Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2017

Strveldisdraumar skra ESB-krata - en hva segja slenskir kratar?

skir kratar vilja n yfirum Evrpu gegnum mistrt strrki sem yri vsfjarri sumum upprunalegum hugmyndum um samvinnu um frjls viskipti. a vri frlegt hva slenskir kratar bor vi Jhnnu Sigurardttur, ssur Skarphinsson, Steinunni Valdsi skarsdttur, Jn Baldvin Hannibalsson og fleiri segja um essa hugmynd foringja skra krata. Lengi vel sgu slenskir kratar a evrpskt strrki kmi ekki til greina. Hva segja au n?


mbl.is Vill Bandarki Evrpu fyrir 2025
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rktun jtungu er ekki jernisfasismi

RunarHelgiVignisson_ritlist1Rnar Helgi Vignisson, dsent ritlist vi slensku- og menningardeild Hskla slands, hlt hugavert erindi htarfundi Heimssnar fullveldisdaginn fyrsta desember sastliinn. ar fjallai Rnar Helgi meal annars um a hve mikilvgt a vri a rkta jtunguna til ess a tryggja komandi kynslum agang a menningararfinum. v samhengi vsai Rnar meal annars til reynslu slendinga Vesturheimi sem glutruu niur slenskunni tiltlulega stuttum tma. htarfundinumfr Dagur Hjartarson, ungur verlaunarithfundur, einnig me lj sn, m.a. r ljabkinni Heilaskuragerin.

Rnar Helgi hefur n birt erindi sitt, sem hann nefnir Framt ea future, Hugrs, vefriti Hugvsindasvis Hskla slands, og hefur gefi okkur leyfi til a endurbirta a hr (meginfyrirsgn a ofan er Heimssnar en fyrirsagnir erindinu eru hfundar):

Framt ea future

g hef oft veri spurur a v hvers vegna slendingar flytji heim fr tlndum a nmi loknu. Og hvers vegna eir flytji heim egar eir eignast brn.

essum tveimur spurningum kristallast margt sem tengist v a vera slendingur. Uppleggi okkur fr okkur til a hleypa heimdraganum, skoa ara heimshluta og skja okkur menntun og reynslu, en egar kemur a v a kvea hvar vi viljum ba til frambar og hvar brnin okkar eigi a alast upp reynist hn rmm taugin sem rekka og drttir dregur furtna til. a er helst egar miklir efnahagsrugleikar steja a slenskri j sem taugin virist ekki vera ngu rmm.

Mn tilfinning er s a enn s a einkum rennt sem flk hafi huga essu sambandi, hva sem fjlgun slendinga af erlendum uppruna lur: Land, j og tunga eins og segir hinu kunna kvi Snorra Hjartarsonar:

Land j og tunga, renning snn og ein,
r var g gefinn barn murkn;
g lk hj r vi lk og blm og stein,
leiddir mig ors ns hu v.

Svo orti Snorri skmmu eftir inngngu slands Atlantshafsbandalagi, egar mrgum fannst a rtta yrfti menningarlegt sjlfsti jarinnar, og essu hefur sjlfsmynd slendinga byggt meira ea minna allt fram ennan dag. Tungan geri okkur a j, vi sum bundin rofa bndum gegnum murmli, ekki bara mur okkar heldur lka llum slendingum sem uppi hafa veri fr landnmi. a eru a vsu vissar vomur sumum nori vegna ess a eim rkisborgurum fer fjlgandi hrlendis sem ekki hafa slensku a murmli og leggja sig jafnvel ekki eftir v a lra hana. verur a geta ess a nemendum slensku sem ru mli hefur fjlga mjg undanfrnum rum. Vitanlega eru til jrki ar sem fleiri en eitt opinbert tunguml er tala; Sviss eru fjrar jtungur, Suur-Afrku ellefu opinber tunguml, Filippseyjum eru tlu yfir 100 tunguml. Slk jrki eru rauninni sett saman r nokkrum jum ea jabrotum. Hr slandi er enn sem komi er einungis eitt opinbert tunguml en enska og plska einnig miki notu ml, n talsvert stjrnsslu og ferajnustu. Opinberlega er sland enn eintyngt samflag enda tt veruleikinn s annar, hr su land, j og tungur. Samt er auvelt a fra rk fyrir v a mikilvgara s fyrir rj en strj a eiga tungu sem sameinar.

Er ljtt a varveita tunguml?

a mrg ml su tlu vita allir a til ess a tilheyra samflagi, til a geta tt gefandi samskipti, til a geta noti menningar ess, arf flk a eiga sameiginlegt tunguml. A tala ekki randi tunguml er vsun jaarsetningu. Enn er a svo fyrir sem tala ensku hr landi, eir n ekki a ast slensku jina a llu leyti, hva sem meintu enskublti okkar lur. Sumum finnst a gog n tmum a krefjast ess a allir tileinki sr jtungu vikomandi lands ef eir tla a ba ar og starfa. a s andsttt eim fjlmenningarlega og hnattrna heimi sem vi bum . renning snn og ein s v relt krafa og beri vott um httulega jernishyggju sem geti leitt til fasisma. v er til a svara a enginn gleymir murmli snu vi a lra ara tungu. Varveisla tungumls, a a tengist jerni, ir ekki endilega a um jernisofstki s a ra heldur a kveinn hpur vilji geta tala saman og haft agang a menningararfi snum fram. Um lei getur s hpur tileinka sr nnur tunguml og tt r eim. Ekki er hgt a segja a a a rkta menningararf bor vi tunguml geti talist visjrver jernishyggja a llu jfnu, ekki eitt og sr, og alls ekki egar um rtunguml bor vi slensku er a ra. a m miklu frekar lkja v vi a varveita menningarsgulegar minjar bor vi r sem eru heimsminjaskr UNESCO, eitthva sem gerir heiminn rkari. Nema tunguml eru auvita lifandi.

Tali er a af eim 7.099 tungumlum sem ekkt eru heiminum s n um helmingurinn trmingarhttu, . m. nokkur r okkar heimshluta. Mrg essara mla eru n einungis tlu af feinum hrum sem munu a lkindum taka au me sr grfina. endanleikinn virist v rengjast jafnt og tt essu svii. Hj aljlegum stofnunum er slenska skr sem lifandi tunguml; samkvmt vimium eirra er hn ekki trmingarhttu en hefur hn nlega fengi vivrun fr evrpsku mltknisamtkunum META fyrir a huga ekki ngilega vel a stafrna ttinum. eir svartsnustu hafa sp v a slenska geti ori tdau nverandi mynd eftir hundra r ef vi gtum ekki a okkur.

rlg slensku Vesturheimi

Hr m rifja upp sgu slenskrar tungu Vesturheimi. Fyrir einni ld ea svo gerist a nefnilega a um a bil fjrungur jarinnar yfirgaf fsturjrina stkru og hlt til Vesturheims leit a betra lfi. Vst hafi etta flk meferis slands sund r og hlt eim til haga mean a gat milli ess sem a barist vi frost og flugur. Gujn Arngrmsson segir fr v bk sinniAnna slanda Vestur-slendingar hafi haldi tungu sinni vel samanburi vi arar Norurlandajir enda predikuu prestar eins og sra Jn Bjarnason snum tma a a a gleyma ttjr sinni gengi nst v a gleyma Gui, hvorki meira n minna.

egar g var fer um Nja-sland Manitoba fyrir nokkrum rum minnti j eitt og anna Gamla-sland. ar voru mis staaheiti r slensku, Gimli, rborg, rnes og Hecla Island ar meal. Gimli mtti finna dmigerar feramannaverslanir ar sem slenskir fnar, vkingahattar og bolir me slenskum skrskotunum voru bostlum. arna var t.d. bolur me letruninni „When the going gets tough… I go to Amma’s“ og rum st „Kiss me, I’m Icelandic“. Vi hliina slenska sgusafninu var Amma’s Tearoom & Gift Shop ar sem kaupa mtti slenskar pnnukkur me sultu og rjma. Va st lka „velkomin“ og egar fari var fr Hecla Island gat meira a segja a lta letrunina „komdu aftur“.

Fljtlega kom ljs a ekki var miki bak vi essi slensku tkn. Gengilbeinan Amma’s Tearoom var einmitt a velta fyrir sr hvaa ml vi tluum og var ekki viss hva amma ddi. Fyrir henni var slensk pnnukaka sst hugaverari en frnsk baka og egar vi kvddum vissi staareigandinn ekki hva bless ddi. Samt sagi hann konuna sna vera af slenskum ttum. Arir knnuust reyndar vi hryn ess stkra ylhra og einstaka talai jafnvel slensku, en hafi lrt hana sem anna ml. Lgberg-Heimskringla, bla slendinga Vesturheimi, er n gefi t ensku og hefur svo veri allmrg r.

a urfti sums ekki nema hundra r ea svo til ess a slenskan hyrfi nnast sporlaust og skildi ekki eftir sig anna en rnefni sem eru lka skiljanleg vesturheimskum og Winnipeg og Saskatchewan, j og or eins og amma og pnnukaka. Og a hrai ar sem slendingar voru afar fyrirferarmiklir og lgu srstaka herslu a varveita menningararf sinn. Krkkum var hins vegar kennt ensku sklum a au tluu slensku heima og v var Nja-sland fljtlega a New-Iceland.

a er margt lkt me stu slenskunnar slandi n og Vesturheimi fyrir einni ld. Vi erum umkringd enskunni rtt eins og vesturfararnir , n gegnum netmila sem troa sr inn innstu kima en ekki sur gegnum feramenn.

Slettur eru feigarstr

Feramannainaurinn hefur tilhneigingu til ess a gera okkur a safngripum og furufyrirbrum. Hann neyir okkur oftar en ekki til a fjalla um sjlf okkur tlendum mlum, einkum ensku. Einu sinni fr g t.d. samt fjlskyldu minni siglingu um Jkulsrln. Leisgumaurinn var ung stlka og ar sem vi vorum einu slendingarnir um bor fr ll leisgn fram ensku og synir okkar ungir skildu ekkert nema vi ddum fyrir . Me auknum feramannastraumi verur enskan okkur tamari og n styttist a hn veri a hlfopinberu mli, kannski er hn egar orin a v a vi gerum r fyrir v a allir slendingar geti brugi ensku fyrir sig. Feramennskan er liur hnattvingunni, einu mttugasta afli ntmans. Hnattvingin fer eins og skrijkull yfir lndin og mtar allt landslag upp ntt, hvort sem okkur lkar betur ea verr. Og ar er ensk tunga jkullinn.

Vi slettum nori ekkert svipa og Vestur-slendingarnir geru fljtlega eftir komuna anga; hlutirnir hafa snist vi, n er a ekki merki um menntun a geta slett heldur frekar um vankunnttu slensku. bkinniSpoken Here, Travels Among Threatened Languages, sem fjallar um tunguml trmingarhttu, segir einum sta a eitt af einkennum eirra sustu sem tala tilteki tunguml s a eir sletti tpilega r rum mlum. ljsi reynslunnar Vesturheimi gti mrgum tt ltil gog a renna saman vi strra tunguml og last annig hlutdeild heimsveldi enskunnar. a s hvort e er bi a a slendingasgurnar, biblu slenskrar menningar.

En a er lka rtt a hafa huga hvernig jum bor vi frumbyggja Amerku og stralu, svo ekki s tala um inta Grnlandi, hefur vegna eftir a r gltuu menningarlegu sjlfsti snu, nokku sem mundi hjkvmilega gerast ef slenskan hyrfi; ef hn hyrfi skmmum tma mundu tengslin vi menningararfinn rofna og um tma mundum vi velkjast um menningarlegu einskismannslandi, rin jartengingu. A hafna slenskunni fli v sr vissa sjlfstortmingu. deyr fleira en f og frndur, deyr allur orstrinn sem safnast hefur upp. Hari diskurinn hrynur.

Er enskan lpna?

Nnast alla mna t hefur veri gildi samflagssamningur sem gengur t varveislu og eflingu slenskrar tungu. Lg hefur veri ofurhersla nyrasm og mlvndun og gekk hn svo langt um tma a sumir fru a tala um mllggu v sambandi. etta gat a vissu leyti af sr uppreisn egar mlfringar httu a tala um rtt og rangt ml og fru frekar a tala um tilbrigi mlinu. a var kalla reiareksstefna; mlfringar ttu a rannsaka mli, ekki hafa vit fyrir flki. kjlfari virtist slakna heldur mlvnduninni a hn hafi alltaf veri undirliggjandi og mlsamflagi hafi a mrgu leyti stai sig vel a endurnja oraforann, t.d. hva tlvur varar. En me komu netsins og ekki sst snjallsmanna var rurinn yngri eins og vi vitum, opnuust allar flgttir. ar me hfu allir agang a efni ensku hvar og hvenr sem var.

Vi erum ll komin til Vesturheims. Ea Vesturheimur kominn til okkar.

Margt bendir til a vi svo sterk fl s a etja a ekki veri vi neitt ri enda er enska stundum kllu drpsml, hn s eins og lpnan s a sumra mati, eyi v sem fyrir verur. g yri ekki hissa a n gerist a sem gerist fyrir mrgum rum Norurlndum: slenskan breyttist krelaml, einhvers konar samsuu af slensku og ensku. Ekki veit g hvort vi yrum nokku betur stdd aljlegu samhengi me slkt ml; eftir sem ur yrftum vi a gera okkur skiljanleg, vi yrftum a a og tlka.

Og hefur a ekki duga okkur nokku vel fram a essu?

ingar sem algunartki

Me veigamiklum rkum m halda v fram a eitt af v sem geri okkur a j, ekki sst menningarj, s a vi um enda eru orin j og a samstofna. Forveri sagnarinnar merkir a „gera jinni skiljanlegt“. arna er reyndar gert r fyrir v a samasemmerki s milli tungumls og jar, sem ykir ekki sjlfgefi lengur eins og ur sagi, en s hugsun virist ba a baki a ef ekki s tt skilji jin ekki og a til a skilja sem best s vnlegast a nota murml sitt. Gauti Kristmannsson ingafringur hefur bent a vi um „til ess a geta ori a j, j eins og hinar jirnar.“ Ef vi ddum ekki hlytum vi samkvmt v a tala sama ml og tala vri einhverju ru landi. Ein frumforsenda ess a menningarlf rfist tiltekinni tungu, ekki sst tungu smjar, er ar af leiandi a hn i. Me smu rkum m halda v fram a til a njta sem best urfum vi a lesa murmlinu, annig veri skilningurinn eins fyrirstultill og hann getur ori v murmli er j samgri okkur. Flestir kunna v best a lesa murmli snu og ess vegna hvetur nautnin til ingastarfsemi. Hr m geta ess a ESB hefur gfugu stefnu a allar aildarjir eigi a geta teki tt stjrnsslunni snu eigin tungumli.

Og aan m tengja yfir vara samhengi: rithfundar skapa jarbkmenntir en endur heimsbkmenntir. endur eru annig nokkurs konar gervitungl sem flytja ggn milli heimshluta. En jarbkmenntir sem ekki tkju mi af heimsbkmenntum, srstaklega hj jafn ltilli j og okkar, yru andhlislegar, heimttarlegar, jafnvel rkynjaar, eins og dr sem xluu sig lengi innbyris. Reyndar m lta svo a ingar su jarbkmenntir lka, v um lei og r koma t eru r ornar tttakendur bkmenntalfi jarinnar og smita t fr sr alla enda og kanta. Hvorugt getur ar af leiandi n hins veri. etta m yfirfra nnur svi jlfsins: ingar eru lei til ess a skilja heiminn v ekki verur tt almennilega n ess a skilja fyrst. r eru eins konar algunartki sem kemur veg fyrir a vi gleypum heiminn hran.

jaratkvagreislu um slenska tungu?

Hva er til ra fyrir sem unna v stkra ylhra? Eigum vi a efna til jaratkvagreislu um framt slenskrar tungu?

Eitt af v sem getur ori a vopni er s vakning sem hefur ori meal jaarhpa um a rkta menningararf sinn. Enn er hgt a sna essari run vi ef vi viljum, en a verur ekki gert me valdboi, ekki frekar en byggamlum ar sem flki fkkar stugt landsbygginni hva sem opinberum agerum lur. Vi urfum a vilja a – en kannski er hgt a ta undir ann vilja me vitundarvakningu.

Sjlfur veiti g nmi ritlist forstu vi Hskla slands. a er eina nm sinnar tegundar heiminum ar sem kennt er slensku. Og ef i haldi a ekkert ungt flk hafi gott vald slensku er a mikill misskilningur v t r essu nmi hafa komi fjlmargir hfundar sem skrifa afbragsslensku. a er ekki slenskan sem Jn Trausti, Hulda ea rbergur rarson skrifuu en sennilega ekkert langt fr eirri slensku sem essir hfundar mundu skrifa ef eir vru uppi nna.

Framt ea future, lf ea daui, ar er efinn.

(Byggt erindi sem flutt var hj Heimssn 1. desember.)


Fundur dag klukkan 14 um sjlfstisbarttu Katalna

AlbertLlemosiSjlfstisbartta og sjlfstishreyfing Katalna verur til umru Hskla slands dag, 2. desember, klukkan 14:00. Frummlandi verur Albert Llemos prfessor vi hsklann Baleareyjum (en ar er tlu katalnska eins og var Spni utan Katalnu).

a eru flgin Herjan, safold og Heimssn sem skipuleggja fundinn.

Fundurinn verur haldinn stofu 102 Hsklatorgi Hskla slands Reykjavk og hefst klukkan 14:00 eins og ur sagi.

Allir eru velkomnir mean hsrmi leyfir. Frummlandinn mlir enska tungu.


Fullt a gerast hj Heimssn - kvld og morgun

kvld er Heimssn me fullveldissamkomu ar sem rithfundar fjalla um barttuna vi a vihalda jtungunni og lesa upp r verkum snum og morgun hldum vi fund me katalnskum frimanni sem segir fr sjlfstishreyfingu katalnsku jarinnar ar sem jtungan er afgerandi ttur.

Fullveldisfagnaurinn er klukkan 20:30 kvld rmla 4 Reykjvk.

Sjlfstisbartta Katalna verur til umru Hskla slands, stofu 102 Hsklatorgi, klukkan 14:00 morgun.

Sj nnar um essa viburi hr a nean:

Verlaunahfundar fullveldisht Heimssnar kvld

Fullveldi og jtunganverur til umru htarfundi Heimssnar kvld, fstudaginn fyrsta desember, klukkan 20:30 rmla 4 Reykjavk. mun Rnar Helgi Vignisson, dsent ritlist, rithfundur, verlaunaur andi og fyrrum forystumaur samtkum rithfunda og enda, fjalla stuttlega um barttunavi a vihalda jtungunni. A v loknu mun einn af verlaunarithfundum yngri kantinum lesa upp r verkum snum. a er Dagur Hjartarson, sem hefur gefi t bi lj og skldsguog hloti fyrir verk sn bkmenntaverlaun Tmasar Gumundssonar.

Boi verur upp lttar veitingar.

Rktum fullveldisdaginn og jtunguna. Allir rmla 4 (2. h) kvld, fstudaginn 1. desember 2017 klukkan 20:30.

Undirbningsnefndin

A nean eru myndir af Rnari Helga (efri) og Degi.

RunarHelgiVignisson

DagurHjartarson


Sjlfstisbartta Katalna til umru Hskla slands morgun laugardag

AlbertLlemosiSjlfstisbartta og sjlfstishreyfing Katalna verur til umru Hskla slands morgun, laugardaginn, 2. desember, klukkan 14:00. Frummlandi verur Albert Llemos prfessor vi hsklann Baleareyjum (en ar er tlu katalnska eins og var Spni utan Katalnu).

a eru flgin Herjan, safold og Heimssn sem skipuleggja fundinn.

Fundurinn verur haldinn stofu 102 Hsklatorgi Hskla slands Reykjavk og hefst klukkan 14:00 morgun eins og ur sagi.

Allir eru velkomnir mean hsrmi leyfir. Frummlandinn mlir enska tungu.


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.4.): 7
  • Sl. slarhring: 299
  • Sl. viku: 504
  • Fr upphafi: 1116606

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband