Leita í fréttum mbl.is

Utanríkisráđherra segir ţađ kost ađ standa utan Evrópusambandsins

"Ingibjörg Sólrún segir ađ sér virđist sem talsverđur stuđningur sé viđ frambođ Íslands til öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna međal Afríkuríkja. Ađ sögn Ingibjargar er stofnun sambandsríkis Afríku mikiđ rćdd á fundinum. Ástćđan sé sú ađ ráđamenn í Afríku vilji láta meira ađ sér kveđa á alţjóđlegum vettvangi. Ţar sem ađ margir telji nú nauđsynlegt ađ Afríka verđi einhvers konar mótvćgi viđ Bandaríkin og Evrópusambandiđ geti ţađ veriđ kostur fyrir Ísland í baráttunni um sćti í öryggisráđinu ađ vera utan Evrópusambandsins."

Ţannig hljóđađi hluti fréttar Ríkisútvarpsins í dag um heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráđherra, til Ghana á leiđtogafund Afríkusambandsins. Ţađ hefur vakiđ athygli ađ Ingibjörg, sem veriđ hefur einn ötulasti talsmađur ţess ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ, skuli sjá jákvćđar hliđar á ţví ađ standa utan ţess. Jafnvel ţó frambođ Íslands til öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna sé vissulega afar umdeilt hér á landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 112
  • Sl. sólarhring: 194
  • Sl. viku: 455
  • Frá upphafi: 970593

Annađ

  • Innlit í dag: 91
  • Innlit sl. viku: 394
  • Gestir í dag: 90
  • IP-tölur í dag: 89

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband