Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2020

Hugvekja til slendinga ri 2020

heimssyn-thingvellir

ri 1848 ritai Jn Sigursson hugvekju til slendinga. Hn fjallai um a farslast vri a slendingar ru mlum snum sjlfir. lkt v sem sumir halda var hugvekja Jns ekki rmantskur vafningur, hnttur saman me Danahatri, heldur fri hann skynsamleg rk fyrir v a a vri hagstast og skynsamlegast a haga mlum annig a lg um slensk mlefni vru sett af slendingum sjlfum. au rk eiga svo sannarlega vi dag, en svo virist sem margir hafi gleymt v.

N, ri 2020 ritar Arnar r Jnsson merka grein um hina nju sjlfstisbarttu slendinga. Greinin er a hluta endurmur af mlflutningi Jns Sigurssonar og er vel grundu og skr og hana mtti gjarnan lesa upphtt vi setningu Alingis nstu rin. Arnar r kemur va vi og um EES-samninginn segir hann m.a.

Me hlisjn af llu framanrituu ber a beina sjnum slensks almennings a eirri alvarlegu stu sem uppi er, .e. a ytri mrk heimilas framsals slensks rkisvalds eru nsta ljs og a viamiki framsal valdheimilda slenska rkisins til stofnana EES byggir veikum stjrnskipulegum grunni sem slenskri j ber a hafa vakandi auga me.

Og Arnar r hvetur jina og fulltra hennar til a horfast augu vi vandamlin og velta fyrir sr valkostum samskiptum vi tnd, rum en EES-samningnum.

„Hverra lg eru etta?“ Undirritaur, sem unni hefur drengskaparheit a stjrnarskr lveldisins slands nr. 33/1944, telur sr bi rtt og skylt a bera essa spurningu fram hr, jafnframt v a kalla eftir v a kjrnir embttismenn leii upplsta umru um tttku slands EES-samstarfinu og ara valkosti.

a er svo sannarlega tmabrt.

https://thjodmal.is/2020/11/23/sjalfstaedisbarattan-nyja/


Hvorki lrlegt n heiarlegt

Heimssn hefur sent Alingi eftirfarandi umsgn:

skjaldarmerki

Umsgn um frumvarp til stjrnskipunarlaga um stjrnarskr lveldisins slands,

lagt fram 151. lggjafaringi 2020-2021, ingskjal nr. 26.

Fyrsti flutningsmaur: rhildur Sunna varsdttir.

Frumvarp a sem hr er lagt fram inniheldur kvi um framsal rkisvalds til erlendra aila. Er einkum vsa til 113. greinar frumvarpsins, en hn er afar vond og skorum vi Alingi a samykkja grein ekki breytta.

Ljst er a 113. grein miar fyrst og fremst a v a auvelda inngngu slands Evrpusambandi, anna hvort me beinum htti ea me valdaframsali smum skmmtum gegnum EES-samninginn. Hvort tveggja er ekki aeins varasamt, heldur sttanlegt. Rk fyrir nausyn ess a setja stjrnarskr rmar heimildir til a framselja vald r landi eru a mestu ljs. A v leyti sem au er ljs, og vsa samninga vi erlenda aila, verur ekki au fallist. Stangist samningur bor vi EES-samninginn vi ngildandi stjrnarskr er rtt a leysa a me v a taka vikomandi samning til endurskounar ea segja honum upp, ekki a opna stjrnarskr fyrir valdaframsali sem ljst er hvert leiir og getur valdi miklu tjni.

kvi frumvarpsins um framsal valds til tlanda er til komi me einkennilegum htti. undanfara starfs stjrnlagars var ljst a drjgur meirihluti jarinnar taldi, og telur enn, a standa beri vr um fullveldi slands. Engu a sur var niurstaa stjrnlagars a lika tti verulega fyrir framsali fullveldis til Evrpusambandsins og er a teki upp frumvarpinu sem hr er lagt fram. Hr er um a ra strsta einstaka atrii varandi breytingar stjrnarskr slands, en engu a sur var lti hj la a spyrja srstaklega jaratkvagreislunni sem haldin var 2012 hvort jin teldi rf a auvelda framsal fullveldisins. ess sta var spurt um nokkur nnur atrii, sem ll eiga sameiginlegt a vera afturkrf, lkt framsali fullveldis sem getur teki ratugi ea aldir a endurheimta, eins og sagan hefur snt. kvum um framsal fullveldis er me rum orum lauma me rum kvum sem srstaklega er haldi lofti og kalla mtti sluvnleg. ar m nefna kvi um ntingu nttruaulinda og ar af eim og jaratkvagreislur. a var gert ri 2012 og virist vera tlunin a gera nna lka. S afer er hvorki lrisleg n heiarleg.

frumvarpinu sem hr um rir er va gert r fyrir a aukinn meirihluta urfi atkvagreislum Alingi. Gert er r fyrir a breytingar stjrnarskrnni gangi ekki fram nema aukinn meirihluti Alingis og aukinn meirihluti jarinnar almennri atkvagreislu samykki breytingarnar. llum eim tilvikum sem tilgreint er a aukinn meirihluta urfi er um a ra afturkrfar kvaranir ea kvaranir sem vart munu skipta skpum fyrir slendinga. hinn bginn er ekki gert r fyrir auknum meirihluta uppskrift frumvarpsins a inngngu slands Evrpusambandi 113. grein. ar er um a ra kvrun sem mjg erfitt, ef ekki mgulegt, er a draga til baka. samrmi er hr himinhrpandi, en vri auvelt a leysa me v a bta vi 113. grein kvi um a hluta Alingis og jarinnar yrfti til a samykkja valdaframsal bor vi aild a Evrpusambandinu, ea rum samningum sem ar gtu falli undir. h v frumvarpi sem hr er lagt fram vri slk mlsmefer elileg.


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.4.): 8
  • Sl. slarhring: 298
  • Sl. viku: 505
  • Fr upphafi: 1116607

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 441
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband