvrun breskra og hollenskra yfirvalda um a greia innstueigendum Icesave-reikninga vi fall slensku bankanna voru teknar vegna tta eirra um a annars yri gert hlaup marga evrpska banka sem n er vita a stu afar hllum fti.

a sjnarmi var nmer eitt, tv og rj. A bta essum srstku innstueigendum Icesave-reikninganna mgulegt tap var nmer fjgur.

San krfust bresk og hollensk yfirvld ess a slendingar greiddu srstaka knun fyrir a a Bretar og Hollendingar hefu upp sitt einsdmi kvei a fara essa lei til a bjarga eigin skinni.

Samfylkingin, forystumenn Bjartrar framtarog feinir til vibtar voru tilbnir til a verlauna bresk og hollensk yfirvld fyrir etta og hengja skuldasnru um hls slensku jarinnar.

En jin sagi NEI!

Morgunblai segir svo mefylgjandi frtt:

tilviki Stra-Bretlands og Hollands hafi innistueigendur Icesave-reikninga fengi allar innistur snar. etta var gert, a v er sagt var, til ess a sl mgulegt hlaup banka lndunum tveimur. „Hvort a var ngileg sta ea ekki, var a kvrun eirra, ekki Reykjavkur, og a er rtt a London og Haag beri kostnainn af eigin bjrgunaragerum,“ segir lok leiara WSJ, sem fjalla er um frttaskringu um Icesave og eftirkst ess Morgunblainu dag.


mbl.is London og Haag beri kostnainn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er fullkomin eftirgjf gagnvart ESB

BjarniBena er gott a Bjarni Benediktsson skuli vekja svona athygli essu mli. etta er raun ekkert anna en undirgefni vi olandi krfur Evrpusambandsins eins og hann segir.

Sj hr frttina heild.

„a verur ekki anna s en a meirihluti nefndarinnar s a opna fyrir a a ingi geti n ess a a veri bori undir jina teki kvrun um a framselja rkisvald til aljastofnana sem vi slendingar eigum ekki aild a,“ sagi Bjarni Benediktsson, formaur Sjlfstisflokksins, Alingi dag annarri umru um frumvarp til nrrar stjrnarskrr.

Vsai Bjarni ar til meirihluta stjrnskipunar- og eftirlitsnefndar ingsins og kva frumvarpsins um utanrkisml. Benti hann a greinarger me frumvarpinu segi a etta vri hugsa til ess a greia fyrir elilegri run samstarfsins um Evrpska efnahagssvisins.

„a er mn skoun a hr s ekkert anna ferinni heldur en fullkomin eftirgjf gagnvart olandi krfum Evrpusambandsins um a vi framseljum til stofnana, sem vi eigum enga aild a og starfa grundvelli ESB-sttmla, rkisvald og annig veri horfi fr tveggja stoa kerfinu sem EES-samstarfi hefur vallt byggst ,“ sagi hann.

Bjarni beindi orum snum til Valgerar Bjarnadttur, ingmanns Samfylkingarinnar og formanns stjrnskipunar- og eftirlitsnefndar, og spuri hvers vegna skpunum nefndin vri a leggja til a ekki yri fram starfa grundvelli tveggja stoa kerfisins.

Skrskotai hann ar til ess fyrirkomulags a sland og nnur aildarrki EES sem standa utan Evrpusambandsins heyra ekki undir vald framkvmdastjrnar Evrpusambandsins og dmstls ess heldur sr Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og EFTA-dmstllinn um eftirlit me framkvmd EES-samningsins gagnvart eim.

Valgerur svarai v til a upp kmu atvik ar sem ekki nist samkomulag um a byggja tveggja stoa kerfinu. ar hefi Alingi veri a leika sr gru svi me tilliti til stjrnarskrrinnar. Bjarni vsai essum ummlum bug og sagi skrt a framsal valds til stofnana sem sland tti ekki aild a vri brot stjrnarskrnni.

„etta er ekkert anna en undirgefni vi olandi krfur Evrpusambandsins sem menn eiga a mta af hrku eins og vallt hefur veri gert fram til essa, til dmis vi um bankatilskipunina sem nna er farvatninu, og a er ekkert hgt a tala svona um a a vi hfum veri a leika okkur einhverju gru svi,“ sagi Bjarni ennfremur.


mbl.is „Fullkomin eftirgjf gagnvart ESB“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt stopp ESB nstu viku: Strverkfall hj starfsmnnum ESB!

strikeeurj verkalssambnd tugsunda starfsmanna Evrpusambandsins hafa boa til verkfalls nstu viku eins og mefylgjandi frtt EUObserver segir fr. etta er aeins fum dgum fyrir leitogafund Brussel ar sem ra um sparna rekstri ESB, en form eru um a skera stjrnsslutgjld niur um 15 milljara evra, en vi a er ttast um uppsagnir og atvinnuleysi meal starfsmanna ESB.

EUBusiness segir lka fr essu. Gera m r fyrir a ESB-bkni stvist vi essi verkfll, um stund a minnsta kosti.

Heildartgjld ESB eru arna sg vera um „trilljn“ evrur. a eru einkum Bretar sem vilja draga r tgjldum ESB. tgjld ESB eru reyndar annars staar sg 130-150 milljarar evra eftir v hvernig reikna er, ea um 24 sund milljarar krna.

frttinni er minnst alkunnu stareynd hversu feitir bitar strfin ESB eru. En au kosta sem sagt skattborgarana allt of miki eins og sparnaarformin benda til.


a verur aldrei stt Evrpu um evruna og ESB

CamHolESB vill vera USA. Svo verur aldrei ar sem allar forsendur skortir til ess. a verur aldrei stt um ESB llum ESB-lndunum me sama htti og um tilvist Bandarkjanna. Enn sur verur stt um evruna.

Svar fylgjast me v sem er a gerast Evrpu, eins og mefylgjandi frtt vefmilinum Europaportalen ber me sr.

Bretar, Svar og Danir vilja ekki sj evruna. Fleiri lnd eru hikandi. Bretar vilja losna r ESB. Um helmingur Frakka vill losna vi Breta r ESB, samkvmt knnunum. Jafnframt vilja margir Frakkar losna vi evruna.

Vi urfum a vinna r okkarefnahagsmlum eftir hruni. Niurstaan Icesave-mlinu er ngjulegur fangi eirri lei. ar vildu hrustu ESB-sinnarnir niurstu sem hefi ori jinni mjg hagfelld.

Evra er ekki lausn fyrir slendinga. aan af sur a ganga Evrpusambandi.

Vi erum smm saman a feta okkar eigin lei fram.


mbl.is Krna hftum ekki framtargjaldmiill
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn harnar dalnum Evrpu

aspanistandi virist ekkert vera a skna Evrpu. Eins og mefylgjandi frtt visir.is ber me sr eru Spnverjar enn djpum .. vandrum. Landsframleisla dregst saman, smsala dregst saman og atvinnuleysi er komi upp 26%.

sama tma hafa forsvarsmenn ESB og Selabanka Evrpu miklar hyggjur af Kpur, eins og mefylgjandi frtt Vb.is greinir fr.

Hrna segir Mario Draghi, bankastjri Selabanka Evrpu,fr va renni virur kpverskra stjrnvalda vi Evrpusambandi t sandinn ea ef Kpur stendur ekki vi fjrhagslegar skuldbindingar snar gti a stefnt voa „v jkva andrmslofti“ sem einkennt hefur evrpska markai fr v jl fyrra.

Haft er eftir Draghi breska blainu Telegraph a kpverskir bankar su ngu strir til a fela sr kerfislga httu fyrir evrusvi.

ska inginueru r raddir sagar hvrari sem vilja ekki a teki veri Kpur me neinum silkihnskum. Er a einkum vegna ess a ekki alls fyrir lngu lak t skrsla sku leynijnustunnar ar sem v er haldi fram a rssneska mafan nti sr gjarnan banka Kpur til a vo illa fengi f.


Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.4.): 7
  • Sl. slarhring: 301
  • Sl. viku: 504
  • Fr upphafi: 1116606

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband