Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2017

Ný stjórn Heimssýnar

erna_bjarnadottirÁ aðalfundi Heimssýnar í gærkvöld var ný stjórn kjörin. Erna Bjarnadóttir (sjá mynd) var kjörin formaður í stað Jóns Bjarnasonar og Halldóra Hjaltadóttir var kjörin varaformaður í stað Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur.

Eftirtaldir aðrir voru kjörnir í stjórn:

Anna Ólafsdóttir Björnsson
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
Ásgeir Geirsson
Ásmundur Einar Daðason
Birgir Örn Steiingrímsson
Bjarni Harðarson
Bjarni Jónsson
Elísabet Svava Kristjánsdóttir
Eyþór Arnalds
Frosti Sigurjónsson
Guðjón Ebbi Guðjónsson
Guðni Ágústsson
Gunnar Guttormsson
Gunnlaugur Ingvarsson
Haraldur Líndal
Haraldur Hansson
Haraldur Ólafsson
Hörður Gunnarsson
Ívar Pálsson
Jakob Kristinsson
Jóhanna María Sigmundsdóttir
Jón Bjarnason
Jón Árni Bragason
Jón Ríkharðsson
Jón Torfason
Kristinn Dagur Gissurarson
Lilja Björg Ágústsdóttir
Óðinn Sigþórsson
Ólafur Egill Jónsson
Ólafur Hannesson
Páll Marís Pálsson
Páll Vilhjálmsson
Ragnar Arnalds
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
Ragnar Stefánsson
Sif Cortes
Sigurbjörn Svavarsson
Sigurður Þórðarson
Stefán Jóhann Stefánsson
Styrmir Gunnarsson
Vésteinn Valgarðsson
Viðar Guðjonshen
Vigdís Hauksdóttir
Þollý Rósmundsóttir
Þorvaldur Örn Árnason
Þorvaldur Þorvaldsson
Þorvarður B. Kjartansson
Þóra Sverrisdóttir
Ögmundur Jónasson

Aðalfundur Heimssýnar á morgun, þriðjudag

Guðni ÁgústssonAðalfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldinn þriðjudaginn 28. mars 2017 klukkan 20:00 í húsakynnum Heimssýnar í Ármúla 6 í Reykjavík. Ræðumaður er Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, og fundarstjóri Haraldur Ólafsson veðurfræðingur.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosningar og önnur mál. 

Allir félagsmenn og stuðningsfólk Heimssýnar er velkomið.

Framkvæmdastjórn Heimssýnar


Þið eruð vandræðagemsar, segir Uffe Ellemann-Jensen

ESB myndi ekki þola fleiri vandræðagemsa, segir Uffe Ellemann-Jensen, og á við Íslendinga. Þið vitið hvað ESB felur í sér, segir Uffe hér í viðtali við Mogunblaðið. Það er alveg ljóst hvað er í pakkanum, það þarf ekkert að sækja um aðild til að fá að vita það. Annað hvort eru menn með í þessu öllu eða ekki, segir þessi hressilegi, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur, léttur í bragði, en samt hálf dapur yfir bágu ástandi í ESB- og evruríkjunum.


mbl.is „Þið vitið hvað er í pakkanum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað ætlar hún sér eiginlega að verða - þegur hún verður eldri?

Framkvæmdastjórn ESB veit ekkert hvað hún vill verða. Nú er hún að velta því fyrir sér hvort hún eigi að verða stór eða bara vera lítil áfram og jafnvel enn minni en hún er í dag. Um þetta fjallar heljarinnar skýrsla sem framkvæmdastjórnin hefur gefið út. Meðal möguleika sem þar eru nefndir eru:

  • ESB verður lítið - þ.e. án Bretlands.
  • ESB verðu mjórra - þ.e. einungis innri markaður.
  • ESB gerir meira - þ.e. þéttara samstarf í vinnumarkaðs- og löggæslumálum.
  • ESB léttir sig og vinnur hraðar - þ.e. bara í öryggis-, innflytjenda- og varnamálum.
  • ESB verður feitara og þyngra - þ.e. eykur miðstýringu, stofnar varnarbandalag og tekur upp eigin skattheimtu.

Hvert skyldi vera val þeirra fáu á Íslandi sem enn vilja að Ísland gerist aðili að ESB?


Hvaðan í ósköpunum kemur hún - og hvert er hún að fara?

Þegar heimurinn er að gefast upp á evrunni og stórum hluta Evrópusambandsins dúkkar þessi fulltrú Viðreisnar upp í Bandaríkjunum og reynir að telja fólki trú um að það þurfi aðild að ESB til að tryggja fjármálastöðugleika. Hefur þessi þingmaður enga þekkingu á því sem verið hefur að gerast í fjármálum á evrusvæðinu? Les hún ekki fréttir um Grikkland, Ítalíu, Spán að ekki sé talað um Þýskaland - þar sem evran er mesti ógnvaldurinn við fjármálastöðugleika á svæðinu. 

Hvar hefur þessi fulltrúi Viðreisnar verið?

 

 


mbl.is Segir EES ekki duga lengur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 108
  • Sl. sólarhring: 429
  • Sl. viku: 1965
  • Frá upphafi: 1109253

Annað

  • Innlit í dag: 99
  • Innlit sl. viku: 1710
  • Gestir í dag: 98
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband