Bloggfćrslur mánađarins, maí 2018
Mánudagur, 28. maí 2018
Ítalía undir hćlnum á ESB?
Snúningarnir í ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu síđustu daga sýna svo ekki verđur um villst ađ ađildin ađ ESB dregur úr lýđrćđi. Lýđrćđislega valinn kandídat í forsćtisráđherraembćttiđ má ekki fá međ sér efnahagsmálaráđherra sem er ekki ESB ađ skapi. Í stađinn er fenginn AGS-ţjálfađur hagfrćđingur til ađ stýra utanţingsstjórn. Er nema von ađ fólk velti ţví fyrir sér hvort Ítalía sé frjálst og fullvalda ríki?
Ţingkosningar í síđasta lagi í ársbyrjun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 17. maí 2018
Eru Bretar ađ kála EES-samningnum?
Međfylgjandi frétt um útgöngu Breta úr EES ber međ sér ađ breskir stjórnmálamenn og almenningur í Bretlandi telji ađ EES-samningurinn henti ekki hagsmunum Breta vegna ţess međal annars ađ samningurinn myndi skerđa fullveldi Breta um of og ţar međ ekki vera í samrćmi viđ niđurstöđur Brexit-kosningarinnar. Ţví megi búast viđ tvíhliđa samningum á milli Breta og ESB. Verđi ţađ raunin mun ţađ verđa rökstuđningur fyrir tvíhliđa samningi fleiri landa viđ ESB og ţá eitthvađ sem viđ Íslendingar ćttum ađ vera farnir ađ skođa í alvöru. Skyldi vera hafin athugun á ţessu í utanríkisráđuneytinu?
Ađild ađ EES er dauđ eftir ţetta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 14. maí 2018
Ítölsk ríkisstjórn međ efasemdir um ESB
Nú er ríkisstjórn flokka á Ítalíu í burđarliđnum sem eru mjög gagnrýnir á ESB. Verđur ITEXIT nćsta stóráfall ESB?
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 14. maí 2018
Ný könnun: Íslendingar eru á móti valdaframsali í orkumálum til ESB
Íslendingar eru á móti ţví valdaframsali í orkumálum sem nýjar tilskipanir ESB fela í sér. Ţetta er niđurstađa nýrrar skođanakönnunar sem Heimssýn hefur fengiđ fyrirtćkiđ Maskínu til ađ gera. Spurt var: Ertu fylgjandi eđa andvíg(ur) ţví ađ aukiđ vald yfir orkumálum á Íslandi verđi fćrt ti l evrópskra stofnana? Samtals eru 80,5% ţjóđarinnar andvíg ţví ađ fćra vald yfir íslenskum orkumálum til evrópskra stofnana. Ţar af eru 57,4% mjög andvíg og 23% frekar andvíg. Hins vegar eru 8,3% hlynnt ţví.
Sjá hér áréttingu Heimssýnar í tilefni af áformum um upptöku ţriđja orkupakka ESB i EES-samninginn.
Mbl.is greinir svo frá könnuninni:
Tryggja ţarf fullveldi EFTA-ríkjanna
Tilefni könnunarinnar er umrćđa á undanförnum mánuđum um fyrirhugađa ţátttöku Íslands í svonefndum ţriđja orkupakka Evrópusambandsins og Orkustofnun sambandsins í gegnum Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) vegna ađildar landsins ađ EES-samningnum.
Meirihluti kjósenda allra flokka andvígur
Meirihluti stuđningsmanna allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alţingi er andvígur ţví ađ fćra vald yfir orkumálum á Íslandi til evrópskra stofnana. Mest andstađan er á međal stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins ţar sem 91,6% eru andvíg og 2,8% hlynnt.
Ţar á eftir koma stuđningsmenn Flokks fólksins međ 64,1% andvíg og 6,3% hlynnt, Samfylkingarinnar međ 63,8% andvíg og 18,6% hlynnt og loks stuđningsmenn Pírata međ 60,8% andvíg og 18,7% hlynnt. Ađrir stuđningsmenn flokkanna eru í međallagi andvígir/âfylgjandi.
Ţeir sem búa utan Reykjavíkur andvígari
Ţegar kemur ađ kynjum eru 83,8% kvenna andvíg ţví ađ vald yfir stjórn íslenskra orkumála sé fćrt til evrópskra stofnana og 5,5% fylgjandi á međan 77,7% karla eru andvíg og 10,4% hlynnt. Andstađan eykst eftir ţví sem fólk er eldra og meiri andstađa er utan Reykjavíkur.
Hvađ menntun varđar eru ţeir sem eru međ framhaldsskólapróf/âiđnmenntun mest andvígir eđa 85,6% ţeirra en 5% hlynnt. Ţá koma ţeir sem eru međ grunnskólapróf (79,2% andvíg og 8,2% hlynnt) og ţeir sem hafa háskólapróf (77,8% andvíg og 9,7% hlynnt).
Ţegar kemur ađ tekjum er andstađan viđ slíka fćrslu á valdi úr landi mest á međal ţeirra sem eru međ 800-999 ţúsund krónur í mánađarlaun (88,5% andvíg og 3,5% hlynnt) og nćst mest hjá ţeim sem eru međ 400-549 ţúsund krónur (84,4% hlynnt og 5,7% hlynnt).
Vilja vald yfir orkumálum áfram á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 13. maí 2018
Óţarfur hrađi í gagnatilskipun til ađ ţóknast ESB
Norsku samtökin Nei til EU benda á ţađ á vef sínum ađ óţarflega mikill hrađi hafi veriđ í ţví ađ innleiđa nýja gagnatilskipun ESB, sem sumir kalla persónuverndartilskipun, í ţeim tilgangi ađ ţóknast ESB. Jafnframt gagnrýna samtökin ađ međ tilskipuninni sé enn á ný veriđ ađ fćra aukiđ vald til stofnana ESB og og ţar međ sé veriđ ađ fara á svig viđ stjórnarskrá og grafa undan tveggja stólpa skipulagi EES-samningsins.
Sjá nánar hér:
Unřdvendig hasteinnfřring av EUs personvernregler
Laugardagur, 5. maí 2018
ESB er ađ grafa undan EES-samningnum
Ţađ kemur nú ć betur í ljós ađ EES-samningurinn er ekkert annađ en hćgfara ađlögun Íslands, Noregs og Liechtenstein ađ ESB í anda ţeirrar hugmyndafrćđi sem Jean Monnet og fleiri settu fram á sjötta áratug síđustu aldar (gradualist approach for constructing European unity - eđa spćgipysluađferđin). Norska ţjóđin er ađ spyrna viđ fótum vegna ţessa og ć fleiri Íslendingar átta sig nú á ţessu.
Ţví er athyglisvert ađ fylgjast međ nýjasta innleggi norsku samtakanna Nei till EU í ţessu, en í nýlegri skýrslu eru ţau ađ fjalla um ţađ hvernig EES-samningurinn ţenst stöđugt út međ viđbótum á sviđi banka- og fjármála, samgöngumála og orkumála en á ţeim sviđum sé veriđ ađ fćra ć meira vald til ESB og ţar međ sé veriđ ađ grafa undan ţví tveggja stođa kerfi sem EES-samningurinn átti ađ byggja á ţar sem fullveldi EFTA-landanna yrđi viđhaldiđ. Nú sé veriđ ađ kippa annarri stođinni undan samningnum og ţar međ innlima EFTA-kerfiđ í ESB.
Hversu margir ráđherrar og ađrir stjórnmálamenn hafa spyrnt viđ fótum í ţessu?
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 4. maí 2018
Aukin fátćkt međal eldra fólks í ESB er áhyggjuefni
Hćtta er á ţví ađ fátćkt aukist međal eftirlaunaţega í Evrópusambandinu á nćstunni. Taliđ er ađ 17,3 milljónir einstaklinga eldri en 65 ára, eđa 18,2% einstaklinga í ţessum aldurshópi, eigi á hćttu ađ lenda í fátćkt og félagslegri útskúfun.
Ţetta kemur fram í nýlegri skýrslu ESB um lífeyrismál.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ţriđjudagur, 1. maí 2018
Heimssýnarfólk setti svip á dagskrána í dag
Hópur Heimssýnarfólks tók ţátt í dagskrá á baráttudegi verkafólks í dag og setti svip á kröfugöngu sem fór niđur Laugaveginn og á útifund á Ingólfstorgi. Heimssýnarfélagar vildu međ ţessu sýna mikilvćgi ţess fyrir atvinnu og lýđréttindi á Íslandi ađ landinu verđi haldiđ utan viđ ESB.
Međfylgjandi mynd var tekin af hópi Heimssýnarfólks í kröfugöngunni í dag.
Ţriđjudagur, 1. maí 2018
Fyrsta maí ganga Heimssýnar í dag
Félagar í Heimssýn ćtla ađ fjölmenna í 1. maí gönguna í morgun. Safnast verđur saman á Hlemmi, viđ gamla Arion-bankahúsiđ, kl. 13:00 og gengiđ niđur Laugaveg kl. 13.30. Útifundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14:10. Gengiđ verđur međ Nei viđ ESB kröfuspjöld eins og gert hefur veriđ undanfarin ár.
Félagar eru hvattir til ađ mćta.
Nýjustu fćrslur
- Á 17. mínútu
- Bókunarstríđiđ ađ hefjast - Leiđin út
- Nei, nei, nei, nóg er nóg.
- Skynsemi
- Skjöldur ađ sunnan
- Valdalaus bleikja
- Gagnleg samantekt um séríslenska umrćđuţoku
- Meira lýđskrum
- Ţađ molnar undan
- Hver á ađ ráđa hverjir mega koma í heimsókn?
- Samkvćmisleikur stórvelda
- Hver er valkosturinn?
- Ósannindi aldarinnar
- Friđsamir krókódílar
- Eldađ í flórnum
Eldri fćrslur
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 179
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 1961
- Frá upphafi: 1142064
Annađ
- Innlit í dag: 152
- Innlit sl. viku: 1739
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 147
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar