Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

Er Evrópusambandiđ ólýđrćđislegt skrifrćđisbákn sem ţjónar fremur stórfyrirtćkjum en almenningi?

"Ég tók upp á ţví fyrir skömmu, eins og margir ađrir á mínum aldri, ađ fara á námskeiđ í háskóla í ţeim tilgangi ađ bćta viđ ţekkingu mína, og auka fćrni og víđsýni. Til ţess er jú flest nám. Í ţessu námskeiđi frćddist ég um ýmislegt gagnlegt og las faglegan texta um áhugavert efni. Međal ţess sem mér bar ađ lesa voru ritgerđir ţar sem komiđ var inn á stjórnmál og stjórnsýslu í Evrópusambandinu. Viđ ţann lestur vöknuđu margar spurningar, m.a. um ţađ hvers eđlis pólitísk ábyrgđ er í sambandinu."

Grein Stefáns Jóhanns Stefánssonar, hagfrćđings og varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar, má lesa í heild á vefsíđu hans Stefanjohann.is.


Engin ţöggunarstefna vegna ESB umrćđna

c_einarkr"Af hverju er sífellt veriđ ađ halda ţví fram ađ í gangi sé einhver ţöggun gagnvart umrćđum um Evrópusambandiđ og tengda hluti? Er eitthvađ sem bendir til ţess ađ einhverjir óskilgreindir vilji ekki ađ ţau mál séu rćdd? Ţessi kenning er algjörlega órökstudd. Hún er bara dćmi um pólitískar dylgjur."

Grein Einars K. Guđfinnssonar, sjávarútvegsráđherra, má lesa í heild á bloggsíđu hans.


Lítill áhugi á evrum og Evrópusambandi?

"hrafniŢađ er athyglisvert hversu litla umfjöllun skođanakönnun sem Fréttablađiđ birti í gćr um hug almennings til evrunnar og ađildar ađ Evrópusambandinu fékk. Miđađ viđ alla ţá umrćđu sem hefur veriđ í fjölmiđlum um kosti ţess ađ taka upp evruna, ţó eitthvađ hafi nú boriđ á mótbárum líka, hefđi mađur frekar búist viđ ţví ađ almenningur gćti ekki beđiđ eftir ţví ađ skipta út krónum fyrir evrur. En samkvćmt könnun Fréttablađsins ţá er raunin önnur, 63% eru á móti ţví ađ taka upp evruna. Og ţegar spurt er um ađild ađ Evrópusambandinu ţá eru 64% á móti ađild. Ţađ virđist sem ađ málflutningur talsmanna ađildar ađ evru og Evrópusambandi sé ekki ađ ná í gegn til almennings."

Greinina má lesa í heild á bloggsíđunni Hrafnaspark.


Vonbrigđi ESB-dađrara

EinarKr"Skođanakönnunin í Fréttablađinu í gćr, miđvikudaginn 24. janúar, sem leiddi í ljós minnkandi stuđning viđ ESB ađild og andstöđu viđ evruna, er mjög merkileg. Ekki hafa fćrri viljađ ESB ađild skv. könnunum frá árinu 2003. Tveir af hverjum ţremur vilja hvorki fara í ESB né taka upp evruna. Ţessi niđurstađa veldur ESB döđrurum sárum vonbrigđum. Umrćđan síđustu dćgrin hafđi lagst ţannig ađ ţeir höfđu örugglega vćnst meiri stuđnings viđ ađild Íslands ađ ESB og upptöku evrunnar."

Grein Einars K. Guđfinnssonar, sjávarútvegsráđherra, má lesa í heild á bloggsíđu hans.


Mikill meirihluti Íslendinga vill hvorki Evrópusambandsađild né evru!

no_euSamkvćmt nýrri skođanakönnun Fréttablađsins, sem birt var í blađinu í dag, eru 2/3 Íslendinga á móti ţví ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru sé ađeins miđađ viđ ţá sem tóku afstöđu. 64% eru andvíg ţví ađ ganga í sambandiđ og 62,9% ţví ađ skipta íslensku krónunni út fyrir evru. Jafnmikil andstađa hefur ekki mćlst í skođanakönnunum síđan í byrjun árs 2003.

Ef ţeir, sem ekki tóku afstöđu til ţeirra spurninga sem spurt var, eru teknir međ eru 53,9% andvíg ađild ađ Evrópusambandinu og 30,3% hlynnt ađild. 55,3% eru ţá andvíg ţví ađ taka upp evru og 32,7% ţví hlynnt. Mikill meirihluti stuđningsmanna allra stjórnmálaflokkanna er andvígur ađild nema Samfylkingarinnar. Mesta andstöđu er ađ finna á međal kjósenda Sjálfstćđisflokksins. Ţar eru 2/3 andvígir Evrópusambandsađild og upptöku evrunnar, 3/4 sé ađeins miđađ viđ ţá sem tóku afstöđu.

Skođanakönnunin var gerđ laugardaginn 20. janúar sl. og hringt í 800 manns. Úrtakiđ skiptist jafnt hlutfallslega eftir kyni og kjördćmum. Svarhlutfalliđ var mjög gott eđa 84% ţegar spurt var um Evrópusambandsađild og 87,9% ţegar spurt var um evruna.


Bresk stjórnvöld reyna ađ komast hjá ţjóđaratkvćđi

Bresk stjórnvöld leita nú leiđa til ađ komast hjá ţví ađ leggja fyrirhugađa stjórnarskrá Evrópusambandsins í ţjóđaratkvćđi í Bretlandi. Skođanakannanir hafa lengi sýnt ađ mikill meirihluti Breta sé andvígur stjórnarskránni og vilji jafnvel fremur ganga úr sambandinu en gangast undir hana. En stjórnarskráin skal í gegn međ einum eđa öđrum hćtti hvort sem almenningi í Bretlandi, eđa í öđrum ađildarríkjum Evrópusambandsins, líkar betur eđa verr - og helst án ţess ađ hann sé hafđur međ í ráđum sé ţess nokkur kostur.


Stjórnarskráin forsenda frekari stćkkunar ESB

c_documents_and_settings_hjortur_desktop_euconstitutionAngela Merkel, kanslari Ţýskalands, sagđi ţađ söguleg mistök ef ađildarríkjum Evrópusambandsins tekst ekki ađ semja um stjórnarskrá fyrir sambandiđ og fá hana samţykkta. Sagđi hún sambandiđ í raun ekki starfhćft fyrr en stjórnarskráin hafi tekiđ gildi. Ţjóđverjar tóku viđ forsćtinu innan Evrópusambandsins um áramótin og gegna ţví nćsta hálfa áriđ. Ţýsk stjórnvöld hafa lagt á ţađ megináherslu ađ stuđla ađ ţví ađ stjórnarskráin verđi samţykkt fyrir kosningarnar til Evrópusambandsţingsins voriđ 2009.

Sem kunnugt er höfnuđu Frakkar og Hollendingar stjórnarskránni í ţjóđaratkvćđagreiđslum 2005 og síđan hefur hún veriđ í algeru uppnámi. Merkel sagđi nauđsynlegt ađ halda málinu til streitu jafnvel ţó stjórnarskránni hefđi veriđ hafnađ "í einhverjum ađildarríkjum Evrópusambandsins" og bćtti viđ ađ hún vćri sjálf ekki hlynnt ţví ađ fleiri ţjóđaratkvćđagreiđslur fćru fram um máliđ. Hermt er ađ í Bryssel sé unniđ ađ ţví ađ skođa hvađa málsgreinar ţurfi ađ fella burt úr stjórnarskrárdrögunum til ađ ţau fáist samţykkt - helst án ţjóđaratkvćđagreiđslna í ađildarríkjunum.

Merkel sagđi ennfremur ađ án nýrrar stjórnarskrár vćri frekari stćkkun Evrópusambandsins útilokuđ og stjórnskipulag sambandsins í ólestri. Ţau ummćli eru í samrćmi viđ orđ José Manuel Barroso, forseta framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, frá ţví fyrir jól ţar sem hann sagđi ađ gera ţyrfti breytingar á stofnunum sambandsins áđur en fleiri ríki gćtu bćst í hópinn. M.ö.o. orđum ađ fá stjórnarskrána samţykkta.


Gćtu Íslendingar sćtt sig viđ viđvarandi fjöldaatvinnuleysi og skertan kaupmátt?

hjortur_101493Undanfariđ hafa ófáir hagfrćđingar og ađrir bent á ađ ef viđ Íslendingar tćkjum upp evruna ţá yrđi eina hagstjórnartćkiđ, sem eftir yrđi í landinu, útgjöld hins opinbera. Ţeir sem kalla eftir ţví ađ tekin verđi upp evra hljóta ţví ađ hafa óbilandi trú á ţví ađ hćgt sé ađ treysta stjórnvöldum á hverjum tíma til ađ halda aftur af sér í útgjöldum ţegar ţannig árar og öfugt. Í ţađ minnsta munu ţeir verđa ađ gera ţađ hvort sem ţeim mun líka betur eđa verr ef evran yrđi tekin upp hér á landi. Sjálfsagt hafa fáir evrusinnar gert sér grein fyrir ţessu frekar en ýmsu öđru í ćđibunuganginum viđ ađ reyna ađ trođa Íslandi inn í Evrópusambandiđ međ góđu eđa illu.

Grein Hjartar J. Guđmundssonar má lesa í heild á bloggsíđu hans.


Vefţjóđviljinn fjallar um Evrópumálin

vthAnnađ slagiđ hefur skotiđ upp kollinum umrćđa um ţađ hvort kasta beri krónunni og taka upp annan gjaldmiđil á Íslandi. Áđur fyrr var einkum rćddur sá möguleiki ađ taka upp Bandaríkjadal og stundum heyrđust ţćr raddir ađ taka upp svissneskan franka. En eftir ađ evran kom til sögunnar hefur umrćđan einkum snúist um hana. Um tvo kosti er ađ rćđa varđandi evruna. Ganga í Evrópusambandiđ og gerast ađili ađ myntbandalaginu eđa gera evruna ađ gjaldmiđli landsins án ađildar ađ myntbandalaginu og ţá án nokkurs möguleika á ađ hafa áhrif á ţađ.

Ađild ađ myntbandalaginu, og ţar međ Evrópusambandinu, er ekki beinlínis girnilegur kostur. Allt of margir fylgikvillar eru samfara ađild líkt og Vefţjóđviljinn hefur oft bent á. Sambandiđ er ólýđrćđislegt, ógegnsćtt, pólitísk elíta sambandsins rćđur ríkjum og ríkin eru ósamstíga. Viđ ţađ bćtist ađ minni ríkin eru nćr áhrifalaus sem mćlir enn frekar gegn sambandsađild Íslands. Valdamestu ríkin stjórna ađ mestu leyti ţví sem ţau vilja stjórna í Evrópusambandinu. Ţau eru jafnvel hćtt ađ reyna ađ fara hljótt međ ţađ.

Greinina má lesa í heild á Vefţjóđviljanum.


"Leysum ekki vandamál međ ţví ađ taka upp evruna"

bjarni_armannssonBjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, sagđi í samtali viđ Vísi.is í gćr ađ bankinn hefđi ekki í hyggju ađ gera upp í evrum líkt og fjárfestingabankinn Straumur-Burđarás hafi ákveđiđ ađ gera og getgátur hafi veriđ uppi um ađ Kaupţing sé ađ íhuga. Bjarni sagđi ađ ţađ vćri ekki mat forráđamanna Glitnis ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ gera upp í evrum og henda krónunni fyrir róđa ţó svo ađ starfsemi og umsvif Glitnis fari í síauknum mćli fram á erlendri grundu. Hann sagđi ađ ekki mćtti gleyma kostum íslensku krónunnar og vísađi frekar til ábyrgđar hins opinbera.

Bjarni sagđist frekar vilja sjá styrkari peninga- og fjármálastjórn hins opinbera hér á landi. "Ţetta er ekki spurning um ađ hafa tröllatrú á íslensku krónunni, ţetta er gjaldmiđilinn sem sé í gangi og hann endurspeglar styrk efnahagslífsins á hverjum tíma. Ţađ er eđli gjaldmiđla." Ađspurđur hvađ honum ţćtti um orđ margra ađ undanförnu um ađ íslenska krónan sé orđin ţađ veik ađ ţađ sé ađkallandi ađ íhuga ađra kosti, sagđi Bjarni ađ íslenskt samfélag hefđi gengiđ í gegnum mikiđ ţenslutímabil ađ undanförnu og peningamálayfirvöld ţyrftu ađ sjá til ţess ađ lendingin yrđi mjúk.

"Ţeim mun verr sem lendingin verđur, ţeim mun meiri veikleika setjum viđ í krónuna. Ábyrgđin liggur í fjármálastjórninni og viđ leysum ekki vandamál međ ţví ađ taka upp evruna," sagđi Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, ađ lokum.

Frekari skođanir Bjarna á ţessum málum má lesa um á Rúv.is.


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 310
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 1116606

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband