Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2016

ESB-marineruum kerfiskrtum lkar ekki lri!

arniPOkkur andstingum aildar slands a ESB hefur veri legi hlsi fyrir a hafa haldi v fram a rki gti ekki sagt sig r ESB eftir a a er einu sinni komi inn. etta er ekki alls kostar rtt. Samykktir ESB hafa veri misjafnar gegnum tina hva etta varar en eftir samykkt Lissabonsttmlans voru sett inn kvi um rsgn margrumrddri 50. grein.

Vissulega gengu Grnlendingar r sambandinu eftir a Danir hfu kvei a ganga anga inn. En tgnguferli var Grnlendingum ungt og langdregi. Og n hafa Bretar samykkt jaratkvagreislu a nta sr ta 50. grein til tgngu. En rsa upp ESB-marinerair kerfiskratar og haldsmenn Bretlandi og var og segja a n veri ingi a taka mli til sn. a s ekki hgt a lta jina kvea einfaldri atkvagreislu svona strt og flki ml. essir ailar, sem eru t.d.virkir Verkamannaflokknum, segja n m.a. a ekki hafi veri bi a samykkja lg og mta lei sem fara eigi vi tgngu!

svipaan streng tk rni Pll rnason,fyrrverandi formaur Samylkingarinnar, vifestri greinr mbl.is.

Hva er a essu flki? rni Pll og msir breskir kratar virast telja vafasamt a lta jir kjsa um jafn stir ml og aild a ESB ea rsgn r v eftir atvikum. essir ESB-marineruu kerfiskratar vilja a aeins stjrnmlamenn og embttismenn sem hafa hloti hfilega Brussel-sklun fi a vega og meta kosti og galla ESB-aildar og kvea leiir.

a hefur lengi veri tala um lrishallann ESB t fr msum forsendum. Sustu daga hefur lrishallinn n njum hum huga rna Pls og annarra ESB-krata.


mbl.is Breska jaratkvi „furuflipp“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rttuhegun innan ESB

a er undarleg essi rtta ESB-aildarsinna a segja mnnum a hunskast burtu. Juncker forseti framkvmdastjrnar sagi breskum fulltrum ingi ESB a koma sr heim og n heimtar haldsmaurinn Cameron a kratinn Corbyn hunskist heim til sn. Kannski arf a senda sttasemjara fr S svi?


mbl.is „ gus bnum, faru!“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Munchau: slenska leiin er best eftir Brexit!

Wolfgang Munchau, ekktur frttaskrandi um Evrpuml, skrifar Financial Times dag a Bretar eigi a velja norsku leiina Evrpusamstarfi eftir Brexit. Hann minnist hvergi sland sem er smu stu og Noregur. a er kannski of erfitt fyrir breska strblai Financial Times a nefna sland sem fyrirmynd eftir leikinn gr?


Til hamingju sland!

lididrangur slenska karlalandslisins er frbr.

tli Englendingarheimti nokku a leikurinn veri endurtekinn! :-)

Til hamingju sland!


mbl.is ttuu sig ekki slensku geveikinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju, Guni Th. Jhannesson!

gudniVi skum Guna Th. Jhannessyni, nkjrnum forseta slands, til hamingju me kjri. Jafnframt skum vi honum velfarnaar starfi, j og landi til heilla.


Misskipting aus ESB

Vaxandi misskipting aus ESB-lndum er ein af stum ess hversu margir eru ngir me sambandi. Jn Bjarnason, fyrrverandi rherra og formaur Heimssnar, kom inn etta vitali hdegisfrttum Rkistvarpsins rtt essu.

Vitali var teki tilefni af rsgn Breta r ESB en Jn sagi a s niurstaa vri sigur lrisins gegn hinu mistra bandalagi. sagi Jn a misskipting aus vri gfurleg ESB-rkjunum.

Jn sagi sagi rtt fyrir slendinga a draga lyktun af kosningunni Bretlandia Alingi samykkti a draga umsknina fr 2009 a ESB formlalaust til baka.

v m svo bta vi hr a a er ekki bara misskiptingin innan ESB-rkja sem er vandamli, heldur ekki sur a a auurinn hefur frst fr jaarlndunum suri til skalands og feinna annarra rkja. Fyrir viki hefur skuldasfnun, atvinnuleysi og efnahagsbasl aukist jaarrkjunum suri sem ekkt er.


Una ekki lrislegri niurstu

a er athyglisvert a msir Bretar una ekki eirri lrislegri niurstu sem fengin var gr me Brexit. N krefjast eir a a veri kosi aftur og a ekki s hgt a samykkja rsgn nema me rngum skilyrum. etta leiir hugann a v httalagi ESB-sinnara rkisstjrna fyrri rum a lta kjsa aftur og aftur um samninga og mlar til s niurstaa fst sem er ESB knanleg.

essar kosningar Bretlandi gr eru verulega athyglisverar. Bretar gengu forvera ESB ri 1973 me samykkt rkisstjrnar haldsflokksins. Tveimur rum sar fkk breska jin a segja sitt um etta ESB-light sem var fremur ltilreynsla komin .

vildu tta milljnir Breta ekki vera v sambandi.

N egar rflega fjrutu ra reynsla er komin aildina sgu rflega 17 milljnir Breta a eir vildu ekki vera essu ESB-regular sem stefnir a v a vera ESB-extra. Andstaan er misjafnlega mikil eftir svum, aldri og msum hpum. Svo er alltaf.

En etta er niurstaa lrislegri jaratkvagreislu sem er a form sem jir hafa vali til a leysa r greiningi um str ml.


mbl.is „Ltum ekki taka Evrpu fr okkur“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brexit eru g tindi fyrir sland

etta kemur fram vitali vi laf Ragnar Grmsson, forseta slands mbl.is dag. lafur Ragnar segir:

N gerist a rija sinn rfum rum a j rs upp gegn randi stefnu Evrpusambandsins. a hltur a vera llum stuningsmnnum Evrpusambandsins, hvort sem eir eru hr slandi ea annars staar, alvarlegt umhugsunarefni a eftir ratugareynslu af sambandinu skuli meirihluti Breta segja nei.


mbl.is Mjg g tindi fyrir sland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

EFTA mun styrkjast vi tgngu Breta r ESB

ragnar_arnaldsLkleg er a EFTA muni styrkjast vi tgngu Breta r ESB. etta er mat Ragnars Arnalds, fyrrverandi fjrmlarherra, ingmanns og fyrsta formanns Heimssnar, eins og fram kemur hr vitali Morgunblasins vi hann.

Ragnar hefur marga fjruna sopi stjrnmlum sustu 50 rin og hefur v meiri yfirsn en margur. Hann telur a rsgn Breta r ESB muni hafa hrif umruna va Evrpu, ekki hva sst Norurlndum og a hr landi muni fylgjendur aildar eiga erfiar uppdrttar ljsi essara merkilegu tinda fr Bretlandi.

Bretar lausir vi evruna - en vilja samt fara

Hr m svo bta v vi a a er enn merkilegra vi essar kosningar a Bretar eru me pund en ekki evru. essum sameiginlega gjaldmili, evrunni, hefur veri hallmlt mjg undanfrnum rum og henni kennt um mislegt sem aflaga hefur fari efnahagsmlum, einkum suurjari evrusvisins. En Bretar eru me sitt pund og hafa veri ngir me a til essa. a a eir skuli samt vilja fara r ESB, verandi lausir vi evruna, er v enn merkilegra.


mbl.is Mikil hrif hr landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ein strsta stund sgu ESB og Bretlands: Bretar yfirgefa ESB

N sjtta tmanum essum fallega fstudgsmorgni 24. jn 2016 er ori ljst a Bretar hafa kvei a yfirgefa ESB. Alls hafa 52% breskra kjsenda lst eim vilja snum a Bretland skuli ganga r sambandinu. Niurstaan er reiarslag fyrir Cameron forstisrherra Bretlands og alla forystu Evrpusambandsins. Bretar hafa hafna hinu lrislega sambandi og eim kostum sem v fylgir.

Eins og bast m vi gtir nokkurrar geshringar mrkuum sem eiga a n til a bregast fyrst hart vi strum atburum af essu tagi. Vibi er a essi geshrring veri dlti ofan herbum fylgjenda aildar, mrkuum og stjrnkerfi ESB-landanna fyrstu dagana. a tekur hins vegar tma fyrir Breta a komast t r sambandinu. a er hins vegar n egar ljst a niurstaan Bretlandi mun ta undir krfur var um rsgn r ESB. egar hafa heyrst raddir um slkt fr Hollandi og bast m vi a andstingar Danmrku, Ungverjalandi, Svj og var muni hera krfum snum um a lndin segi skili vi ESB.

Bretar hfnuu gr hinu skrifrislega bkni sem ESB er. eir hfnuu eim lrishalla sem flst tttku ESB, eir hfnuu fjarlginni sem er milli kjsenda og fulltra eirra ESB og eir hfnuu v sjlfsti sem felst aild a ESB. Bretar vilja n taka mlin eigin heldur, ra snum mlum sjlfir en ekki lta einhverja skriffinna me hagsmuni ESB og Brussel oddinum ra fer.

etta hltur allt saman a vera umhugsunarefni fyrir okkur hr slandi. Niurstaan stafestir miklu ngju sem er ekki aeins Bretlandi me ESB, heldur miklu var. Og s ngja er vaxandi. Hr landi ora stjrnmlamenn ekki lengur a viurkenna a eir vilji a sland gangi ESB eins og sst v hvernig svokllu Vireisn var kynnt til sgunnar. Samfylkingin, s flokkur sem hafi ESB-aild mest allra flokka stefnuskr sinni, er vi a a hverfa.

ESB er stundum eins og klstur sem losnar ekki vi. a var upplifun eirra Svisslendinga sem hfnuu aild a ESB (reyndar EES, en um lei ESB) en drgu umsknina ekki formlega til baka. rtt fyrir a umsknin hefi legi dvala mrg r og vri huga missa dautt plagg, var ekki liti annig msum stofnunum ESB. ess vegna tti svissneskum stjrnmlamnnum nausynlegt a draga umsknina til baka me formlegum htt. a var gert nlega.

Er n ekki kominn tmi til a Rkisstjrn sland fylgi eftir v stefnumli snu a halda slandi utan ESG og dragi umsknina formlega til baka?


mbl.is Bendir enn til tgngu Breta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.4.): 11
  • Sl. slarhring: 14
  • Sl. viku: 716
  • Fr upphafi: 1116253

Anna

  • Innlit dag: 11
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir dag: 10
  • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband