Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Efnahagsvandrćđi evrusvćđisins aukast enn

Lánshćfismat Grikklands hefur veriđ sett niđur í svokallađan ruslflokk af matsfyrirtćkinu Standard & Poor viđ lítinn fögnuđ grískra stjórnvalda og ráđamanna Evrópusambandsins. Samtímis lćkkađi fyrirtćkiđ lánshćfismat Spánar og Portúgals. Óttast er ađ efnahagsvandrćđi Grikkja eigi eftir ađ breiđast út um evrusvćđiđ og sér í lagi til annarra evruríkja sem standa höllum fćti og ađ sú ţróun mála sé jafnvel ţegar hafin.

Lesa meira


Krafa um ađ Grikkjum verđi vísađ af evrusvćđinu

George Papandreou, forsćtisráđherra Grikklands, sagđi sl. laugardag ađ áćtlun um ađstođ frá Evrópusambandinu og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum (AGS) sé ekki ánćgjuleg en lífsnauđsynleg. Papandreou óskađi í gćr eftir ađstođ upp á 45 milljarđa evra, en Grikkir eru fyrsta ţjóđin á evrusvćđinu sem óskar eftir slíkri ađstođ. Grikkir óskuđu eftir skjótum viđbrögđum frá sambandinu og AGS viđ hjálparbeiđninni.

Lesa meira


Evruríkiđ Grikkland óskar eftir ađstođ Alţjóđagjaldeyrissjóđsins

Samkvćmt fréttum fjölmiđla hafa stjórnvöld í Grikklandi nú óskađ eftir ţví ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn komi landinu til ađstođar í alvarlegum efnahagshremmingum ţess. Grikkir verđa ţar međ fyrsta ríki Evrópusambandsins sem notar evru sem gjaldmiđil sem leitar á náđir AGS en búist er viđ ţví ađ ţeir verđi ekki ţađ eina. Áđur höfđu ţrjú ríki sambandsins í Austur-Evrópu leitađ til sjóđsins.

Lesa meira


Segir evruna dauđadćmda án Bandaríkja Evrópu

Eitt stćrsta fjármálafyrirtćki heimsins, Citigroup, hefur varađ viđskiptavini sína viđ ţví ađ evran sé dauđadćmd, jafnvel ţó ţađ takist ađ leysa úr efnahagsvanda Grikklands, verđi Evrópusambandinu ekki endanlega breytt í eitt ríki, Bandaríki Evrópu, m.a. međ sameiginlegan ríkissjóđ. "Án vilja hjá stćrri ríkjunum - einkum Ţýskalandi - til ţess ađ stefna í ţessa átt óttumst viđ óhjákvćmileg endalok evrunnar," segir m.a. í minnisblađi frá fyrirtćkinu.

Lesa meira


Ein sameiginleg lofthelgi undir stjórn ESB?

Talsmenn Evrópusambandsins hafa lýst ţví yfir í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli og öskufallsins yfir Evrópu í kjölfar ţess ađ nauđsynlegt sé ađ koma á einni sameiginlegri lofthelgi ríkja sambandsins undir stjórn ţess. Ţađ ţýddi ađ fullveldi ríkjanna yfir eigin lofthelgi heyrđi sögunni til. Haft er eftir Helen Kearns, talsmanni Evrópusambandsins í samgöngumálum ađ hún telji ađ pólitískur vilji sé fyrir málinu núna en hugmyndin um eina lofthelgi sambandsins hefur legiđ frammi um árabil.

Lesa meira


Mikill meirihluti Breta vill ekki evruna

Samkvćmt nýrri skođanakönnun í Bretlandi eru 65% kjósenda ţar í landi andsnúnir ţví ađleggja niđur breska pundiđ og taka upp evru í stađinn, 21% er ţví fylgjandi og 27% eru ekki viss. Sé ađeins miđađ viđ ţá sem taka afstöđu međ eđa á móti eru rúmlega 75% andvíg upptöku evrunnar í Bretlandi en tćpur fjórđungur hlynntur. Ţess má geta ađ Bretar hafa aldrei viljađ evruna samkvćmt skođanakönnunum.

Lesa meira


Fjárlög evruríkja ţurfi fyrst samţykki Evrópusambandsins

Nái fyrirhuguđ áform framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins fram ađ ganga verđa evruríki ađ bera fjárlög sín undir sambandiđ til samţykkis áđur en ţau eru lögđ fyrir ţjóđţing ţeirra. Áformin eru ein afleiđing efnahagserfiđleikanna sem Grikkland hefur átt viđ ađ stríđa á undanförnum mánuđum og stendur til ađ ţau verđi kynnt nánar í maímánuđi. Búist er viđ ađ áformin verđi mjög umdeild enda snerta ţau mjög viđkvćm málefni.

Lesa meira


Innganga í ESB ţýddi endalok svína- og kjúklingarćktar

Ef Ísland gengi í Evrópusambandiđ legđist svínarćkt og kjúklingarćkt af á Íslandi. Ađrar kjötgreinar yrđu fyrir verđskerđingu, en ţó minnst í nautakjöti og lambakjöti. Ţetta kom m.a. fram í máli Jóns Baldurs Lorange, hjá Bćndasamtökum Íslands, á fundi um Evrópusambandiđ og landbúnađinn sem Búnađarfélag Mýramanna stóđ fyrir sl. miđvikudag, en Bćndasamtökin hafa viđađ ađ sér ítarlegum upplýsingum um landbúnađ í Evrópusambandinu og hugsanleg áhrif inngöngu Ísland í ţađ.

Lesa meira


Óttast ađ Ţjóđverjar segi skiliđ viđ evruna

Bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley er farinn ađ vara viđskiptavini sína viđ ţví ađ tilraunir Evrópusambandsins til ţess ađ bjarga Grikkjum í alvarlegum efnahagsvanda ţeirra kunni ađ leiđa til keđjuverkunar sem endi međ ţví ađ Ţýskaland yfirgefi evrusvćđiđ, nokkuđ sem hefđi gríđarlega slćmar afleiđingar fyrir alţjóđlega fjármálamarkađi. Frá ţessu er greint á fréttavef breska dagblađsins The Daily Telegraph í dag.

Lesa meira


Fjárfestar farnir ađ forđast Evrópusambandiđ

Fréttavefur breska dagblađsins The Daily Telegraph greindi frá ţví í gćr ađ alţjóđlegir fjárfestar vćri farnir ađ forđast Evrópusambandiđ eftir ađ tekin var ákvörđun um ađ koma Grikklandi til hjálpar í miklum efnahagserfiđleikum landsins. "Evrópusambandiđ er orđiđ ađ svćđi sem enginn hćttir sér inn á," hefur fréttavefurinn eftir Patrik Schowitz, sérfrćđingi hjá bandaríska fjármálafyrirtćkinu Bank of America Merrill Lynch.

Lesa meira


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 307
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 1116606

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband