Leita í fréttum mbl.is

Una ekki lýđrćđislegri niđurstöđu

Ţađ er athyglisvert ađ ýmsir Bretar una ekki ţeirri lýđrćđislegri niđurstöđu sem fengin var í gćr međ Brexit. Nú krefjast ţeir ađ ţađ verđi kosiđ aftur og ađ ekki sé hćgt ađ samţykkja úrsögn nema međ ţröngum skilyrđum. Ţetta leiđir hugann ađ ţví háttalagi ESB-sinnađra ríkisstjórna á fyrri árum ađ láta kjósa aftur og aftur um samninga og mál ţar til sú niđurstađa fćst sem er ESB ţóknanleg. 

Ţessar kosningar í Bretlandi í gćr eru verulega athyglisverđar. Bretar gengu í forvera ESB áriđ 1973 međ samţykkt ríkisstjórnar Íhaldsflokksins. Tveimur árum síđar fékk breska ţjóđin ađ segja sitt um ţetta ESB-light sem ţá var fremur lítil reynsla komin á.

Ţá vildu átta milljónir Breta ekki vera í ţví sambandi.

Nú ţegar ríflega fjörutíu ára reynsla er komin á ađildina sögđu ríflega 17 milljónir Breta ađ ţeir vildu ekki vera í ţessu ESB-regular sem stefnir ađ ţví ađ verđa ESB-extra. Andstađan er misjafnlega mikil eftir svćđum, aldri og ýmsum hópum. Svo er alltaf.

En ţetta er niđurstađa í lýđrćđislegri ţjóđaratkvćđagreiđslu sem er ţađ form sem ţjóđir hafa valiđ til ađ leysa úr ágreiningi um stór mál.


mbl.is „Látum ekki taka Evrópu frá okkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Ţýskaland hefur talađ, "Látum ekki taka Evrópu frá okkur" ţá vitum viđ ţađ hver ţađ er sem telur sig eiga Evrópu.

Hrossabrestur, 25.6.2016 kl. 16:07

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

En bretar fengu ţó a.m.k. ađ halda lýđrćđislega ađkvćđagreiđslu um ţetta stóra mál eins og ţeim hafđi veriđ lofađ, enda er ţađ "ţađ form sem ţjóđir hafa valiđ til ađ leysa úr ágreiningi um stór mál."

Viđ hljótum ađ taka Breta okkur til fyrirmyndar hvađ ţetta varđar, er ţađ ekki?

Haraldur Rafn Ingvason, 25.6.2016 kl. 18:29

3 Smámynd: Aztec

Jú, Haraldur, ţađ er einmitt ţađ sem vinstristjórnin neitađi ţjóđinni um 2009/2010.

Aztec, 25.6.2016 kl. 22:08

4 Smámynd: Aztec

"Ţýskaland hefur talađ, "Látum ekki taka Evrópu frá okkur" ţá vitum viđ ţađ hver ţađ er sem telur sig eiga Evrópu."

Ţetta eru orđ ađ sönnu, Hrossabrestur.

Aztec, 25.6.2016 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband