Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2018

Ítalía undir hćlnum á ESB?

Snúningarnir í ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu síđustu daga sýna svo ekki verđur um villst ađ ađildin ađ ESB dregur úr lýđrćđi. Lýđrćđislega valinn kandídat í forsćtisráđherraembćttiđ má ekki fá međ sér efnahagsmálaráđherra sem er ekki ESB ađ skapi. Í stađinn er fenginn AGS-ţjálfađur hagfrćđingur til ađ stýra utanţingsstjórn. Er nema von ađ fólk velti ţví fyrir sér hvort Ítalía sé frjálst og fullvalda ríki?


mbl.is Ţingkosningar í síđasta lagi í ársbyrjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru Bretar ađ kála EES-samningnum?

ees_logoMeđfylgjandi frétt um útgöngu Breta úr EES ber međ sér ađ breskir stjórnmálamenn og almenningur í Bretlandi telji ađ EES-samningurinn henti ekki hagsmunum Breta vegna ţess međal annars ađ samningurinn myndi skerđa fullveldi Breta um of og ţar međ ekki vera í samrćmi viđ niđurstöđur Brexit-kosningarinnar. Ţví megi búast viđ tvíhliđa samningum á milli Breta og ESB. Verđi ţađ raunin mun ţađ verđa rökstuđningur fyrir tvíhliđa samningi fleiri landa viđ ESB og ţá eitthvađ sem viđ Íslendingar ćttum ađ vera farnir ađ skođa í alvöru. Skyldi vera hafin athugun á ţessu í utanríkisráđuneytinu?


mbl.is „Ađild ađ EES er dauđ eftir ţetta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ítölsk ríkisstjórn međ efasemdir um ESB

Nú er ríkisstjórn flokka á Ítalíu í burđarliđnum sem eru mjög gagnrýnir á ESB. Verđur ITEXIT nćsta stóráfall ESB?

Sjá frétt í Viđskiptablađinu


Ný könnun: Íslendingar eru á móti valdaframsali í orkumálum til ESB

virkjunÍslendingar eru á móti ţví valdaframsali í orkumálum sem nýjar tilskipanir ESB fela í sér. Ţetta er niđurstađa nýrrar skođanakönnunar sem Heimssýn hefur fengiđ fyrirtćkiđ Maskínu til ađ gera. Spurt var: Ertu fylgjandi eđa andvíg(ur) ţví ađ aukiđ vald yfir orkumálum á Íslandi verđi fćrt ti l evrópskra stofnana? Sam­tals eru 80,5% ţjóđarinnar and­víg ţví ađ fćra vald yfir ís­lensk­um orku­mál­um til evr­ópskra stofn­ana. Ţar af eru 57,4% mjög and­víg og 23% frek­ar and­víg. Hins veg­ar eru 8,3% hlynnt ţví.

Sjá hér áréttingu Heimssýnar í tilefni af áformum um upptöku ţriđja orkupakka ESB i EES-samninginn.

Mbl.is greinir svo frá könnuninni:

Til­efni könn­un­ar­inn­ar er umrćđa á und­an­förn­um mánuđum um fyr­ir­hugađa ţátt­töku Íslands í svo­nefnd­um ţriđja orkupakka Evr­ópu­sam­bands­ins og Orku­stofn­un sam­bands­ins í gegn­um Eft­ir­lits­stofn­un EFTA (ESA) vegna ađild­ar lands­ins ađ EES-samn­ingn­um.

 

Meiri­hluti kjós­enda allra flokka and­víg­ur

Meiri­hluti stuđnings­manna allra stjórn­mála­flokka sem eiga full­trúa á Alţingi er and­víg­ur ţví ađ fćra vald yfir orku­mál­um á Íslandi til evr­ópskra stofn­ana. Mest andstađan er á međal stuđnings­manna Sjálf­stćđis­flokks­ins ţar sem 91,6% eru and­víg og 2,8% hlynnt.

Ţar á eft­ir koma stuđnings­menn Flokks fólks­ins međ 64,1% and­víg og 6,3% hlynnt, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar međ 63,8% and­víg og 18,6% hlynnt og loks stuđnings­menn Pírata međ 60,8% and­víg og 18,7% hlynnt. Ađrir stuđnings­menn flokk­anna eru í međallagi and­víg­ir/​fylgj­andi.

Ţeir sem búa utan Reykja­vík­ur and­víg­ari

Ţegar kem­ur ađ kynj­um eru 83,8% kvenna and­víg ţví ađ vald yfir stjórn ís­lenskra orku­mála sé fćrt til evr­ópskra stofn­ana og 5,5% fylgj­andi á međan 77,7% karla eru and­víg og 10,4% hlynnt. Andstađan eykst eft­ir ţví sem fólk er eldra og meiri andstađa er utan Reykja­vík­ur.

Hvađ mennt­un varđar eru ţeir sem eru međ fram­halds­skóla­próf/​iđnmennt­un mest and­víg­ir eđa 85,6% ţeirra en 5% hlynnt. Ţá koma ţeir sem eru međ grunn­skóla­próf (79,2% and­víg og 8,2% hlynnt) og ţeir sem hafa há­skóla­próf (77,8% and­víg og 9,7% hlynnt).

Ţegar kem­ur ađ tekj­um er andstađan viđ slíka fćrslu á valdi úr landi mest á međal ţeirra sem eru međ 800-999 ţúsund krón­ur í mánađarlaun (88,5% and­víg og 3,5% hlynnt) og nćst mest hjá ţeim sem eru međ 400-549 ţúsund krón­ur (84,4% hlynnt og 5,7% hlynnt).


mbl.is Vilja vald yfir orkumálum áfram á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óţarfur hrađi í gagnatilskipun til ađ ţóknast ESB

Norsku samtökin Nei til EU benda á ţađ á vef sínum ađ óţarflega mikill hrađi hafi veriđ í ţví ađ innleiđa nýja gagnatilskipun ESB, sem sumir kalla persónuverndartilskipun, í ţeim tilgangi ađ ţóknast ESB. Jafnframt gagnrýna samtökin ađ međ tilskipuninni sé enn á ný veriđ ađ fćra aukiđ vald til stofnana ESB og og ţar međ sé veriđ ađ fara á svig viđ stjórnarskrá og grafa undan tveggja stólpa skipulagi EES-samningsins.

Sjá nánar hér: 

Unřdvendig hasteinnfřring av EUs personvernregler

 


ESB er ađ grafa undan EES-samningnum

eösŢađ kemur nú ć betur í ljós ađ EES-samningurinn er ekkert annađ en hćgfara ađlögun Íslands, Noregs og Liechtenstein ađ ESB í anda ţeirrar hugmyndafrćđi sem Jean Monnet og fleiri settu fram á sjötta áratug síđustu aldar (gradualist approach for constructing European unity - eđa spćgipysluađferđin). Norska ţjóđin er ađ spyrna viđ fótum vegna ţessa og ć fleiri Íslendingar átta sig nú á ţessu. 

Ţví er athyglisvert ađ fylgjast međ nýjasta innleggi norsku samtakanna Nei till EU í ţessu, en í nýlegri skýrslu eru ţau ađ fjalla um ţađ hvernig EES-samningurinn ţenst stöđugt út međ viđbótum á sviđi banka- og fjármála, samgöngumála og orkumála en á ţeim sviđum sé veriđ ađ fćra ć meira vald til ESB og ţar međ sé veriđ ađ grafa undan ţví tveggja stođa kerfi sem EES-samningurinn átti ađ byggja á ţar sem fullveldi EFTA-landanna yrđi viđhaldiđ. Nú sé veriđ ađ kippa annarri stođinni undan samningnum og ţar međ innlima EFTA-kerfiđ í ESB. 

Hversu margir ráđherrar og ađrir stjórnmálamenn hafa spyrnt viđ fótum í ţessu?

 


Aukin fátćkt međal eldra fólks í ESB er áhyggjuefni

ESBfaniHćtta er á ţví ađ fátćkt aukist međal eftirlaunaţega í Evrópusambandinu á nćstunni. Taliđ er ađ 17,3 milljónir einstaklinga eldri en 65 ára, eđa 18,2% einstaklinga í ţessum aldurshópi, eigi á hćttu ađ lenda í fátćkt og félagslegri útskúfun. 

Ţetta kemur fram í nýlegri skýrslu ESB um lífeyrismál.


Heimssýnarfólk setti svip á dagskrána í dag

FyrstiMaiNeiESB2018Hópur Heimssýnarfólks tók ţátt í dagskrá á baráttudegi verkafólks í dag og setti svip á kröfugöngu sem fór niđur Laugaveginn og á útifund á Ingólfstorgi. Heimssýnarfélagar vildu međ ţessu sýna mikilvćgi ţess fyrir atvinnu og lýđréttindi á Íslandi ađ landinu verđi haldiđ utan viđ ESB.

Međfylgjandi mynd var tekin af hópi Heimssýnarfólks í kröfugöngunni í dag.


Fyrsta maí ganga Heimssýnar í dag

neiesb1mai2015Félagar í Heimssýn ćtla ađ fjölmenna í 1. maí gönguna í morgun. Safnast verđur saman á Hlemmi, viđ gamla Arion-bankahúsiđ, kl. 13:00 og gengiđ niđur Laugaveg kl. 13.30. Útifundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14:10. Gengiđ verđur međ „Nei viđ ESB“ kröfuspjöld eins og gert hefur veriđ undanfarin ár.

Félagar eru hvattir til ađ mćta.


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 54
  • Sl. sólarhring: 441
  • Sl. viku: 1911
  • Frá upphafi: 1109199

Annađ

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 1657
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband