Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2023
Mánudagur, 27. febrúar 2023
Borgaðu bara og brostu
Það er kunnara en frá þurfi að segja að stórríki vantar sífellt meiri peninga. Það þarf að reisa hallir, halda veislur og smíða skriðdreka, svo fátt eitt sé nefnt. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hafa lengi kvartað yfir því hversu lítið svigrúm þeir hafa til að skattleggja þegna sambandsins. Svo virðist sem svigrúmið sé heldur að aukast, því uppi eru áform um að skattleggja ferðalög. Ferðamenn sem koma frá Bretlandi og öðrum löndum utan Schengen skulu fá að borga og eins verður lagður hár skattur á eldsneyti flugvéla, sem allir sem fljúga til Íslands, munu þurfa að borga.
Skattar þessir munu leggjast margfalt þyngra á íslenskt samfélag, en samfélög Mið-Evrópu. Íslandsskattur væri því réttnefni og minnir hann á þá tíma þegar Danakóngur skattlagði einokunarverslun við Ísland á 18. öld. Ekkert er nýtt undir sólinni.
Arnar Þór Jónsson ræðir málið og flýgur hærra en venjan er í íslenskri stjórnmálaumræðu. Það er ekki nýtt þegar hann á í hlut og ástæða til að leggja við hlustir.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2287689/
Mánudagur, 20. febrúar 2023
Fylgið við aðild að Evrópusambandinu sígur jafnt og þétt
Innrás Rússa í Úkraínu kom ýmsum í opna skjöldu. Við slíkar annarlegar aðstæður getur fylgi við innlimun Íslands í Evrópusambandið sveiflast hratt, en fullvíst má telja að það sæki í hið sígilda far innan tíðar; að stór meirihluti Íslendinga kæri sig ekki um að vera þegnar í stórveldi gömlu evrópsku nýlenduveldanna.
Svona sveiflur minna okkur á að það væri mjög óeðlilegt að láta atkvæðagreiðslu við annarlegar aðstæðum ráða örlögum lýðræðis á Íslandi.
Hjörtur ræðir fylgið á visir.is
https://www.visir.is/g/20232379681d/dvinandi-studningur-vid-inngongu-i-esb
Þriðjudagur, 14. febrúar 2023
Herveldið sem er alls ekki herveldi, en langar til þess
Margir muna þegar ákafamenn um innlimun Íslands í Evrópusambandið sóru og sárt við lögðu að bandalagið væri alls ekki herveldi, ætti enga fallbyssu og að hún væri auk þess ryðguð. Nú hefur komið á daginn að bandalagið er á bólakafi í styrjöld og á færri fallbyssur en leiðtogar þess mundu vilja. En það vantar ekki viljann til að vera með í þeim leik sem Evrópumenn hafa stundað lengur en heimildir eru um, á kostnað almennings.
Haraldur Ólafsson ræðir þessi mál á Vísi (visir.is). Þar segir m.a.:
Að þessu sinni taka flest ríki Evrópu þátt og Evrópusambandið að auki, enda er annar stríðsaðilinn á hraðri leið þar inn. Það er sérlega eftirtektarvert, vegna þess að aðeins örfá ár eru síðan ákafamenn um að Íslendingar yrðu þegnar í Evrópusambandinu sóru við æru sína og ömmu, að það samband væri allt annað en hernaðarbandalag.
https://www.visir.is/g/20232377461d/birtingar-mynd-sturlunar
Nýjustu færslur
- Herkvaðning Bjarna Jónssonar
- Margboðað morð
- Reikningur aldarinnar bíður
- Stolnu fjaðrirnar
- Á 17. mínútu
- Bókunarstríðið að hefjast - Leiðin út
- Nei, nei, nei, nóg er nóg.
- Skynsemi
- Skjöldur að sunnan
- Valdalaus bleikja
- Gagnleg samantekt um séríslenska umræðuþoku
- Meira lýðskrum
- Það molnar undan
- Hver á að ráða hverjir mega koma í heimsókn?
- Samkvæmisleikur stórvelda
Eldri færslur
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 105
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 1377
- Frá upphafi: 1143441
Annað
- Innlit í dag: 87
- Innlit sl. viku: 1174
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 86
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar