Leita í fréttum mbl.is

Hugvekja til Íslendinga áriđ 2020

 

heimssyn-thingvellir

Áriđ 1848 ritađi Jón Sigurđsson hugvekju til Íslendinga.  Hún fjallađi um ađ farsćlast vćri ađ Íslendingar réđu málum sínum sjálfir.  Ólíkt ţví sem sumir halda var hugvekja Jóns ekki rómantískur vafningur, hnýttur saman međ Danahatri, heldur fćrđi hann skynsamleg rök fyrir ţví ađ ţađ vćri hagstćđast og skynsamlegast ađ haga málum ţannig ađ lög um íslensk málefni vćru sett af Íslendingum sjálfum.  Ţau rök eiga svo sannarlega viđ í dag, en svo virđist sem margir hafi gleymt ţví. 

Nú, áriđ 2020 ritar Arnar Ţór Jónsson merka grein um hina nýju sjálfstćđisbaráttu Íslendinga.  Greinin er ađ hluta endurómur af málflutningi Jóns Sigurđssonar og er vel ígrunduđ og skýr og hana mćtti gjarnan lesa upphátt viđ setningu Alţingis nćstu árin.  Arnar Ţór kemur víđa viđ og um EES-samninginn segir hann m.a.

Međ hliđsjón af öllu framanrituđu ber ađ beina sjónum íslensks almennings ađ ţeirri alvarlegu stöđu sem uppi er, ţ.e. ađ ytri mörk heimilađs framsals íslensks ríkisvalds eru nćsta óljós og ađ viđamikiđ framsal valdheimilda íslenska ríkisins til stofnana EES byggir á veikum stjórnskipulegum grunni sem íslenskri ţjóđ ber ađ hafa vakandi auga međ. 

Og Arnar Ţór hvetur ţjóđina og fulltrúa hennar til ađ horfast í augu viđ vandamálin og velta fyrir sér valkostum í samskiptum viđ útönd, öđrum en EES-samningnum.

„Hverra lög eru ţetta?“ Undirritađur, sem unniđ hefur drengskaparheit ađ stjórnarskrá lýđveldisins Íslands nr. 33/1944, telur sér bćđi rétt og skylt ađ bera ţessa spurningu fram hér, jafnframt ţví ađ kalla eftir ţví ađ kjörnir embćttismenn leiđi upplýsta umrćđu um ţátttöku Íslands í EES-samstarfinu og ađra valkosti.

Ţađ er svo sannarlega tímabćrt.

https://thjodmal.is/2020/11/23/sjalfstaedisbarattan-nyja/

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Enginn stjórnmálaflokkur sem á sćti á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES), ekki einu sinni Flokkur fólksins eđa Miđflokkurinn. cool

"Fjórfrelsiđ gildir á öllu Evrópska efnahagssvćđinu og ţađ felur í sér frjáls vöru- og ţjónustuviđskipti, frjálsa fjármagnsflutninga og sameiginlegan vinnumarkađ.

Ađ auki kveđur samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ á um samvinnu ríkjanna á svćđinu í til dćmis félagsmálum, jafnréttis-, neytenda-, umhverfis-, mennta-, vísinda- og tćknimálum."

En ţeir sem vilja segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu geta ađ sjálfsögđu gengiđ í Íslensku ţjóđfylkinguna sem fékk 0,2% atkvćđa í alţingiskosningunum í október 2016. cool

Ţorsteinn Briem, 24.11.2020 kl. 23:10

2 identicon

Ţorsteinn, ef ţú gefur ţér tíma til ađ lesa greinina muntu sjá hlutina í víđara samhengi, en ekki ţví ţrönga ljósi sem orđ ţín bera vott um. Ef ţú hefur t.d. fylgst međ nýafstöđnum kosningnum í Bandaríkjunum sérđu ađ ţrátt fyrir málefnaágreining um margt eru flokkarnir ţar, Repúblikanar (lýđveldissinnar) og demókratar (lýđrćđissinnar) sammála um ađ landsstjórnin á ađ lúta lýđrćđislegum lögmálum. Hiđ sama má segja um alla stjórnmálaflokka hérlendis. Varla styđur ţú annars konar stjórnarfar. Kveđja, Arnar Ţór Jónsson. 

Arnar Ţór Jónsson (IP-tala skráđ) 25.11.2020 kl. 10:57

3 identicon

Hvađ sem segja má um EES samninginn ađ öđru leyti, ţá er hann ekki ţess eđlis ađ skírskotun til hans eins megni ađ lesa upp alla hefđbundna lagalega, lögfrćđilega eđa breiđa pólitíska umrćđu um lýđrćđi, sjálfsákvörđunarrétt manna / ţjóđa og um nauđsyn ţess ađ valdhafar svari til ábyrgđar gagnvart borgurunum. 

Arnar Ţór Jónsson (IP-tala skráđ) 25.11.2020 kl. 14:38

4 identicon

... megni ađ leysa upp ...

Arnar Ţór Jónsson (IP-tala skráđ) 25.11.2020 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 1121213

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband