Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
Ţriđjudagur, 13. apríl 2010
Meirihluti Svía vill ekki evruna
Samkvćmt nýrri skođanakönnun í Svíţjóđ fyrir sćnska bankann SEB heldur stuđningur viđ upptöku evrunnar áfram ađ minnka ţar í landi eftir ađ hafa aukist stuttlega fyrir um ári síđan. Nú segjast 55% andvíg ţví ađ skipta sćnsku krónunni út fyrir evru en 37% segjast ţví hlynnt. Sćnskir kjósendur greiddu atkvćđi um ţađ í ţjóđaratkvćđi í september 2003 hvort ţeir vildu taka evruna upp og var ţví hafnađ međ 56% atkvćđa. Meirihluti hefur haldist gegn evrunni nćr óslitiđ síđan.
Sunnudagur, 11. apríl 2010
Samfylkingin ţríklofin í Evrópumálum
Forystumenn Samfylkingarinnar, ţau Jóhanna Sigurđardóttir og Össur Skarphéđinsson, hafa vísađ á bug ţeim ummćlum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur ađ best vćri ađ fresta umsókn ríkisstjórnarinnar um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ummćli Ingibjargar, sem er fulltrúi fyrir ákveđinn arm innan flokksins, fela ţađ annars öđru fremur í sér ađ hann sé a.m.k. ţríklofin í afstöđunni til umsóknarinnar.
Föstudagur, 9. apríl 2010
Ingibjörg Sólrún: Betra ađ fresta ESB-umsókninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum utanríkisráđherra og formađur Samfylkingarinnar, sagđi í samtali viđ ţýska blađamanninn Clemens Bomdorf í gćr ađ enginn vćri ađ berjast fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ og ađ ólíklegt sé ađ innganga yrđi samţykkt í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ vćri ţví jafnvel betra ađ slá umsókninni á frest frekar en ađ halda áfram í óvissu um ţađ hvert vćri stefnt.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 5. apríl 2010
Segir Grikkland verđa gjaldţrota á nćsta ári
Wolfgang Münchau, ađstođarritstjóri breska viđskiptablađsins Financial Times, segir í pistli á heimasíđu blađsins í gćr ađ hann spái ţví ađ Grikkland verđi ekki gjaldţrota á ţessu ári en verđi ţađ hins vegar á nćsta ári. Hann segir ađ efnahagsvandinn sem landiđ glími viđ sé hliđstćđur og sá sem norrćn ríki glímdu viđ á 9. og 10. áratug síđustu aldar en ađ ţau hafi stađiđ betur ađ vígi en Grikkir ađ tvennu leyti. Í fyrsta lagi hafi ađstćđur í heiminum veriđ ađrar en ţađ sem skipti meiru máli sé ađ norrćnu ríkin gátu, a.m.k. upp ađ vissu marki, fellt gengi gjaldmiđla sinna og aukiđ ţannig samkeppnishćfni hagkerfa sinna. Ţađ geti Grikkir hins vegar ekki sem ađilar ađ evrusvćđinu.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 4. apríl 2010
Styrkir Evrópusambandsins notađir til ţess ađ auka ofveiđi
Fjallađ er um ţađ í Fréttablađinu í dag ađ styrkir Evrópusambandsins í sjávarútvegi hafi veriđ nýttir til ţess ađ auka á ofveiđi í fiskveiđilögsögu sambandsins í stađ ţess ađ draga úr henni. Ţetta kemur fram í skýrslu frá rannsóknarstofnuninni Pew Environment Group. Nú ţegar eru um 80% fiskistofna innan lögsögu Evrópusambandsins ofveiddir, en sambandiđ hefur stjórnađ sjávarútvegsmálum ríkja ţess í áratugi.
Laugardagur, 3. apríl 2010
Vill ađ ESB taki yfir efnahagsstjórn ríkja sinna
Fjármálaráđherra Ţýskalands, Wolfgang Schäuble, kallađi eftir ţví sl. ţriđjudag í viđtali viđ ţýska vikublađiđ Die Zeit ađ Evrópusambandiđ tćki yfir stjórn efnahagsmála í ríkjum ţess og ađ sambandiđ yrđi ţróađ í átt ađ sambandsríki. Tilefni ţessara ummćla eru alvarleg efnahagsvandrćđi Grikklands sem Evrópusambandinu hefur gengiđ erfiđlega ađ finna lausn á.
Föstudagur, 2. apríl 2010
Ísland er ríkisstjórnin og ţingiđ en ekki ţjóđin
Stćkkunarkommissar Evrópusambandsins, tefan Füle, lét ţess getiđ í viđtali viđ vefsíđuna Euractiv.com í vikunni ađ hann efađist ekki um ađ Ísland vildi ganga í sambandiđ enda hefđi ríkisstjórn landsins ákveđiđ ţađ međ stuđningi ţingsins. Hann hefđi ţó áhyggjur af skorti á stuđningi íslensks almennings viđ inngöngu í Evrópusambandiđ. Ekki er hćgt ađ skilja orđ Füle öđruvísi en svo ađ hann telji ríkisstjórnina og ţingiđ vera Ísland en ekki íslensku ţjóđina. Stuđningur íslensks almennings er greinilega algert aukaatriđi.
Nýjustu fćrslur
- Húsnćđiskostnađur lćgri á Íslandi en víđa í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 132
- Sl. sólarhring: 346
- Sl. viku: 2541
- Frá upphafi: 1165915
Annađ
- Innlit í dag: 113
- Innlit sl. viku: 2204
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 110
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar