Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2023

a er grundvallarspurningin

Haraldur lafsson rir um valdi og straum ess til Brussel vitali tvarpi sgu dag. Til umru er m.a. frumvarp Alingi um forgang Evrpulggjafar. Haraldur hvetur til ess a mlin su skou vu samhengi og menn spyrji hver eigi a ra slandi. a a vera Alingi sem kosi er af flkinu landinu ea einhver annar? a er grundvallarspurning.

EES-samningurinn hefur fengi sig gosagnakenndan bl, en egar betur er a g er ekki ljst a samflagi vri svo kja frbrugi v sem n er, ef EES vri ekki til.

egar til framtar er horft hljtum vi a sj fremur vtka frverslun, en a srhver j setji sr sjlf lg.

https://utvarpsaga.is/eigum-ad-nyta-taekifaerid-og-endurskoda-ees-samstarfid-og-spyrja-hver-eigi-ad-rada-a-islandi/


Hgfara afnm lris

Sfellt fleiri hafa hyggjur af v sem vitali vi Stefn M Stefnsson, lagaprfessor, er kalla "tvkkun EES-samningsins" og Noregi hefur veri nefnt "skapandi tlkun EES-samningnum".

stuttu mli gengur essi "tvkkun" ea "skapandi tlkun" t a fra auki vald fr lrislega kjrnum stjrnvldum aildarrkjum EES til Evrpusambandsins.

Kalla m etta hgfara afnm lris. Viljum vi a?

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/03/27/algjorlega_breyttar_forsendur/

Og a vanda tekur Arnar r mli til krufningar:

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2288703/

Heimssn Fasbk:

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


Hvenr er ng ng?

Evrpusambandi hyggst leggja tblstursskatt flug. S skattur mun vitaskuld leggjast yngra slendinga en ara EES. Miklu, miklu, miklu yngra.

Spurt verur um skattinn og verur einhver til a svara v a a veri a draga r tblstri.

Ef einhver skyldi spyrja hvernig v standi a til a draga r tblstri s nausynlegt a flytja himinhar upphir fr slendingum til Evrpusambandsins mun ftt vera um svr.

Alveg eins og egar spurt var hvers vegna Evrpusambandi tti a ra einhverju orkumlum slandi.

Fer ekki a vera komi ng?

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2288662/

Heimssn Fasbk:

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


hrif breytast sti

Hjrtur J. Gumundsson bendir a orran um hrifin hafi breyst:

annig tluu eir hr ur iulega um a a sland yrfti a ganga Evrpusambandi til ess a hafa ar hrif en hafa seinni t yfirleitt kosi a tala ess sta um „sti vi bori“.

Sumum finnst Evrpusambandi lrislegt. a verur aldrei svo lrislegt a smrki bor vi sland muni einhverju ra.

https://www.visir.is/g/20232394560d/versnandi-stada-famennari-rikja-esb

Heimssn Fasbk:

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


Heimssn Fasbk

Heimssn hvetur landsmenn alla, til sjvar og sveita, a fylgja flaginu njum sta Fasbkinni, en hann er hr:

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


Evrpusambandi sendir meira pur og fleiri byssuklur vgvllinn

Ekki er langt san hugamenn um innlimun slands Evrpusambandi sru og srt vi lgu a ekkert vri fjarri sanni en a Evrpusambandi hygi herna ea yri einhvers konar hernaarbandalag. Fjldi flks tri v alvru.

N kaupir Evrpusambandi pur og byssuklur fyrir stjarnfrilega har upphir og sendir allt austureftir ar sem ungir menn eru neyddir veg fyrir rssneskar fallbyssur von um a geta drepi einn Rssa ea tvo ur en eir eru sjlfir sprengdir ttlur.

Hlutverk slendinga er a reyna a f etta flk til a ra sig, en a gta ess, n sem endranr, a etta rali fi ekki meiri vld slandi en a hefur n egar.

https://kyivindependent.com/news-feed/eu-ministers-agree-to-provide-ukraine-with-1-billion-euros-in-immediate-military-aid


Erlent rkjasamband a ra

svoklluum lrisrkjum sem eru fullvalda eru lg sett af flki sem til ess er kjri af flkinu vikomandi rki. a fyrirkomulag er auvita umdeilanlegt, en ekki hefur tekist a finna anna betra.

N er undirbningi a hnykkja forgangi laga sem koma psti fr tlndum. Skiptir engu hvort au lg henti slandi og slendingum, ea ekki.

Er ekki tmabrt a endurskoa etta undarlega fyrirkomulag?

Ml nr. 27/2023:

„Drg a frumvarpi til laga um breytingu lgum um Evrpska efnahagssvi nr. 2/1993, me sari breytingum (bkun 35)“.

„Me frumvarpinu er lagt til a sett veri n 4. gr., til vibtar 3. gr. laga um Evrpska efnahagssvi nr. 2/1993, ess efnis a egar lagakvi sem rttilega innleiir skra og skilyrta reglu grundvelli EES-samningsins er samrmanlegt ru almennu lagakvi skuli hi fyrrnefnda ganga framar."


EES sem viskiptahindrun

Margir su EES-samninginn sem lei til frjlsari viskipta, en yngjandi reglur Evrpusambandsins sem berast til slands me EES-samningnum virka oft tum sem viskiptahindrun. Hjrtur J. Gumundsson fer yfir mli me skilmerkilegum htti, eins og honum er vant, grein Innherja. Hjrtur bendir leiina til ljssins:

Hins vegar er lei t r essum astum. Lei sem rki heimsins kjsa allajafna a fara egar au semja um millirkjaviskipti og ar meal strstu efnahagsveldin me sna miklu viskiptahagsmuni. ar me tali Evrpusambandi. Vtkur frverzlunarsamningur.

https://www.visir.is/g/20232385923d/minna-svigrum-til-vidskiptasamninga?fbclid=IwAR2_E9MSJ44Q5AtB4SJ94seLX8OZhWAEtEwfdVhDzIp9HXkraZU-H4dWoyU


arf keisarinn a rfa af sr hri lka?

a verur sfellt gilegra, en um lei skrara, a lg slandi eru sett af rum en eim sem til ess voru kjrnir af flkinu landinu. au eru samin af flki sem gu m vita hver valdi fjarlgu landi og tilviljun ein rur v hvort lgin eru til ess fallin a rkta sem best mannlf slandi.

Arnar r Jnsson hefur margsinnis bent a keisarinn s orinn afar klaltill og btir me gri frslu hr:

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2287731/

Lggjafinn Evrpusambandinu vill leggja himinh gjld atvinnulf slandi, gjld sem undirstugreinar atvinnulfs rum lndum Evrpu munu a mestu leyti sleppa vi, af eirri einfldu stu atvinnulfi er ruvsi en slandi og ferin til tlanda styttri.

Hversu hr skyldi skatturinn urfa a vera til a slendingar ranki vi sr og taki essa skrtnu skepnu, EES, til endurskounar?


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.5.): 357
  • Sl. slarhring: 361
  • Sl. viku: 425
  • Fr upphafi: 1121603

Anna

  • Innlit dag: 324
  • Innlit sl. viku: 390
  • Gestir dag: 319
  • IP-tlur dag: 317

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband