Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2020

"...allt sem viđ kemur EES-samningnum er á mjög 'gráu svćđi' "

 

 

Málpípa Ögmundar sturtar úr súpupotti sannleikans yfir ţjóđina á heimasíđu Ögmundar.  Súpan opinberar uppsuđu mótsagna, ósanninda og rangsnúninga í ţví skyni til ađ koma Íslendingum undir vald Evrópusambandsins, skref fyrir skref.  Ţar má nefna ţá furđuhugmynd ađ lćkka raforkuverđ ţar sem ţađ er lágt međ ţví ađ láta ţá stjórna ţar sem ţađ er himinhátt.  Hvađ nćst?  

IMG_1688

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2020/06/kari-skrifar-ad-fara-bakdyramegin-inn-i-evropusambandid?fbclid=IwAR1erJdGYwi-hjMT6UIhepsoRzt71zIqJPraOXgxKBSzNNVVINE-38cleEs


Evrópusambandiđ vill ráđa

Ekki er annađ ađ skilja en ađ íslensk stjórnvöld telji ţađ ekki í sínu valdi ađ ákveđa hvort íbúar í fjölmörum löndum megi koma til Íslands. Erlent ríkjasamband sem Ísland á enga ađild ađ vill fá ađ ráđa ţví! 

Íslensk stjórnvöld virđast vera ađ bíđa eftir leyfi frá Brussel til ađ bjóđa fólk velkomiđ til Íslands.  Ţađ leyfi er ekki komiđ, ţótt um sé ađ rćđa íbúa í löndum ţar sem böndum hefur veriđ komiđ á farsóttina.  Eitthvađ fleira en sóttarótti hlýtur ţví ađ liggja ađ baki. 

Er ekki tími til kominn ađ endurskođa hiđ svokallađa samstarf viđ Evrópusambandiđ? 

https://www.ruv.is/frett/2020/06/25/bida-med-landamaerabreytingar-uns-esb-birtir-lista


Ţjóđhátíđardagur

Ţjóđhátíđardagur Íslands er í dag 17. júní á afmćlisdegi sjálfsstćđishetjunnar Jóns Sigurđssonar. Dagurinn hefur veriđ haldinn hátíđlegur međ ýmsu móti síđan snemma á síđustu öld en var valinn stofndagur íslenska lýđveldisins áriđ 1944 og hefur frá ţeim tíma veriđ ţjóđhátíđardagur Íslands og opinber frídagur, haldinn hátíđlegur međ samkomum og skemmtiatriđum um land allt.

 

Síđari ár hefur hátíđahöldum í höfuđborginni fariđ mjög hrakandi. Borgaryfirvöld hafa jafnt og ţétt dregiđ úr fjárframlögum til hátíđahaldanna, dagskráin skorin niđur og fyrir nokkrum árum var öll dagskrá ađ kvöldi ţjóđhátíđardagsins felld niđur. Hér áđur fyrr iđađi borgin af mannlífi skemmtunum og ţúsundir manna af öllum kynslóđum dönsuđu og skemmtu sér á götum borgarinnar eđa sátu á Arnarhóli og hlustuđu á bestu danshljómsveitir landsins.Ţađ er engu líkara en borgaryfirvöld vilji helst ekkert af ţessum ţjóđhátíđardegi vita lengur. Virđingin fyrir ţjóđfánanum og ţjóđmenningunni og ţjóđararfinum fer ţví miđur ţverrandi. Ţjóđtungan á líka í vök ađ verjast.

 

Engu var líkara en borgaryfirvöld hefđu veriđ ţví fegnust ađ geta nú skoriđ öll hátíđarhöld á ţjóđhátíđardaginn niđur viđ trog og haft farsóttina sem afsökun. Sömu borgaryfirvöld höfđu fyrir hálfum mánuđi veitt leyfi fyrir stórri mótmćlasamkomu á Austurvelli vegna atburđar sem gerst hafđi í Bandaríkjunum.

 

Enn einu sinni hefur komiđ sterklega í ljós hvađ sjálfsstćđiđ og fullveldiđ er okkur sem ţjóđ mikilvćgt.  Nú ţurfti ađ bregđast viđ alheimsvá sem kórónaveiran er og fyrir 12 árum ţurfti ađ bregđast viđ bankakreppu sem varđ bćđi hér á Íslandi og víđa um heim. Ásamt samstöđu er gríđarlega mikilvćgt ađ stjórnvöld geti brugđist hratt og örugglega viđ ágjöf međ ţjóđarhagsmuni í huga.

 

Viđ verđum ađ verja sjálfstćđi og fullveldi ţjóđarinnar međ öllum ráđum ţví ţađ er ađ ţví sótt úr öllum áttum.

 fáni - Kattholt.is

Heimssýn, samtök sjálfsstćđissinna í Evrópumálum, óskar landsmönnum öllum gleđilegrar ţjóđhátíđar.

 


Heimssýn biđur um skýringar

Heimssýn hefur sent dómsmálaráđherra bréf. Ţar segir svo:

 

Ágćti ráđherra

Athygli hefur vakiđ ađ lögreglubílar á Íslandi eru merktir fána erlends ríkjasambands sem Ísland á enga ađild ađ.  Af ţví tilefni óskar Heimssýn góđfúslega ađ fá svör dómsmálaráđherra viđ eftirfarandi spurningum:

 1. Er íslenska lögreglan, eđa búnađur hennar, ađ einhverju leyti fjármögnuđ af öđrum en íslenska ríkinu og ţá jafnvel erlendum ađila? Tengjast slíkar greiđslur fána Evrópusambandsins á lögreglubílum?  Telur ráđherra viđeigandi ađ lögreglan sé fjármögnuđ međ öđrum hćtti en međ fé frá opinberum ađilum á Íslandi?

 

 1. Hefur öđrum erlendum ríkjum eđa ríkjasamböndum, íslenskum eđa erlendum einstaklingum eđa lögađilum veriđ bođiđ ađ auglýsa á íslenskum lögreglubílum? Ef svo er, hverjir hafa fengiđ slík bođ og á hvađa kjörum?

 

 1. Lítur dómsmálaráđherra svo á, ađ vald ţađ sem lögreglunni er fengiđ sé ađ einhverju leyti upprunniđ annars stađar en hjá íslenskum löggjafa sem kjörinn er af íslensku ţjóđinni?

 

 1. Má líta svo á ađ fánar Evrópusambandsins á lögreglubílum séu birtingarmynd ţess ađ yfirvöld lögreglumála telji sig ađ einhverju leyti ţjóna Evrópusambandsins, en ekki ţjóna Íslendinga og íslenska ríkisins?

 


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.4.): 13
 • Sl. sólarhring: 278
 • Sl. viku: 510
 • Frá upphafi: 1116612

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 446
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband