Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Krónan, ESB-umsóknin og sjálfstraust ţjóđar

ESB-sinnar herjuđu í tíma og ótíma á krónuna og fundu henni allt til foráttu. Íslendingar geta ekki haldiđ úti eigin gjaldmiđli hét ţađ í áróđrinum. Samanlagđar hagfrćđibókmenntir geyma hvergi upplýsingar um hve stórt eđa lítiđ gjaldmiđlasvćđi ţarf ađ vera til ađ lukkast.

Árásir á krónuna dugđu vel til ađ skapa ótta og draga úr sjálfstrausti ţjóđarinnar. Krónan tók dýfu ţegar efnahagsađstćđur gjörbreyttust viđ hruniđ. Til samanburđar stóđ evran keik. En ţegar rann upp fyrir alţjóđ ađ evran hélst stöđug en velferđ jađarríkja evrulands hrundi dró heldur úr ljóma evrunnar.

Íslendingar eru óđum ađ öđlast sjálfstraust á ný, krónan ađ eignast nýja bandamenn og ţeim fćkkar sem vilja Ísland í Evrópusambandi. Allt hangir ţetta saman.


mbl.is Einhliđa upptaka veikasti kosturinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran og lýđrćđiđ eru andstćđur

Sósíalistinn Francois Hollande, sem líklega mun sigra Sarkozy Frakklandsforseta eftir viku, segist ćtla ađ rífa upp sáttmálann um fjármálabandalag 25 ESB-ríkja. Merkel kanslari Ţýskalands og Sarkozy sömdu fyrir nokkrum vikum um fjármálabandalagiđ, er kveđur t.d. á um hámarksfjárlagahalla evru-ríkja.

Merkel kanslari hefur ítrekađ í vikunni ađ ekki komi til greina ađ endurskođa sáttmálann. Til ađ bjarga evrunni verđur ađ beita niđurskurđi hjá ţeim ríkjum sem söfnuđu skuldum í góđćri lágra vaxta, segir Merkel.

Telegraph segir Hollande eiga bandamenn međal ráđamanna á Ítalíu og Spáni, sem vilja ekki ţýskan niđurskurđ. Taki Suđur-Evrópuţjóđir höndum saman um ađ breyta fjármálasáttmálasáttmálanum, sem Ţjóđverjar telja nauđsynlegan, neyđist Merkel til ađ ţóknast ţýskum ţjóđarvilja og draga Ţýskaland úr evru-samstarfinu.

Lýđrćđisvilji Evrópuţjóđa birtist í kjöri til ţjóđţinga. Evran er ekki međ neitt ţjóđţing á bakviđ sig og mun víkja. Spurningin er ađeins hvenćr.


mbl.is Hollande međ gott forskot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđin afţakkar ferđ međ Titanic

Afgerandi meirihluti ţjóđarinnar afţakka bođsferđ Samfylkingar međ ESB-Titanic sem steytir á ísjaka á hverri stundu, samkvćmt orđum spćnska utanríkisráđherrans. Ný skođanakönnun stađfestir ađ fullveldissinnar eru harđari í afstöđu sinni til ESB-ađildar en fylgjendur, sem eru hálfvolgir í trúnni.

Aularök Össurar og samfylkingarfólks um ađ ,,kíkja í pakkann" er gersneydd sannfćringu og virkar ekki á ađra en ţá sem vita sama og ekkert um hvađ máliđ snýst.

Ţjóđin veit sínu viti og hafnar ađild ađ Evrópusambandinu. Nćstu vikur og mánuđi mun ţess afstađa harđna og ESB-leiđangur samfylkingarhluta ríkisvaldsins steytir á skeri. Ţađ verđur fleira sem sekkur en ESB-umsóknin.


mbl.is Mikill meirihluti vill ekki í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krónan og fullveldi til framtíđar

Ć fleiri sannfćrast um ađ framtíđarhagsmunum ţjóđarinnar er best borgiđ međ fullveldinu óskertu og krónunni sem gjaldmiđli. Bćđi hafa ađstćđur innanlands ţróast á ţann veg ađ rökin fyrir sjálfstćđum gjaldmiđli eru sterkari en áđur og svo er hitt ađ tilraun 17 evru-ríkja međ einn gjaldmiđil er ađ renna út í sandinn.

Vegna krónunnar tókst Íslendingum betur ađ vinna sig úr kreppunni en til dćmis Írum, sem enn eru í verulegum vanda međ ríkisfjármálin og sitja uppi međ tvöfalt meira atvinnuleysi á viđ.

Framsóknarflokkurinn hefur tekiđ afgerandi afstöđu međ fullveldinu og krónunni. Flokkurinn mun njóta ţess í nćstu ţingkosningum.


mbl.is Vill halda í íslensku krónuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sarkozy tilbúinn ađ fórna evrunni

Ţverrandi pólitískur stuđningur viđ evruna einmitt ţegar gjaldmiđillinn er hvađ veikastur fyrir mun óhjákvćmilega leiđa til upplausnar evru-samstarfsins. Ţjóđverjar, sem segja má ađ haldi evrunni á floti, hafa gert kröfu um ríkisfjármálabandalag međ banni viđ fjármálahalla upp á meira en 3 prósent.

Hollenska ríkisstjórnin féll vegna ađhaldskröfu nýja ríkisfjármálabandalagsins innan evrulands. Sarkozy Frakklandsforseti, sem nú berst fyrir endurkjöri, segist tilbúinn ađ setja ríkisfjármálabandalagiđ í ţjóđaratkvćđi. Ţar međ hefur Sarkozy sagt sig úr bandalaginu viđ Ţjóđverja - en ţađ bandalag hefur haldiđ evrusamstarfinu gangandi í skuldakreppu síđustu 4 ára.

Endatafl evrunnar er ađ hefjast.


mbl.is Sarkozy lofar ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Noregur: ESB gerir árás á Ísland

Ćđsta vald Evrópusambandsins gerir árás á Ísland vegna makríldeilunnar, segir í frétt ABC-fréttastofunnar í Noregi. Ráđherraráđ ESB mun samţykkja víđtćkar heimildir til ađ kúga Íslendinga til hlýđni í makríldeilunni: löndunarbann á íslensk skip, bann á kaupum og sölu skipa til og frá Íslandi, hafnbann á íslensk skip í höfnum ESB-ríkja og viđskiptabann á útgerđavörur til Íslands.

Norđmenn eru undrandi á hörkunni sem Evrópusambandiđ sýnir Íslandi. En á međan íslensk stjórnvöld sýna engin viđbrögđ önnur en auđmýkt gagnvart Brussel fćr málstađur Íslendinga engan stuđning í Noregi.

Ríkisstjórn Samfylkingar og VG lćtur yfir Ísland ganga ofbeldi frá ćđstu valdastofnunum Evrópusambandi vegna ţess ađ ţröngir flokkshagsmunir eru teknir fram yfir ţjóđarhag.


mbl.is Ekki í höndum Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran hótar heimskreppu

Hvorki Bandaríkin né Kanada samţykktu aukin framlög til Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins á nýafstöđnum vorfundi sjóđsins. Smćrri ţjóđir, Bretland til dćmis, voru knúnar til ađ gefa loforđ um aukin framlög.

Allir vita ađ evru-kreppan er ástćđan fyrir ţví ađ Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn hamstrar fé til ađ byggja upp varajóđi. ´

Pólitískt uppreisn í evrulandi gegn ţýskum fjármálaaga fékk útrás í frönsku forsetakosningunum ţar sem fimmtungur kjósenda studdi Le Pen sem vill Frakkland út úr evrunni. Í Holland féll ríkisstjórnin vegna ţess ađ hún gat ekki mćtt ađhaldskröfum Evrópusambandsins.

Evran ógnar alţjóđahagkerfinu og gćti leitt yfir okkur heimskreppu.


mbl.is Pólitíkin hefur áhrif á hlutabréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB og lýđrćđiđ

Ţjóđir Suđur-Evrópu mega sitja undir afskiptum Evrópusambandsins af innanlandsmálum sínum vegna ţess ađ ţćr eru staurblankar og orđnar vanar ţví ađ fá peningasekki frá norđri. Ţjóđir Norđur-Evrópu, aftur á móti, eru ekki á hnjánum ţótt halli á ríkissjóđi sé meiri en samţykktir ESB leyfa.

Hollendingar munu ekki láta yfir sig ganga miđstýrđ fjárlög frá Brussel ţegar ţađ rennur upp fyrir ţeim ađ lýđrćđislegt vald yfir menntamálum, heilbrigđismálum og almannatryggingum er komiđ yfir landamćrin til Belgíu.

Í umrćđunni um skuldakreppu evrulands fer lítiđ fyrir lýđrćđishallanum sem stóraukist hefur međ viđbótum viđ stofnsáttmála ESB, t.d. fjárhagsbandalaginu. Lýđrćđishallinn verđur brátt meira áberandi međ ţeim afleiđingum ađ lögmćti ESB-samvinnunnar verđur dregiđ í meiri efa en hingađ til.


mbl.is Hvetur hollensk stjórnvöld ađ reyna niđurskurđ áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvak gćrdagsins og stađa Íslands

Evruland 17 ESB ríkja deyr á nćstu misserum eđa árum. Ađeins kjánar láta sig dreyma um ađ Ísland verđi ađili ađ evrulandi. Krónan er og verđur okkar gjaldmiđill nćstu árin. Eftir ađ evruland liđast í sundur verđa til ný viđmiđ í gjaldmiđlamálum heimsins ţar sem dollarinn mun eiga fullt í fangi međ ađ halda sínu.

Evru-umrćđan er kvak gćrdagsins. ESB-umsóknin er óđum ađ fara í sama flokk, - tilgangslaus umrćđa ţar sem stađfesta ţjóđarinnar gegn ađild fer vaxandi samtímis sem stađa ESB versnar vegna evru-kreppunnar.

Ísland á ekki heima í Evrópusambandinu. Ţegar ţađ hefur veriđ stđafest ţarf ađ stađsetja okkur upp á nýtt - og ţađ verđur ađeins gert međ virkri samvinnu viđ  önnur strandríki í okkar heimshluta: Grćnlandi, Fćreyjum og Noregi. 


mbl.is Evran engin lausn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna og ESB-umsóknin eru eitriđ

Ofuráhersla Samfylkingarinnar, einkum Jóhönnu, á Evrópusambandiđ eitrađi tilveru ríkisstjórnarinnar frá upphafi. Vinstri grćn eru í bóndabeygju út af Evrópuferđinni og geta ekki á heilum sér tekiđ. Ţví hefur kvarnast svo úr fylgi stjórnarinnar, ađ hún hefur tćpan meirihluta, sem dugar alls ekki til afgreiđslu allra mála. Sjálfur styđ ég ađildina, en hafna offorsi Jóhönnu. Hún getur ekki trođiđ ađild upp á ţjóđ, sem er í vaxandi andstöđu viđ ađild. En Jóhanna er svo einţykk, ađ hún skilur ţetta ekki. Jóhanna og Evrópa eru eitriđ í stjórnarsamstarfinu, sem hindrar hvert stjórnarmáliđ á fćtur öđru.

Tekiđ af Jónasi

http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=16533

 


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 309
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 1116606

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband