Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
Laugardagur, 30. júní 2007
Utanríkisráđherra segir ţađ kost ađ standa utan Evrópusambandsins
"Ingibjörg Sólrún segir ađ sér virđist sem talsverđur stuđningur sé viđ frambođ Íslands til öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna međal Afríkuríkja. Ađ sögn Ingibjargar er stofnun sambandsríkis Afríku mikiđ rćdd á fundinum. Ástćđan sé sú ađ ráđamenn í Afríku vilji láta meira ađ sér kveđa á alţjóđlegum vettvangi. Ţar sem ađ margir telji nú nauđsynlegt ađ Afríka verđi einhvers konar mótvćgi viđ Bandaríkin og Evrópusambandiđ geti ţađ veriđ kostur fyrir Ísland í baráttunni um sćti í öryggisráđinu ađ vera utan Evrópusambandsins."
Ţannig hljóđađi hluti fréttar Ríkisútvarpsins í dag um heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráđherra, til Ghana á leiđtogafund Afríkusambandsins. Ţađ hefur vakiđ athygli ađ Ingibjörg, sem veriđ hefur einn ötulasti talsmađur ţess ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ, skuli sjá jákvćđar hliđar á ţví ađ standa utan ţess. Jafnvel ţó frambođ Íslands til öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna sé vissulega afar umdeilt hér á landi.
Ţriđjudagur, 26. júní 2007
Forystumenn ESB viđurkenna ađ stjórnarskráin muni í raun halda sér
Leiđtogar ađildarríkja Evrópusambandsins komust ađ samkomulagi á dögunum um nýtt fyrirkomulag sem ćtlađ er ađ koma í stađ stjórnarskrár sambandsins sem felld var í ţjóđaratkvćđagreiđslum í Hollandi og Frakklandi í byrjun sumars 2005. Fyrirkomulagiđ er ţó ekki nýrra en svo ađ leiđtogarnir hafa strax viđurkennt opinberlega ađ í öllum meginatriđum sé um nákvćmlega sama fyrirkomulag ađ rćđa og kveđiđ var á um í stjórnarskránni.
"Undirstöđustriđin úr stjórnarskránni hafa haldiđ sér ađ mestu leyti." Angela Merkel, kanslari Ţýskalands í spćnska dagblađinu El Pais 25. júní sl.
"Stóran hluta af innihaldi stjórnarskrár Evrópusambandsins er ađ finna í hinum nýja sáttmála." José Luis Rodríguez Zapatero, forsćtisráđherra Spánar, í El Pais 25. júní sl.
"... til allrar hamingju hafa ţeir ekki breytt ađalatriđunum [úr stjórnarskránni] - 90% af ţeim eru enn ţarna." Bertie Ahern, forsćtisráđherra Írlands, í írska dagblađinu Irish Independent 24. júní sl.
"Ţađ góđa er ađ öll táknrćnu atriđin [úr stjórnarskránni] eru farin á međan ţađ sem skiptir máli - kjarninn - er eftir." Anders Fogh Rasmussen, forsćtisráđherra Danmerkur, í danska dagblađinu Jótlandspóstinum 25. júní sl.
"Ţađ hefur engu veriđ breytt frá upphaflega stofnanafyrirkomulaginu." Astrid Thors, Evrópumálaráđherra Finnlands, í TV-Nytt 23. júní sl.
Laugardagur, 23. júní 2007
Hótanir um ofbeldi í vöggu lýđrćđis!!!
Evrópusambandiđ telur sig vöggu og verndara lýđrćđis. Ţeir sem hvađ harđast eru talsmenn sambandsins segja hiđ sama. Gagnrýnendur Evrópusambandsins hafa á hinn bóginn hamrađ á ţví ađ lýđrćđi sé fyrir borđ boriđ og ţátttaka almennings í störfum og stefnumótun sé hverfandi. Nú hafa leiđtogar ESB-ríkjanna setiđ á rökstólum og rćtt um framtíđina. Efasemdum Pólverja og sum part Breta er mćtt međ hótunum og ofbeldi. Getur ţessi "vagga lýđrćđis" stađiđ undir nafni?
Grein Árna Ţórs Sigurđssonar, alţingismanns, má lesa í heild á bloggsíđu hans.
Föstudagur, 22. júní 2007
Reynt ađ komast hjá ţjóđaratkvćđi um stjórnarskrána
Fróđlegt er ađ lesa um undirbúning leiđtogafundar ESB-ríkjanna, sem hefst í dag í Brussel. Í einhverju blađanna sá ég, ađ Ţjóđverjar séu ađ búa sig undir, ađ ekki takist ađ ná samkomulagi um breytingar á stjórnskipan ESB eđa bjarga leifunum af stjórnarskrársáttmálanum, sem Frakkar og Hollendingar felldu í ţjóđaratkvćđagreiđslu fyrir tveimur árum.
Anders Fogh Rasmussen, forsćtisráđherra Dana, segist ćtla ađ halda ţannig á málum, ađ ekki ţurfi ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um niđurstöđuna. Tony Blair talar á sama veg fyrir sína hönd. Ef ríkisstjórnir Danmerkur og Bretlands komast hjá ţjóđaratkvćđagreiđslu, verđur hún líklega ekki neins stađar innan ESB. Svo virđist sem ráđamenn í ESB-ríkjunum óttist ekkert meira en ađ ţurfa ađ leggja málefni tengd ESB undir kjósendur sína. Í Finnlandi sýna kannanir meira ađ segja, ađ meirihluti manna er orđinn andvígur ESB. Finnska ţingiđ samţykkti hins vegar stjórnarskrársáttmála ESB á sínum tíma.
Tekiđ af heimasíđu Björns Bjarnasonar, dómsmálaráđherra.
Fimmtudagur, 21. júní 2007
Andstađa viđ evruna eykst í Svíţjóđ
Svíar myndu hafna upptöku evrunnar í Svíţjóđ ef kosiđ yrđi um máliđ í ţjóđaratkvćđi nú samkvćmt nýrri skođanakönnun fyrir fréttavef Dagens Nyheter. Samkvćmt könnuninni hefur andstađa viđ evruna aykist síđustu sex mánuđi og segjast nú 54% ađspurđra myndu greiđa atkvćđi gegn upptöku hennar en ađeins 33% međ. Svíar höfnuđu sem kunnugt er evrunni í ţjóđaratkvćđagreiđslu í september 2003 međ afgerandi meirihluta atkvćđa og síđan hafa kannanir ítrekađ sýnt mikinn meirihluta Svía andvíga upptöku hennar.
Andstađa viđ evru eykst (Blađiđ 20/06/07)
Laugardagur, 16. júní 2007
Evrópusambandiđ hvetur til ţess ađ breskir kjósendur séu hunsađir
José Manuel Barroso, forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, vill ađ bresk stjórnvöld hunsi vilja kjósenda sinna og leggi blessun sína yfir aukiđ framsal á valdi til stofnana sambandsins ţrátt fyrir mikla andstöđu heima fyrir. Ţetta var á međal ţess sem kom fram í rćđu sem Barroso flutti 13. júní sl. á fundi međ ţingmönnum frá ađildarríkjum Evrópusambandsins og af ţingi sambandsins. Sagđi Barroso ađ hann vonađist til ţess ađ Tony Blair, forsćtisráđherra Breta, "hefđi hugrekki" til ţessa ţrátt fyrir "fjandsamleg" viđhorf á međal almennings sem hann afgreiddi sem lýđskrum.
William Hague, talsmađur breskra íhaldsmanna í utanríkismálum, sagđi af ţessu tilefni ađ ţađ vćri einmitt hlutverk forsćtisráđherra Breta ađ hlusta á sjónarmiđ almennings í Bretlandi. "Tony Blair á ekki ađ standa upp gegn vilja breskra kjósenda heldur ađ standa međ vilja ţeirra. Starf forsćtisráđherra er ađ standa međ Bretlandi innan Evrópusambandsins, en ekki standa međ Evrópusambandinu innan Bretlands," sagđi hann.
Nigel Farage, leiđtogi Breska sjálfstćđisflokksins (UK Independence Party) sakađi ráđamenn í Evrópusambandinu um ađ vera á harđahlaupum frá lýđrćđinu eftir ađ franskir og hollenskir kjósendur höfnuđu fyrirhugađri stjórnarskrá sambandsins fyrir tveimur árum síđan. "Lýđrćđi er bara ekki sterkasta hliđ Evrópusambandsins, er ţađ? Ţeir skilgreina lýđrćđisleg sjónarmiđ almennings í síauknum mćli sem lýđskrum. Ţeir eru einfaldlega hrćddir viđ fólkiđ," sagđi hann.
Heimild:
Blair must ignore public opinion, says Barroso (Telegraph.co.uk 14/06/07)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. júní 2007
Ný stjórn Heimssýnar kjörin á ađalfundi hreyfingarinnar
Ađalfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstćđissinna í Evrópumálum, fór fram í Bertelsstofu á Thorvaldsen Bar 5. júní sl. Auk venjubundinna ađalfundastarfa var efnt til pallborđsumrćđna um horfur í Evrópumálum međ ţátttöku ţriggja nýbakađra alţingismanna; ţeirra Bjarna Harđarsonar Framsóknarflokki, Illuga Gunnarssonar Sjálfstćđisflokki og Katrínar Jakobsdóttur frá Vinstrihreyfingunni - grćnu frambođi. Umrćđurnar voru fjörugar jafnt sem fróđlegar og stóđu í um klukkutíma međ virkri ţátttöku fundargesta.
Ragnar Arnalds, rithöfundur og fyrrv. ţingmađur og ráđherra, var endurkjörinn formađur Heimssýnar, en hann hefur gegnt formennsku í hreyfingunni allt frá stofnun hennar sumariđ 2002.
Ný stjórn fyrir starfsáriđ 2007-2008 var kjörin en hana skipa ađ Ragnari međtöldum:
Ađalstjórn:
Ragnar Arnalds, rithöfundur.
Sigurđur Kári Kristjánsson, alţingismađur.
Páll Vilhjálmsson, blađamađur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfrćđingur.
Bjarni Harđarson, alţingismađur.
Gísli Freyr Valdórsson, stjórnmálafrćđinemi.
Heiđrún Lind Marteinsdóttir, laganemi.
Hjörtur J. Guđmundsson, sagnfrćđinemi.
Steingrímur Hermannsson, fyrrv. forsćtisráđherra.
Varastjórn:
Árni Ţór Sigurđsson, alţingismađur.
Davíđ Örn Jónsson, verkfrćđinemi.
Brynja Björg Halldórsdóttir, menntaskólanemi.
Eyjólfur Eysteinsson, fyrrv. útsölustjóri.
Illugi Gunnarsson, alţingismađur.
Hörđur Guđbrandsson, forseti bćjarstjórnar Grindavíkur.
Ingvar Gíslason, fyrrv. menntamálaráđherra.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.6.2007 kl. 00:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 12
- Sl. sólarhring: 317
- Sl. viku: 1356
- Frá upphafi: 1234052
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1122
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar