Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Sunnudagur, 29. mars 2009
Norðmenn sem fyrr andvígir inngöngu í Evrópusambandið
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar í Noregi eru 55% Norðmanna andvíg inngöngu í Evrópusambandið en einungis 33% því andvíg. The Wall Street Journal hefur eftir Heming Olausen, formanni Nei-hreyfingarinnar í Noregi, að hvorki hinir alþjóðlegu efnahagserfiðleikar né meintur áhugi Íslendinga á inngöngu í sambandið virðast hafa aukið fylgi þarlendra Evrópusambandssinna.
Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Sunnudagur, 29. mars 2009
Vinstrihreyfingin - grænt framboð hafnar inngöngu í ESB sem fyrr
Vinstrihreyfingin - grænt framboð áréttaði andstöðu sína við inngöngu í Evrópusambandið á landsfundi flokksins sem fram fór um helgina. Miklar umræður fóru fram um Evrópumálin á fundinum en sjálfstæðissinnar höfðu þar mikla yfirburði.
Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Sunnudagur, 22. mars 2009
Engin neyðaráætlun til fyrir gjaldþrota evruríki
Viðbrögð Evrópusambandsins við alþjóðlegu fjármálakrísunni hafa sætt mikilli og vaxandi gagnrýni undanfarna mánuði. Hafa þau þótt máttlítil, ruglingsleg og ómarkviss. Nú síðast gagnrýndi fyrrum forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jacques Delors, forystumenn sambandsins harðlega fyrir framgöngu þeirra í viðtali við þýska fjármálaritið Capital.
Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Laugardagur, 21. mars 2009
Jacques Delors segist svartsýnn á framtíð evrunnar
Í viðtali við þýska fjármálatímaritið Capital sl. mánudag lýsti fyrrum forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jacques Delors, áhyggjum sínum af því að svo kynni að fara að evrusvæðið lifði ekki yfirstandandi efnahagskrísu af.
Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 19. mars 2009
Meirihluti Breta vill segja skilið við Evrópusambandið
Meirihluti Breta, eða 55%, vill segja skilið við Evrópusambandið (ESB) en halda eftir sem áður nánum viðskiptalegum tengslum við sambandið ef marka má nýja skoðanakönnun fyrir breska ríkisútvarpið BBC. 41% aðspurðra sögðust vilja áframhaldandi veru innan þess.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Miðvikudagur, 18. mars 2009
Vilja að hægt verði á frekari stækkun Evrópusambandsins
Kristilegir demókratar í Þýskalandi, flokkur Angelu Merkel kanslara, vilja að hægt verði á stækkun Evrópusambandsins eftir að Króatía verður aðili að sambandinu. Í nýrri skýrslu frá flokknum segir að það hafi haft mikil áhrif að fjölga aðildarríkjum Evrópusambandsins úr 15 í 27 á fáum árum. Flokkurinn telji að nú eigi að einbeita sér að því að þétta ríkin saman, styrkja stofnanir sambandsins og gildi á sama tíma og hægt verði á stækkunarferlinu.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Miðvikudagur, 18. mars 2009
Meirihluti Íslendinga sem fyrr andvígur umsókn um inngöngu í ESB
Í þriðju skoðanakönnuninni í röð frá áramótum sem gerð er fyrir Fréttablaðið mælist afgerandi meirihluti Íslendinga andvígur því að sótt verði um inngöngu í Evrópusambandið. Samtals vilja 45,5% sækja um inngöngu en 54,5% eru því andvíg. Þetta er nánast sama niðurstaða og í könnun sem gerð var fyrir blaðið í febrúar.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Mánudagur, 16. mars 2009
Bannað að ávarpa þingkonur á ESB-þinginu sem frú eða fröken
Sérstök málfarsnefnd Evrópusambandsþingsins hefur sett reglur sem banna þingfulltrúum að ávarpa þingkonur með fröken og frú. Þetta kemur fram í sérstökum bæklingi um kynhlutleysi orða sem nefndin gaf út á dögunum. Einu gildir hvaða tungu þingfulltrúarnir tala, fröken og frú eru bannaðar í ávarpi; "miss" og "mrs", "frau" og "fraulein", "senora" og "senorita" og svo framvegis.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Mánudagur, 16. mars 2009
Þung sleggja ESB og evrunnar dynur á Lettum
Efnahagsástandið í Lettlandi er grafalvarlegt og hefur landinu verið líkt við veikasta hlekkinn í brothættri keðju hagkerfa aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB). Álagið á hagkerfið var slíkt að stjórnvöld neyddust til þess að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF), ESB og Norðurlandanna eftir neyðarláni að andvirði tæpra tíu milljarða Bandaríkjadala.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 13. mars 2009
Segir Íslendinga ekki geta ætlast til þess að fá undanþágur
Í Morgunblaðinu í dag birtist grein eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingmann Samfylkingarinnar og fyrrum umhverfisráðherra, um umhverfismál og alþjóðasamvinnu. Þórunn gagnrýnir þar harðlega þá sem vilja að Ísland fái undanþágur frá alþjóðlegum skuldbindingum í loftlagsmálum og lýsir þeirri skoðun sinni að Íslendingar geti ekki ætlast til þess að fá slíkar undanþágur.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Hin sanna hetja
- 1914 á ný
- Musteri upplýsingaóreiðunnar
- Umhugsunarverður félagsskapur
- Hið frelsandi afl
- Sæti við borðið þar sem ákvarðanir eru tilkynntar
- Sjónhverfingar aldarinnar
- Samningaviðræðufarsinn hafinn á ný
- Mannfórnir í Evrópu og þroskastig stóru Evrópuríkjanna
- Evrópusambandið og fallbyssufóðrið
- Evrópumenning er ýmislegt
- Arnar og Ögmundur
- Við vissum það reyndar
- Áramót
- Arnar Þór á það skilið
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 25
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 1022697
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar