Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Styrmir og Jón Baldvin um ESB á Sögu

Styrmir Gunnarsson og Jón Baldvin Hannibalsson verđa gestir ţáttarins ESB - nei eđa já sem er á dagskrá Útvarps Sögu FM 99.4 á laugardögum frá kl. 12:45-14:00. Umsjónarmenn ţáttarins eru Frosti Sigurjónsson og Egill Jóhannsson og fá ţeir gesti til ađ rćđa kosti og galla viđ ESB-ađild Íslands.

Ţátturinn á morgun er sá ţriđji sem ţeir félagar standa ađ en dags daglega stýra ţeir fyrirtćkjum, Frosti dohop.is og Egill Brimborg.


ESB-reglur leyfa rukkun á notkun kreditkorta

Verslunum er heimilt ađ rukka neytendur fyrir notkun kreditkorta, samkvćmt nýjum reglum Evrópusambandsins. Í Noregi og Danmörku er gert ráđ fyrir ađ verslanir munu leggja eitt til fjögur prósent ofan á verđ vöru og ţjónustu sé greitt međ kreditkorti.

Útgefendur kreditkorta leyfa ekki verslunum og ţjónustuađilum ađ rukka neytendur fyrir notkun. Nýjar reglur Evrópusambandsins banna ţessa viđskiptahćtti.

Samkvćmt frétt Aftenposten í Noregi verđa reglurnar til ţess ađ fleiri nota reiđufé í viđskiptum.


Fćreyjar, Pólland og hvers vegna ekki Noregur?

Fćreyingar og Pólverjar lánuđu Íslendingum peninga án skilyrđa um lausn Icesave-deilunnar viđ Breta og Hollendinga. Hvers vegna eru Norđmenn ekki tilbúnir ađ gera slíkt hiđ sama? Á ţessa leiđ spyr formađur norsku samtakanna Nei til EU í lesendabréfi í dagblađinu Nationen.

Formađurinn, Heming Olaussen, tekur undir sjónarmiđ Evu Joly sem veriđ til umrćđu í norskum fjölmiđlum undanfariđ. Joly, sem ađstođar sérstakan saksóknara hér á landi, hefur talađ máli Íslands í deilunni viđ Breta og Hollendinga um uppgjör á Icesave-reikningum.

Samtökin Nei til EU eru ein stćrstu félagasamtök Noregs međ um 30 ţúsund félagsmenn. Nei til EU eru systursamtök Heimssýnar.

 Hér er lesendabréf Heming Olaussen.


Matvćli ódýr á Íslandi

Ódýrasta matarkarfan er í Berlínarborg en neytandinn ţarf ađ greiđa mest fyrir vörurnar í Osló, samkvćmt könnun í Bćndablađinu. Ísland  kemur vel út úr samanburđinum og er nćstódýrast í samanburđi verđi á gúrkum, nýmjólk, hreinu smjöri, kjúklingabringum  og eggjum. Verđ var kannađ í sjö löndum. Nýmjólkin er áberandi dýrust í Osló ţar sem lítrinn kostar 304  krónur. Í Óđinsvéum í Danmörku kostar hann 193 krónur og 177  krónur í London. Hérlendis kostar lítrinn 103 krónur. Ódýrasti  mjólkurlítri er hins vegar í Berlín í Ţýskalandi ţar sem hann  kostar einungis 98 krónur, 5% lćgri en í Reykjavík.

Smjörverđ er afar misjafnt á milli landa. Ţannig er smjöriđ  ódýrast á Íslandi ţar sem kílóverđiđ var 530 krónur en dýrast á Spáni  ţar sem kílóiđ kostar 1.657. Ţarna munar 212%.  Gúrkurnar reyndust ódýrastar á Spáni en dýrastar í Lúxemborg ţar sem stykkjaverđ var 226 krónur. Ţađ er rúmlega helmingi hćrra  verđ en í Krónunni í Reykjavík.

Mikill verđmunur reynist vera  á kjúklingabringum milli landa. Hér er um ađ rćđa ferskar bringur  en ekki frosnar. Dýrastar eru bringurnar í Noregi ţar sem kílóiđ
kostar 3.551 krónu en ódýrastar í Ţýskalandi ţar sem kílóverđiđ  er 982 krónur. Athygli vekur ađ íslensku bringurnar lenda í miđjunni  í verđsamanburđi. Ţćr reynast dýrari í Noregi, Danmörku og  Lúxemborg en ódýrari á Spáni, í Ţýskalandi og á Englandi. 

Eggjaverđiđ er lćgst á Spáni ţar sem hćgt er ađ kaupa 6 egg í pakka á 152 krónur. Í Noregi er verđiđ hćst eđa 553 krónur. Á Íslandi er  eggjapakkinn á 245 krónur. Ţegar á heildina er litiđ og skođađ hvađ ţessi tiltekna búvörukarfa kostar er verđmunurinn 150% á milli ţeirrar dýrustu og ódýrustu.

Sjá nánar í Bćndablađinu.


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband